Vísir - 20.07.1928, Page 1

Vísir - 20.07.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 20. júlí 1928. 196. tbl. Gamla Bíö. Skipstjórinn frá Singapore. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, - Lois Moran, - Oven Moore, Það er efnisrík mynd, listavel leikin og afarspennandi. Böra fá ekki aðgang. TILKYNNING. í flag opnum við unflirritaðir nýja bifreiðastöð, í Banka- stræti 7, undir nafninu: „B i fi* ö s t“. Garðap S. Qíslason, Konráð Gíslason, Kristinn Helgason. Ágætar nýjar bifreiðar ávait til leigu við sönngjornu verði. Reynið Bifrastar bifreiðar hvort helflur er í stuttar eða langar ferðir. Sími 2292. Sími 2292. Jarðarför dóttur minnar, móður okkar og systur, húsfrú Magnús- ínu Steinunnar Gamalielsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni Iaugardaginn 21. þ. m. kl. l^/é- Aðstandendur. Kvenfélagið HRINGURINN heldur skemtun i Kópavogi á sunnudaginn 22. þ. m. til ágóða fyrir viðbótarbyggingu við húsið. — Félagskonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur til veitinganna og best væri heimabakaðar kökur — Ennfremur eru þær félagskonur, er vilja aðstoða við veitingarnar, beðnar að gefa sig fram í hattaverslun M. Levi, fyrir kl. 4 á laugardag. NB. Kökurnar óskast senðar heim í Aðalstræti 12. Sissons málningavðrur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, purkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. 1 heildsölu lijá Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. m súkkulaði er ómissandi í öll fepðalðg. Teggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndur Ásbjörnsson SÍMI.1 70 0. LAUGAVEG 1. MáliLÍngavörnr bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún unxbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rau'tt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Brunatryggingar allskonar er livergi betpa að kaupa en lijá fé- laginu „Nye Danskei(, sem stofnað var 1864. Umboðsmaður SighvatuF Bjapnason Amtmannsstíg 2. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innramma'ðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðinundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. Nýja Bió Húsið í Wliltechapel, Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clifford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og prúömensku láta einskis ófreistað til aö krækja sér i auð og metorö. limfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega i sleinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboössala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Ágæt tegund Grænar baunir í x/2 kg. dósum, aðeins 85 aura. ÍUliamdi, Aðalstr. 10. Laugav. 43. Vesturg. 52. XKSOOOKOÍXJÍSÍXXXÍOOOOOOOOÍSOÍ Handtöskui* úr egta leðri, stærð 35 til 42 cm. sel- jast íyrir kr. 18.00 til 26.00 næstu daga. Margar ódýrar X handtöskur af ýmsum stærðum. j Leðurvörudeild Hljóðfæraliússins. XSOOOOQOQO; X X X SOQOQQQQQQQdc Ný reyktur daglega. Lækkað verð. g| ÍLUÍBMldi, Aðalstr. 10. Laugaveg 43. Vesturgötu 52

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.