Vísir - 20.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1928, Blaðsíða 3
VISIR Til Þingvalla og Kárastada. Á laugard. kl. 10 f. m., 5 og 7 e. m. Á sunnud. kl. 9 og 10 f. m. 1, 5 og 7 e. m. Pantið far í síma 695. Magnús Skaftfjeld. Nýrneti: Kindakjöt, lax, silungur, kemur kl. 4 til 5 i dag, næpur, vínar- ^aylsur, hakkað kjöt, kjötfars og margt, margt fleira. Alt sent heim, Verslunin Bjðrninn, jSergstaðastr. 85. Sími 1091. og 4,37 á breidd. Norðanverðu við skilrúmið er eldhús, gang- ur, símaherbergi, W. C. og f ata- geymsla. — Úr innri stofunni er gengið inn i gang,sem liggur frá norðri til suðurs, og skiftir húsinu þannig, að gestaher- bergin, 12 að tölu, eru flest að austanverðu í álmu þessari, en hún er 17 metr. á lengd og 6,84 m. á breidd, 2,65 m. undir loft. — Hvert herbergi er ætlað tveim gestum. Á þessari hæð er miðstöðvarhitun. Uppi á loft- inu eru 4 berbergi, sem starfs- fólk, eigandi og skógarvörður hafa til ibúðar, og þar að auki skáli. Suðurhlið hússins liefir 7 'þrísetta glugga og 3 burstir, en álman, sem liggur frá norðri til suðurs liefir 8 glugga. Vatns- leiðsla er inn i húsið, og skólp- rensli frá liúsinu, haglega fyrir komið, er fellur niður í djúpa steypta þró, ekki mjög langt frá ánni, en önnur þró bygð rétt við, mcð steyptu slcilrúmi ;á milli. Er mikið af sandi, sem tekur við skólpinu gegnum þar til gerðar pípur, og leiðir það í ána. Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari, hefir séð um leikninguna og haft eftirlit með :smiðinu. — Einar Gíslason lief- ír séð um málninguna. — Yfir- trésmiðir liafa verið Þóroddur Hreinsson og Árni Sigurjóns- son, báðir úr Ilafnarfirði. Þar að aukMiafa 6 smiðir unnið að húsinu og 2—3 lijálparmenn. Bvrjað var að grafa fyrir húsinu 20. apríl, en 9. maí var farið að slá upp kjallaramót- um. Umhverfis húsið verður ■allstór garður. Iiúsið er i alla staði mjög vandað og fallegt. Þegar búið var að skoða húsið, sýndi Aðalsteinn kennari Sig- mundsson gestunum Þrasta- skóg, og er hann mjög falleg- ur. — Áður en lagt var á stað heimleiðis, var sest að kaffi- drykkju, og kl. 7% var farið af stað og komið til Reykjavílcur kl. um 10 um kvöldið. Dálitil yiðstaða var í Hveradölum. Filmur Nýkomnar Agfa og Anseo. Einnig AgfaflLmpakkar. VeFðið lágt. Hans Petersen, Bankastræti 4 Utan af landi. —o— Vestm.eyjum 20. júlí. FB. Ungmennafélagið í Vest- mannaeyjum gengst fyrir mót- töku norsku ferðamannanna, sem koma með Miru i dag. Er skipið væntanlegt hingað um liádegi í dag. — Móttökurnar annast ungmennafélagið, með tilstyrk bæjarstjórnar. Ferða- mönnunum er boðið til te- drykkju i Goodtemplarahús- inu kl. 3 í dag. Þangað er og boðið bæjarstjórn, konsúlum o. fl. Kl. 4 verður liátíð liald- in í Herjólfsdal. Þar flytja ræður Þorsteinn Víglundarson kennari, Páll Kolka læknir, Jóliann Jósefsson alþingismað- ur, Hallgrímur Jónsson o. fl. Vafálaust verða þar og ræður fluttar af bálfu ferðamann- anna. fl Bæjaríréttir Veðrið í morgun. Reykjavík hiti 11 st., ísafirði 16, Akureyri 16, Seyðisfirði 11, Vestmannaeyjum 11, Stykkis- hólmi 13, Blönduósi 13, Raufar- liöfn 10, Hólum i Hornafirði 14, Grindavik 12, pórsliöfn í Fær- eyjum 13, Hjaltlandi 11, Tyne- mouth 14, Khöfn 13, Angmag- salik 9, Julianehaab 12 (skeyti vantar frá Jan Mayen). Mestur liiti í Reykjavík í gær 14 st., minstur 10 st. Urkoma 0,8 mm. Hæð yfir Bretlanseyjum og Atl- antshafi. Grunn lægð norður af íslandi. Horfur: Suðvesturland. í dag og nótt: Vestan og norð- vestan kaldi. Skýjað loft. Úr- komulítið. Faxaflói og Breiða- fjörður. í dag og i nótt. Hægur vestan. þokuloft en úrkomulítið. Vestfirðir, Norðurland, norð- auslurland, Austfirðir og suð- austurland. I dag og nótt: Hæg- ur vestan og norðvestan. purt og hlýtt veður. My Magazine lieitir enskt mánaðarrit, sem Mr. Arthur Mee gefur út. — Ágúst-liefti þess er þegar kom- ið hingað og fremst í því er grein um ísland með mörgum myndum. Þar segir frá upp- liafi Islandsbygðar, landafund- um Islendinga (fundi Græn- lands og Vínlands) og fullyrð- ir liöfundurinn, að Kólumbus liafi fengið fregnir af Vínlandi frá íslendingum. Þá er og get- ið fornra bókmenta vorra, og miklu lofsorði lokið á íslend- inga. Greinin er skemtilega skrifuð og mjög lilýleg í vorn garð. Súlan flaug vestur og norður i morg- un. Ætlaði að koma við í Stykk- islióhni og ísafirði. — Farþegar voru frúrnar M. Brock-Nielsen og Anna Friðriksson og þeir Kjartan læknir Ólafsson og Finnur Jónsson póstmeistari. Norðmannaförin. í för þessari eru menn úr öllum stéttum, víðsvegar um allan Noreg. Má t. d. nefna: Blaðamenn, presta, kennara, lýðháskólastjóra, rektora, pró- fessora, lækna, lögreglumenn kaupmenn, listamenn o. s. frv. Af kunnum mönnum má m. a. nefna: Torleiv Hannaas prófes- sor, sem er fararstjóri, Lars Eskeland og Eystein son lians, skólastjóra, Johannes Lavik rit- stjóra, Eirik Hirth kennara, Hans Reynolds rithöfund, rektor Voss frá Eiðsvöllum, R. Haug- söen prófast við dómkirkjuna í prándheimi o. m. fl. Frá Fær- eyjum koma Joannes Patursson, H. A. Djurliuus og kona hans. og ef til vill fleiri. Eru bæði karlar og konur í förinni, alls um 110 manns, eins og getið var um hér i blaðinu í gær. Síra Friðrik Friðriksson kom til bæjarins á Gullfossi í gærmorgun, eftir rúmlega múnaðar fjarveru. Hann fór fyrst til Austfjarða og upp á Hérað, — þangað, sem ferðinni var aðallega heitið —, en svo illá stóð á skipaferðum, að hann varð að fara norður um land til þess að komast heim. Hann hélt samkomur og guðs- þjónustur á þessum stöðum: Norðfirði, Eskifirði, Eiðum, pingmúla, Kirkjubæ í Hróars- tungu, Kóreksstöðum, Sleðbrjót og nyrðra á Akureyri og Sauð- árkróki. Sumstaðar liélt hann tvær eða fleiri samkomur, en fóllc kom hvaðanæfa til þéss að hlusta á liann. Frú M. Brock-Nielsen bauð börnum á danssýningu í Iðnó i gær. — Aðgangar var ókeypis, og varð húsfyllir, en einliver urðu frá að hverfa, vegna þrengsla. Börnin skemtu sér afbragðs vel og færðu frúnni blóm á eftir i þakklælisskyni. Ný bifreiðastöð er opnuð i dag í Bankastæti 7, kölluð Bifröst. Símanúmer liennar er 2292. Sjá augl. Gullfoss fer liéðan kl. 6 í kveld. 60 far- þegar til útlanda og fullfermi af vörum, fiskur, ull og liestar. Selfoss kemur liingað í kveld. Brúarfoss er í Leitli á heimleið. Goðafoss er í Hull á heimleið. Hann er með fullfermi af ýmsum vör- um. Esja fer héðan kl. 6 i kveld í hring- ferð, suður og austur um land. Tilkynnnig frú fjármálaráðu- neytinu: Innfluttar vörur í júní þ. á. fyrir lcr. 4.120.885.00, þar af til Reykjavíkur kr. 2.286.209.00. (F.B.). K. F. U. M. Unnið innfrá annað kveld frá kl. 8. Smiðir og aðrir beðnir að fjölmenna. Tekið verður á móti félags- drengjum til lengri eða skemri dvalar, í sumarbúðum félags- ins í Kaldárseli. Þeir drengir, er vilja sinna þessu, snúi sér til Frímanns Ólafssonar lijá Hvannbergs- bræðrum, eða Hróbjartar Árnasonar, Hverfisgötu 50. Jón porsteinsson, iþróttakennari, frá Hofsstöð- um, hefir stjórn í. S. í. fengið til þess að heimsækja Sambands- félögin á Vestur- og Norður- landi. Lagði hann af stað í þetta ferðalag í morgun og verður Mullersskóli lians ekki opinn aftur fyrr en 1. sept. n. k. Frikirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá ónefnd- um kr. 25,00, frá S. S. kr. 8,00, frá ónefndum hjónum til minningar um látinn son kr. 100,00. — Samtals kr. 133,00. — Þökk sé gefendum. 16. júlí 1928. Ásm. Gestsson. Kaldársel. í sumarbúður Iv. F. U. M. í Kaldárseli verður til 15. ágúst tekið á móti drengjum úr fé- laginu til lengri eða skemri dvalar. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Kvenfélagið Hringurinn heldur skemtun í Kópavogi á sunnudaginn kemur, eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Tveir enskir botnvörpungar komu liingað inn, annar í gær- kveldi, hinn kom í nótt; eru þeir að fá sér kol og aðrar nauð- synjar. í knattspyrnu má leikmaður standa rang- stæður, liafi hann ekki áhrif á leikinn. Þetta vita tiltölulega fáir áhorfendur, og væri æski- legt að þeir kyntu sér liin nýju knattspyrnulög I. S. í. um þetta atriði, og ýms önnur, sem miklu máli skiftir, að rétt sé vitað. Knattspyrnulögiir fást hjá Bennó, Laugaveg 18, og kosta 1 lcr. 50 áura eintakið. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá A. J., 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá S. S. (gamalt áheit). Ti m : Þingvalla, 03 2 \ Þrastaskógs, 03 i Ölfusárbróar, Æí X j Eyrarbakka, C3 "3 j FÍjótshlíðar, PQ É Keflavíkur og Ö 03 : Sandgerðls -a) ■ ii i i iii i | d a g 1 e g a flí Steiidðri. Stærsta úrval í bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindam, sokk um, flibbum, hvítum og mislitum. Alhugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Fnrtðllun gg Kopíering. Fljót og örugg afgreiðslá. Læ gst verð. Sportvörnhús Reykjavífenr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Til Þingvaila fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshiið alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716, Bifreiðastöð Rvíkur. í sekkjum Rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón i 50 kg. pokum, 3 teg., Viktoríu* baunir, melís, strausykur, sveskjur með steinum og steinlausar rú- sínur. Læg3t verð á íslandi. Von, Sími 448. Besta og ódýrasta nestið í lengri og skemmri ferða- lög er „smjör og brauð, niðursuða og ávextir frá Hrímni. Pantið í tíma. Sími 2400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.