Vísir - 21.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaghm 21. iiilí 1928. 197. tbl. Notið CELOTEX fil bygginga. Yfir 10000 ferfet voru Einkasali: VeFSlunin „ ið f ÞrastaskogL 6( gm Gamla Bíó ^mt^ Siprvegarar eyíimerkurinnar Wild West kvikmynd í 7 þáttum eftir John Thomas Neville. Aðalhlutverk leika: Cowboyhetjan: Jim Mc Cay, Ióan Crawford, Ray IKArcy. Sagan gerist tuttugu ár- um áður en frelsisstríð Bandaríkjanna hófst. pá átti Frakkland og England í stríði út af nýlendunum í Ameríku. Sönn saga, afarspenn- andi og listavel leikin. M.s. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 24. þessa mán- aðar klukkan 6 síðdegis til: Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- ,eyrar. paðan aftur sömu leið til Reykjavíkur. Pantaðir farseðlar sækist í dag og í síðasta lagi fyrir há- degi á mánudag; annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur verða að koma á mánudag. C. Zimsen. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. AllSÍUF í Ffjöíslliíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöí Rvíkur. Nokkrar landslagsmyndir verða til sýnis og sölu í öllum gliiggum Haralds Árnasonar (inni í bíóganginum) í kvö!d, sunnudag og mánu- dag. Kærkomnar íæklfæris og bpiiðargjafir. Loftur Guðmundsson, Nýja Bíó. íþróttamót fyrir drengi halda hin góðkunnu félög Ármann og K. R. í kvöld á íþróttavellin- um kl. 8. — Verður kept í þeasum greinum í kvold: 80 m. hlaupi, 3000 ni. hlaupi, kúluvarpi, spjótkasti, langstökki og þrístökki. Aðgangur að þessu móti er ókeypis fyrir alla. M siikkuladi ep ómissandi í öll £eröalög. Limonadi- púiver Ódýrasti, besti og ljúffengasti svaladrykkur í sumarhit- anum er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu limonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka. Verð að eins 15 aurar. — Afarhentugt i öll ferðalög. Biðjið kaupmann yðar ætíð um limonaðipúlver frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. ¦ Nýja Bíö. Ssekempan Gamanleikur { 6 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Milton Sills, Mary Astor og Larry Kent. Skemtileg, spennandi og vel leikin mynd. Aukamynd: Sundkonan fræga Mrs. Mille Gade Corson æfir sig og lifandi fréttablað — ýmiskonar fróðleikur. Málningavöpiip bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald* Poulsen. HRINGURINN Skemtun verður haldin suður í Kópavogi á morgun, sunnudag, ef veður Jeyfir, til ágóða fyrir viðbótarbyggingu við húsið. Margt verður þar til skemtunar svo sem: Ræða: Sig. Eggerz bankastjóri. Kappsund, bæði karla og kvenna, dans og fl. Kaffiveitinga* allan daginn. Skemtunin byrjar kl. 3. Ódýrt far með bifreiðum frá kl. S1^ Nýkomið: Sun-Maifl-rösínur Sveskjur með steinum °s sieiulausar. Florsykur Bakarafeiti Súkkulaði í heildsölu hjá „Consum" og „Husholdning" K. F. U. M. Y. - I>. 9. sveit komi til viðtalsi kvöld kl. 6Va. Áríðandi mál! Almenn samkoma kl. 8'/2. Almenn samkoma annað kveld kl. 8«/2. 'fflDRIRPkffiSSBta | Símar 144 og 1044. \ I baðlierbergi: Speglar, Glerhillur, sápuskálar, svampskálar.handklæðabretti, fata- snagar o. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvig Stow, Laugav. 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.