Vísir - 22.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudagiun 22. júlí 1928. 198. tbl. i Gamla Bíó Sigurvegarar eyðimerkurinnar Wild West kvikmynd í 7 þáttum eftir John Thomas NeviIIe. Aðalhlutverk leika: Cowböyhetjan: Jim Mc Cay, Ióan Crawf ord, Ray ITArcy. Sagan gerist tuttugu ár- um áður en frelsisstrið Bandaríkjanna hófst. J>á átti Frakkland og England i stríði út af nýlendunum i Ameríku. Sönn saga, afarspenn- andi og listavel leikin. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alfcýðusýning kl. 7. Bfisáhöld: Búrvogir Pottar allskonar Pönnur og Könnur Þvottagrindur Skálar og Könnur Þvottabalar Vatnsfötur Þvottabretti Gler í bretti Þvottapottar Þvottavindur Þvottarúllur Snúrur Burstar Bónkústar Strákústar Gólfmottur. Járnvörudeild Jes Ziinseii, Bíldekk týiulist milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skilist í versl' unina Yaðnes. Cohunbia kiMómr. Tvímælalaust þeir allra bestu. sem til landsins flytjast, nýkomnir. Ve*ð kr. 100,00 - 120,00. FÁLKINN. Simi 670. Lj ál>i*ýiiiii eftipspurðu koma nú með I>jp. Alexandrine, mlklar birgðlr. — Heildsala og smásala í Járnvörudeild Jes Zimsen. Muntð skemtun Hringsixis í Kúpavogi í dag. Timbupfapmup kemup næstu daga. Hvergi ódýjrara, hvergl betra á íslandi. Allar venjulegar tegundir til húsbygginga. Semjið sem fyrst áður en hentugustu tegundirnar éru seldar. Timhurverslun Páls Úlafssonar, Skrifstofa, Vesturgötu 4, Simi 278. Afgreiðsla, Mýrargötu 6, Sími 2201. MálningavöPULP bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ValdU Poulsen. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bíö. H Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk Ieika: Milton Sills, Mary Astor og Larry Kení. Skemtileg, spennandi og vel Ieikin mynd. Aukamynd: Sundkonan fræga Mrs. Mille Gade Corson æfir sig og lifandi fréttablað — ýmiskonar fróðleikur. Sýnlngar í dag kl. 6, 1% og 9. Böra fá að- gang að sýningunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7Vát- — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. ***r*»sss HeiðFudu húsmæöui'í Spapið fé yðat* og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóáburðinn gólfáburðinn MANSION EBBEBSÐH POLISH g Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Nykomiu: Gardínuefni, 95 au. meler. Drengjaföt frá 13,50, alfatnaður. Fallegar enskar húfur frá 2,85. Stór teppi á 2,95. Góð rúmteppi á 7,95 og margt margt fleira nýkomið. — Komið og skoðið góðar og ódýrar vörur. K L Ö P P. Fypipliggjand Síldarnet, Reknet og lagnet allar stærðir. Snyrpilínur, Netabojur, Grastögverk. Ileirliag. JETSII. Fyrirliflgjanfli í miklu úrvali: Rúðugler Kítti Fernis Málning allskonar Gluggahengsli með hornböndum Saumur allskonar Huröarlamir Hurðarhúnar Kamersskrár Klínkur Útidyraskrár Blaðalamir Skrúfur. Vérðið er sanngjarnt. — Birgðirnar miklar. — Járnvörudeíld Jes Zimsen. iOOOaQOOOWXXXXXXXXXXXKKXX itryggingar Sími 254. Sími 512. ioöeMKXSooa*»c>t m X X XXXXXXXXKM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.