Vísir - 22.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1928, Blaðsíða 2
VlSIR )) OlsieM MoSam tils Umbúðapappír í ströngum 20, 40 og 57 cm. Umbúðapoka, ýmsar stærðir, Smjörpappír í 20 cm. ströngum. Píanó. Þessi kunnu Rachals píanó eru komin aftur, úr mahogni, egta fila- beiui, med 3 pedölum. Ódýr kontant. A. Obenliaupt, Símskeyti —0— Khöfn 21. júlí. FB. Flokkur Nobile fer heim um Stokkhólm. Frá Ósló er símað: ítalski sendiherrann í Ósló liefir til- kynt, að Nobile og félagar lians fari heim yfir Stokkhólni. Telur hann sennilegt, að Italir muni heimta ítarlega greinar- gerð áf Nobile. Kornkaup Rússastjórnar. Riizau fréttastofán hirtir fregn frá Moskva, þess efnis, að stjórnin í Rússlandi hafi gefið út tilskipun viðvíkjandi lcornkaupum hjá bændunum. Hefir stjórnin ákveðið að liækka kaupverð kornsins og skipað verslunarráðuneytinu svo fyrir, að það skuli sjá um að hafa nægilegar iðnaðarvör- ur lianda bændum. Samningar um kaupgjald. Frá Ósló er símað: Vinnu- veitendur og verkamenn í byggingaiðnaði hafa samþykt sáttatillögu vinnumálaréttar- ins, 8% launalækkun nú þeg- ar og 4% í mai 1929. Leiðangur Lundborgs. Hörmungar Nobile-flokksins. —o— í nýkomnum blöðum' má sjá nokkuru greinilegri fregnir en áður hafa borist af leiðangri Lundborgs, þegar hann flaug norður á ísinn til þess að hjarga Nobile. Fer hér á eftir þýðing úr sænsku blaði um þessa svaðil- för og hörmungar þær, sem fé- lagar Nobiles urðu að þola á ísn- um, áður en þeim var bjargað. „J?eir Lundborg og Schyberg lögðu af stað í hjörtu veðri til þess að hitta Nobile og félaga hans. pegar þeir höfðu flogið nokkura hringa umhverfis dvalarstað flokksins, lentu þeir skamt frá farþegaskýlinu, sem slitnað hafði af loftfarinu. Vigli- eri undirforingi var meðal hinna fyrstu til þess að heilsa þeim og Nobile tók þeim mjög innilega, og huðu þeir honum að fljúga aftur með sér. En þegar Lundborg kom öðru sinni til þess að sækja Ceccioni, þá var hvassviðri skollið á, og flugvélin snerist við rétt áður en liún lenti út við ísbrúnina. Ceccioni var fárveikur, og hafði félögum hans tekist með mestu naumindum að flytja hann að lendingarstaðnum. Ógerningur var að koma honum aftur þang- að, sem þeir höfðust við, og hann varð að liggja þarna úti næstu nótt í grimdarkulda. — Næsta morgun var komið með tjald og það breitt yfir flug\7él- ina. Eftir það gengu yfir skelfi- legir dagar með regni og storm- um. Ekki var nema 4Va ensk mila til lands, en ófært var með öllu jrfir ísinn, sem var svo ó- traustur, að hann rak ýmist sundur eða saman, eftir þvi, sem vindstaða breyttist. í þrettán daga varð Lundborg að sitja þarna yfir ítölunum og bíða J>ess, að þeim kæmi hjálp. Vist- ir voru mjög af skornum skamti og gekk það jafnt yfir alla. Á morgnana var þeim gef- ið súkkulaði og kex, bjarnar- kjöt fengu þeir til miðdegis- verðar, en niðursoðið nauta- Icjöt og kex á kveldin. Vindling- um bafði verið fleygt til þeirra úr flugvél, og þótti þeim mjög vænt um að fá þá. Með hverjum degi dró af ítölum, vegna bins bitra kulda. J?egar þeim bárust þær fregn- ir, að SchyJjerg ætlaði að lenda á ísnum (en hann fór ekki með Lundborg í seinna skiftið) j þá var farið að undirbúa lending- arstað á ísnum, og var unnið að því í tvo daga og eina nótt, en það var mjög erfitt verk, vegna þess, að* isinn var þá orðinn mjög meyr. Loksins kom svo Schyberg og voru með honum tvær Hansa Brandenburg flug- vélar, sem flugu yfir þeim fé- lögum á meðan Schyberg lenti. ‘ Tók hann Lundborg með sér, og virtist hann ekki mjög þjak- aður eftir þessa svaðilför. Lundborg lét svo uin mælt við blaðamenn, að dvöl sín hefði verið hræðilega ill á ísnum. Vistir voru litlar og mj.ög illa fram reiddar. Italir þjáðust allir j Þakjárnid óviðjafnanlega. Nýjar birgðir komu með „Selfoss“. Versl. B. H. BJARNASON. Rúöaglei*id góðkunna. Nýkeyptar 10 smá- lestir, sem væntanl. eru um miðjan n. m. Aðeins lítið óselt af fyrri birgðum. Versl. B. H. BJARNASON. af hitaveiki, og sumir þeirra voru jafnvel ekki orðnir með öllum mjalla. Tvo síðustu dag- ana, sem hann var hjá þeim, tók loflskeytamaðurinn liitasótt. — Hann heitir Biagi. — pó fór liann á fætur nokkurum sinn- um á degi hverjum, bæði til þess að senda skeyti og taka á móti þeim.“ Eins og kunnugt er af skeyt- um, sem siðar hafa borist, þá tólcst að bjarga þessum flckki skömmu eftir að Lundborg skildi við liann. Vinnustofa fantja. Fyrir nærri 20 árum var ung- ur maður í Fíladelfíu, Josepli Jensendorfer, dæmdur til dauða fyrir að liafa myrt tengdaföður sinn. Tveim dögum fyr en dóm- inum skyldi fullnægt, var hon- um breytt í ævilangt fangelsi. Ekki alls fyrir löngu var Jen- sendorfer látinn laus; hafði ver- ið náðaður vegna fyrirmyndar hegðunar. Áður en Jensendorfer kom í fangelsið, þótti hann góður tré- smiður. ]?ar fekk hann að lialda þeirri iðn áfram og fekk orð á sig fyrir myndskurð og annað vandað smíði. Einnig endur- hætti hann ýmsar smíðavélar og fékk einkaleyfi á. ]?egar hann var látinn laus, átti liann 50 þús. dali í sparisjóði. — Meðan hann var í fangelsinu tók hann að hugsa til að stofna verksmiðju, þar sem fyrverandi hetrunar- hússfangar sæti fyrir atvinnu. Hvað eftir annað hafði liann séð að fangar, er höfðu ákveðið að verða að nýjum og hetri mönnum, er þeir komu lit, gátu ekki staðið við það, er alt þjóðfélagið sneri baki við þeim og enginn vildi veita þeim vinnu. J?etta varð oft orsök til itrekaðra afbrota. En er Jensen- dorfer kom úr fangelsinu, tók hánn þegar að vinna að fram- kvæmd þessarar hugsjónar sinn- ar. Nú á hann trésmíðavinnu- stofu, þar sem 15 menn hafa at- vinnu, og innan skamms ætlar hann að stækka liana svo, að þar komist margfalt fleiri að. Sérgrein vinnustofu hans er.að húa til útskorna og grópaða skápa fyrir útvarpstæki, og er eftirspurn miklu meiri en fram- boðið. Verkstjórinn á vinnustofunni hefir verið 10 ár í fangelsi fyrir morð, besti myndskerinn hefir verið 11 ár inni fyrir bankarán, Fyripliggjandi: Togara Manilla 4V2” fiGöOOÖÖOÖÖOÍiaöOöGöööOÖOOOOOÖöOöOÖOCOOöOOÖÍÍÖQÖOOÖÖÍ ÞÓRÐUR 8VEIN880N & GO. Stærsta úrval í bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindum, sokk um, flibbum, hvitum og mislitum. Alhugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Til......... Þingvalla, Þrastaskógs, Ölfusárljróar, Eyrarbakka, Fljótslilíðar, Ketlavíkur og Sandgerðis daglega SleiiÉi. Skemtlferðir og vöruflutningar. Ágæt bifreið IV2 t°nn me^ góðum stoppuðum sætum fyrir ' 18 farþega fæst leigð framvegis daglega ódýrt í lengri og skemri ferðir til vöru og farþegaflutn- inga. Uppl. í síma 1961. og hinir verkamennirnir eru all- ir gamlir fangar. Eftir því, sem rúm vinst til, geta fangar frá livaða fangelsi sem er í Banda- ríkjum. komist að á vinnustof- unni. Jensendorfer gerir aðeins tvær kröfur til þeirra: að þeir lialdi frið við lögin og gangi í bindindisfélag. Látinn er á Siglufirði í fyrradag Andreas Christian Sæby beyk- ir. Hann kom hingað til lands frá Danmörlcu fyrir 40—50 ár- um, og liefir dvalið lengst af á Siglufirði, og mun liafa verið einn af elstu borgurum bæjar- ins. Sæby var tvígiftur, en báð- ar konur hans látnar. Börn hans öll af síðara lijónabandi eru húsett á Siglufirði, en dóttir lnms af fyrra lijónabandi er í Reykjavík, Pálína, kona Ágústs Jósefssonar heilbrigðisfulltrúa. Sæby var annálaður dugnað- ar- og atorkumaður, og stund- aði iðn sína fram á síðastliðið sumar, að heilsan þraut gersam- lega. Veðurhorfur í dag. Hægviðri vestan og suðvestan í dag. Sennilega þoka og úði hér, einkum fyrripartinn. Liklega bjartara fyrir austan fjall. Rannsókn íbúða í bænum liefst á morgun. — Fyrir nokkru siðan samþykti hæjarstjórn að láta skoða allar íbúðir bæjarmanna og fól horg- arstjóra og heilbrigðisfulltrúa að hafa framkvæmdir á hendi í því efni. Skoðunarmenn eiga að til- greina stærð herbergja, mánað- arleigu, fólksfjölda í hverri í- búð, hitun o. fl. sem máli skift- ir, viðkomandi því, hvort ibúð- Allar suinarkápur og flragttr vería seldar með afar miklum afslætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.