Vísir - 22.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- , svampa Gummidúkar , Dömubindi Sprautur og ailar tegundir af lyfiasápum. soooc«aosxj;xxííscoQí5oní5í50íxx V Keníeriu. Fljót og örugg aígreiðöla. Lægst verð. Sportvörnhús ReykjavíSmr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. ÍOOOOOÖÍXXXXX X X XXXXXXXXXJOt Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstnr í FljötshlfTl alia daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiíastöí Rvlkur. í sekkjum Rúgmjöl, hveiti, hrisgrjón í 50 kg. pokum, 3 teg., Viktoríu- baunir, melís, strausykur, sveskjur með steinum og steinlausar rú- sínur. Lægst verð á íslandi. Von, Sími 448. Gvimmi@itim.plax> eru búnir til í Félagsprentomiðjunni. VandaSir og ódýrir. 09 <0 •H o M s eö u CH 06 'Ö P & M a p •H © % Hi. „HREINN“ m framleloir pessar ivörur: Kristalsápu, Gxœnsápu, Hanðsápur, Þvottasápur, Þvottaduft (Hreinshvítt), Gólfáburð, SJkósvertu, Skógulu, Fægilög (gull), Baölyf, Kerti, Vagnáburð, Baðsápué Þessar vörur eru íslenskar. 09 «4 O" M M P B < (0 H m » 3 Oi 09 N* 09 Besta Gigarettan i 20 stk pökkum, sem kostar 1 krónu er Commander, Westminster. Virginia, cigarettnr iS* Fást t öllnm terslnnnm. ææææææææææææææææææææææææææ ■■■ii. .. ... iii 1« .■■■... l i ... n . ■■■■■...... ... V Landsins mesta úrval af rammaiistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundnr Ásbjörnsson. Spegla, Spegilgler er altaf best að kaupa hjá Ludvlg Storr Laugaveg 11. F VINNA 1 Kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 6 (litla lhisið). (380 Unglingsstúlka óskast á sveita- heimili. Uppl. á Hverfisgötu 99. (664 Kaupakona óskast að Vatns- leysu í Biskupstungum nú þeg- ar. UppL Bergstaðastr. 7, uppi, kl. 7—10 í kveld. (661 Stúlka óskar eftir vinnu fyrri hluta dags nú þegar. Uppl. í síma 1752. (660 Stúlka eða unglingur óskast um mánaðartíma á matsöluhús. Uppl. á Vesturgötu 20, hjá Soff- íu Einarsdóttur. (65S V. Schram, klæðskeri, Ing- ólfsstræti 6, sími 2256, tekur föt til viðgerðar, hreinsunar og pressunar. (491 Laugaveg i. f TILKYNNING I Nýja Fiskbúðin liefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (382 Fastar ferðir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. BifreiðastöS Einars og Nóa. Sími 1529. (54 r iSSBWSæSi LEIGA Búð, hentug fyrir matvöru- verslun, óskast til Ieigu. Tilboð merkt: „Búð“, sendist afgr. Vísis. (657 r TAPAÐ - FUNDIÐ I Lítill bröndóttur köttur, með hand um hálsinn, liefir tapast. Finnandi geri aðvart að Lækjar- hvammi. Sími 1922. (659 r KAUPSKAPUR Smábarnaföt. Bolir, buxur, undirkjólar, nátt- föt, sokkar, hosur, samliengi- kjólar, prjónaireyjiir, smá- dren^jaföt, kápur, húfur, skírn- arkjólar o. m. fl. handa börn- um. Hvergi í hænum meira úr- val. Versl. „Snót“, Vesturgotu 16. (662 pað er almananrómur, að Sæ- gammurinn eftir Sabatini, sé sú hesta skáldsaga, sem völ er á til skemtilesturs. Kemur út í lieft- um, „Vikuritið“, hvern laugar- dag á 25 aura heftið. Fæst á afgr. Vísis. (667 Hvítur refur fæst með tæki- færisverði. Valgeir Kristjáns- son, Klapparstig 36. (666 FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti il B, hefir til sölu mörg stór og smá hús, með lausum íbúðum 1. okt. —- Fyrst um sinn verð eg; altaf við frá kl. 1—2 og 8—9' á lcvöldin. Jónas H. Jónssony Sími 327. (56» Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Til sölu vandað einbýlishús,. með öllum þægindum, ásamt stórri, vel afgirtri lóð, skamt frá miðbænum. Nánari uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Sími 327. — (654 HUSNÆÐI I Ágætt forstofuherhergí tií leigu. Grettisgötu 44 B. (665' 3—4 herbergi, hentug fyrir matsölu, óskast 1. sept. sem næst miðbænum. A. v. á. (663 3 herbergja íbúð óskast 1. okt. Tilboð merkt: „100 A“ sendist Vísi. (63r Fj elagsprentsmiðjan. FORINGINN. „Minnist þess,“ sagði Bellarion, „að ef þér gefið nokk- urt hljóð frá yður, þá drep eg yður umsvifalaust.“ Bellarion slepti því næst tökunum. Munkurinn saup hveljur og svelgdist á af ósköpunum. „Hvers vegna — hvers vegna ráðist þér á mig? Eg kom til þess að hugga og---“ „BróSir! Eg veit hvers vegna þér komuS — veit þaS sennilega betur en þér — þér imynduS ySur víst aS þér getið gefið mér fyrirheit um eilíft líf og sælu. En jarð- lífiS er hiS eina lif, sem eg þrái nú í svipinn. ViS skulum sleppa skriftunum og gera annaS þarfara.“ Eftir hálfa klukkustund kom hinn hávaxni munkur aft- ur út úr klefanum. Hann var lotinn í herðum og sveipaði skikkjunni um sig sem fyr. Hann hélt á skriðljósinu, er hann kom út úr klefanum. „Eg tók ljósiÖ meS mér, sonur sæll,“ hvíslaSi hann að varSmanninum. „Fanginn óskaði eftir aS fá'aÖ vera i ró og næSi með hugsanir sínar.“ VarðmaSurinn tók viS ljóskerinu með annari hendi, en með hinni rak hann slagbrandinn fyrir klefadyrnar. Alt í einu lyfti hann skriðbyttunni upp að andliti munksins, sem var því nær hulið af munkahettunni. Honum virtist þetta ekki vera sami maðurinn, sem hann hafði hleypt inn. En í sömu andránni lá varðmaSurinn kylliflatur á gólfinu, „munkurinn“ hafÖi þrifið fyrir kverkar honum og lét nú kné fylgja kviSi. VarSmánninum skildist hvernig í öllu mundi liggja, en í sömu svipan féll hann í óvit. Járnkruml- urnar, sem héldu honum, lömdu höfði hans við steingólf- ið, svo aS hann varÖ samstundis meðvitundarlaus. Bellarion slökti á skriðbyttunni. Skuggsýnt var í fordyr- inu og Bellarion draslaði manninum þangað, sem mestan skugga bar á. Því næst sveipaði hann að sér skikkjunni og hraSaði sér út. Fáeinir hermenn stóðu á verði i hallargarÖinum. Þeir skiítu sér ekkert af munkinum og létu hann fara leiðar sinnar. Töldu þeir vist, aÖ hann væri sá sami, er komið hefði til þess, að hlusta á skriftamál Bellarions. BorgarhliSiÖ var opnaÖ fyrir honum, en hann tautaði í barm sér: „Pax vobiscum.“ Því næst snaraðist hann yfir brúna og var frjáls ferða sinna. Þegar leiS aS miSnætti, kom Bellarion loks í herbúÖir Stoffels, fyrir sunnan Vercelli. Þar var þá alt í uppnámi. Tveir menn frá Uri gengu í veg íyrir hann og tóku hann tali og sagði hann þeim þá hvernig afstóSst um ferSalag- ið. Fóru þeir þegar meS hann á fund foringjanna. Fregnin um komu hans fór eins og eldur í sinu um all- ar svissnesku herbúðirnar. Stoffel var staddur í tjaldi sínu er Bellarion kom. Sat hann þar i öllum herklæðum. Hann varð mjög undrandi,- er hann sá Bellarion. Bellarion fleygði munkaklæSunum' þégar i stað, og var þá klæddur eins og hann átti vanda til. MeSan þessu fór fram spurSi Stoffel frétta af því, er fyrir hafði komið. „ViS vorum einmitt í þann veginn aÖ legg.ja af staS, tií þess að frelsa þig,“ sagSi Stoffel. „ÞaS hefSi veriS óhyggilega ráSiö, Werner. HvaS hefÖ- ir þú átt að gera í hendurnar á þrjú þúsund hennönnum,- er skipast hefSi til varnar gegn þér?“ Hann lagSi hönd- ina á öxl Stoffels í þakklætis skyni. Traust Stoffels og órofa trygð fékk honum mikillar og innilegrar gleði. „EitthvaS hefSum viS þó getaS gert,“ svaraSi vinur hans, „Ekki vantaði viljann.“ „Og múrarnir í Quinto? Nei, nei. ÞaS heföi veriS sama sem aS berja höfðinu við steininn — þaS er að segja ef þiS hefSuS nokkurntíma komist svo langt. ÞaS er mesta gæfa fyrir okkur báSa, aS eg gat komiS í veg fyrir þaS.“ „Og hvaÖ eigum viS nú að gera?“ spurði Stoffel. „GefÖu skipun um aS búast .á brott úr herbúSununv þegar í stað. ViS höldum til Mortara. Þar sameinumst viS aftur við „hérdeild hvíta liundsins", sem viS skildum viS, illu heilli. ViS skulum sýna Carmagnola, prinsessunni og. bróður hennar, hvers Bellarion er megnugúr."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.