Vísir - 24.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ADALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriojudaghin 24. iúli 1928. 200. tbl. Gamla Bíö. Annie Laurie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 þáttum eftir Josephine Lowett. Aðalhlutverk leika: Lillian Gisíi og Norman Kerry. Kappglima um glímubikar verslunarmannafélaganna í íteykjavík, verour háo á írídegi verslunarmanna, 2. ágúst, á Álafossi. Auk þess veroa veitt þrenn verolaun. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir ao gefa sig fram vio Sípi'ð JÓliailllSSOB, sími 1313, fyrir 30. júli. 2. ágústs nefndin. Öllum þeim, er auSsýndu okkur margvislega hjálp og hluttékn- ingu í sjúkdómslegu, fráfalli og sem heiðruöu útför dóttur minnar, móður okkar og systur, húsfrú Magnúsínu Steinunnar Gamalíelsdótt- ur, vottum við okkar innilegasta þakklæti. ASstandendur. Jarðarför konunnar minnar, Arndísar Þormóðsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Lindargötu 21 B, fimtudag 26. þ. m. kl. 1 e. h. — Kransar afbeðnir. Helgi Stefánsson. Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð og hliíttekningu við frá- fall og jarðarför tÞóru Greipsdóttur og Soífiu Kristjánsdóttur frá Haukadal. Aðstandendur. Fypii»ligg jandi: Niðursoðnir ávextir: Ananas Perup Aprieots Ferskjur í lieil og háli dósum. í — og — í — og — í og — Jarðarbep í hálf dósum. BJ. ávextir í — I. Brynjólfsson & Kvaran VÍSIS-KAFFie gerir alla glaða. Stórkostleg verðlækkun á sykri í Irma. Egta bæheimskur meiis 35 aura. Högginxi melís 37 aura. Mnarstr. 22. Rúllufllmnr og Filmpakkar nýkomið, aðeins heimsþekt merki: Imperial, Kodak, Pathe. Allar stærðir eru til. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar. B.8. Botoía fer íniðvikudaginn 25. julí kl. 8 síSá. til Leith (mn Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farjegar sæki farseðla í dag eða fyrir hádegi á morgun. Tilkynningar um vör- ur komi í dag eða fyrir hádegi á morgun. M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 6. C. Zimsen. iis-kal oerir alla ilala. Nýja Bíö. Maúeiiiciselle frá Armentiéres. (Inky—Pinky—Parley vu— ?" Sjónleikur í 7 þáttum, frá GAUMONT Film Co., London. Aðalhlutverk leika: Estelle Brody og John Stuart. Barátta frakkneskrar stúlku fyrir land sitt, þjóð si'na og ást. Kvikmyndin er áhrifamikil, en þó að ýmsu leyti Iétt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. MiBaldra reiðhestur, vakuv, fæst keyptur bjá Dýraverndunar- félaginu. Bemja má við Samfiel Ólafsson. Skemtiferð til Þrastaskógs fer St. Einingin ii.lt. sunnudag 29. þ. m. — Þáttakendur verða að gefa sig foam vlð Jóhann V. Dan- íelsson Hafnarstræti 16, fyrfs- næstkom- andi fimtudag. Hin margeftirspurðu rykfrakkaefni (í peysufatafrakka) nýkomin, dökkljlátt og mislitt. Saumastofan, Þingholtsstræti 1. Ný Raudaldin, Tomatar ísl. 1,75 kr. Ví kg. KLEIN, Frakkastíg 16. Sími 73. í sekkjnm Rúgmjöl, hveiti, hrísgrjóu i 50 kg. pokum, 3 teg., Viktoriu- baunir, melis, strausykur, sveskjur með steinum og steinlausar rú- sinur. Lægst verð á íslandi. Von, Sími 448. Enskar húfur þ. á m. fjölbreytt úrval af litlum stærðum. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894. Rjómabiissmjör alveg rjýtt, 2,10 kr. xj2 kg KLEIN, Frakkastíg 16. Sími 73. fei» til Fljötshlíðar kl. ÍO á morgun. Nokkur sæti laus. Bifreiðastöd Einars og Nóa, Tii Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlío alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. BifreiíastöS Rvíkur. Gummistimplar eru búnii til í Félagsprentsjmi8juniii. Vandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.