Vísir - 24.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiÖjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. &r. Þriðjudagiun 24. júli 1928. 200. tbl. 1 9 1 Annie Laurie. Astarsaga frá Skotlandi í 9 þáttum eftir Josepliine Lowett. Aðalhlutverk leika: | Lillian Gish og Norman Kerry. Stdrkostleg verðlækknn á sykri i Irma. Fgta bæbeimskur melís 35 aura. Höggiim melís 37 aura. i Kappgiima um glímubikar verslunarmannafólaganna í Reykjavík, verður háð á írídegi verslunarmanna, 2. ágúst, á Álafossi, Auk þess veröa veitt þrenn verðlaun. Yæntanlegir þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram við SÍgUfð JÓhaunSSOD, sími 1313, fyrir 30. júlí. 2. ágústs nefndin, namarsir. ll Rúllufilmur og Filmpakkar nýkomið, aðeins heimsþekt merki: Imperial, Koilak, Fathe. Allar stærðir eru til. Amatörversl. Þarl. Þorleifssonar. ÖUum þeim, er auðsýndu okkur margvlslega hjálp og hluttékn- ingu í sjúkdómslegu, fráfalli og sem heiðruðu útför dóttur minnar, móður okkar og systur, húsfrú Magnúsínu Steinunnar Gamalíelsdótt- ur, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Aðstandendur. 1 Jarðarför konunnar minnar, Arndísar Þormóðsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Lindargötu 21 B, fimtudag 26. þ. m. kl. 1 e. h. — Kransar afbeðnir. Helgi Stefánsson. fi.s Botala fer miðvikudaglnn 25. júlí kl. 8 síðd. til Leitli Hjartans þðkk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför Þóru Greipsdóttur og Solfiu Kristjánsdóttur frá Haukadal. Aðstandendur. (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla I dag eða fyrtr hádegi Fyririiggjandi: Niðursoðnir ávextir: Ananas í beil og báli dósum. Perur i — og — — Apricots í — og Ferskjur í — og — — Jaröarber í bálf dósum. BI. ávextir í — — I. Brynjölfsson & Kvaran á morgun. Tilkynningar um vör- ur komi í dag eða fyrir hádegi á morgnn. M.s. Dronning Alexandrine fer f kvöld kl. 6. C. Zimsen. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. Hlsis-kall prir alla olaða. ........... Nýja Bió. ....... „ Madeinoiselle frá Armentiéres. (Inky—Pinky—Parley vu—?“ Sjónleikur í 7 þáttum, frá GAUMONT Film Co., London. Aðalhlutverk leika: Estelle Brody og John Stuart. Barátia frakkneskrar stúlku fyrir land sitt, þjóð sína og ást. Kvikmyndin er áhrifamikil, en þó að ýmsu leyti létt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. IBIIIIlUHHHIIIIII'llll II llhlli llll lllll ' 'IIIIII I 111 IIIIH—IIII llllll illlll IIIIIIIIB IHIIII I l|| Hl III Miðaldra reiðhestur, vakur, fæst lceyptur hjá Dýraverndunar- félaginu. Semja má viö Sainnel Ólafsson. Skemtiferð tii Þrastaskógs fer 8t. Einingin n.k. sunnudag 29. þ. m. — Þáttakendui* verða að gefa sig fram við Jóhann V. Dan- ielsson Hafnarstræti 16, fyrlr næstkom- andi fimtudag. Hin margefíirspurðu rykfrakkaefni (í peysufatafrakka) nýkomin, ddkkblátt og mislitt. Saumastofan, Þinglioltsstpæti 1. Ný Raudaldin, Tomatap ísl. 1,75 kr. J/2 kS- KLEIN, Frakkastíg 16. Simi 73. í sekkjmn Rúgmjöl, hveiti, hrisgrjón i 50 kg. pokum, 3 teg., Viktoriu- baunir, melís, strausykur, sveskjur með steinum og steinlausar rú- sínur. Lægst verð á íslandi. Von, Sími 448. Nýkomið: Enskar húfur þ. á m. fjölbreytt úrval af litlum stærðum. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894. Rjómabússmjör alveg Dýtt, 2,10 kr. */,> kg KLEIN. Frakkastíg 16. Sími 73. fep til Fljdtshlíðar kl. iO á morgun. Nokkur sæti laus. Bifreidastöd Einars og Nóa, Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarhakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fijðtshiíð alia daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Blfreiðastöð Rvíkur. Gt&mmístimplar eru búnir til í F élagsprentsmið junni. VandaCir og ódýrix.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.