Vísir - 25.07.1928, Side 1

Vísir - 25.07.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ér. Miðvikudaginn 25. júlí 1928. 201. tbl. Gamla Bíd. Annie Laupie. Astarsaga frá Skotlacdi i 9 þáttum eftir Josephlne Lowett. Aðalhlutverk leika: Lillian Gish og Nonnan Kerry. öáKSMS' Kj allapagrpöftui*. Tilboð óskast um að grafa fypip kjallara Elliheimilisins. Upplýsingar hjá Sigurði Guðmundssyni, Laufás- veg 63, (sími 1912). Jaiðarför Jóns Sigurðssonar raffræðings fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans i Garðastræti kl. 1. e. h. Aðstandendur. Ls. Lyra fer héðan á morgun (flmtudag) kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar, Farseðlar til Bergen og heim aftur kosta á fyrsta farrými norskar kr. 280,00, fæði innifalíð, einnig uppi- hald í Bergen á hóteli á meðan skipið stendur við. — Framhaldsfarseðlar til Kaupmannaflafnar kosta nú: á 1. larrými á Lýru og 2. farrými á járnbraut n.. kr. 166,85, á 1. farrými á Lýru og 3. á járnbraut/n. kr. 140,00 og á 8. farrými á Lýru og 3 á járnbraut n. kr. 96.00. Til Gantaborgar einnig ódýr framhaldsfargjöld. Leitið upp- íýsinga á skrifstofu minni. — Farseðlar óskast sóttir jáem fyrst. Flutningur tilkynnist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Nic. Bjarnason. Til sölu: Fordbifreið (Drossla) í ágætu stasdi. Tækifærisveið. Uppl. á Baldursgötu 25 B eftir kl. 7 síðd. Rúllufilfflur og Filmpakkar nýkomið, aðeins heimsþekt merki: Imperlal, Koilak, Fathe. Allar stærðir eru til. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar. Nýkomið: Kandíssykur, Mataikex ýmsar teg. Cremkex — Sun-Maid rúsinur, Ávaxta sulta Jarðarberja do. Blönduð do. Hindberja Flótrsykup I heildsölu hjá | Símar 144 og 1044. | Þvottapottar, svartir og email. nýkomnlr. Veröið lækkað. ]. Dorlá Símar 103 og 1903, Gíimmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. „ Nýja Bfó. Mademoiselie frá Annentiéres. (Inky—Pinky—Parley vu—?“ Sjónleikur i 7 þáttum, frá GAUMONT Film Co., London. Aðalhlutverk leika: Bstelle Brody og John Stuart. Barátta frakkneskrar stúlku fyrir land sitt, þjóð sína og ást. Kvikmyndin er áhrifamikil, en þó að ýmsu leyti létt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. Ipma liættip ekki að gieðja húsmæðurnar, Frá 26. júlí og eins leDgi og vörur hrökkva, fylgir gefins með hverju 1 kg. af ágætu Irma plöntusmjörlíki stóv postallnsdiskuv. Mttnið 12 króna afsláttinn. Nýtt sinjörlíki aSeins 78 an. Hainarstrœti 22. Hattabúðin. Rauðu biifurnap komnar aftnr með íslenskri áletrnn. Sumaphattar, crenol, og stráflattar seidir með afar miklum afslætti. Anna Asmundsdlóttix** Þrastaskógup verðup iokaðup almenningi næstkomaodi sunnu^ dag, 29. júlí. Þann dag verður fnndur ungmennafélaga í skóginum. Hefst kl. 2 e. h. Félagar, er fundinn sækja, berí sambandsmerki. Þrastaskógi, 23. júlí 1928. Fyrir hönd B. M. F. í. Aðaistelnn Sigmunósson. Málningavöpur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað hronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.