Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Takið það nógu snemma, BíBið ekki með ad taka Fcrsál, þangað til þér eruð orðin lasin Kyrselur 03 inmverur hafa aiiaðvænteg álirlf * líffœrin 03 svekliia likamstiraftana. Þaö fer að fcera i taugaveiWun. roaga og nvrnasiúlidómum, gigt 1 v&ðvum og líöamotum, avefnleysi og þreyhr og of ftjótum etlislióleilia. Byriið þvi .straks I dag að nota Fersðl, Þ»0 inniheldur þann lifshraft aem líkaminn þarfnast. Fersól B. er heppitegra fyrir þá sem bafa aneltingarðrðugleilra. Varist eftirlíiiingnr. F*st hjá héraðslæknum, lyfsólum 03 * Til Þmgvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Aflstur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Blfrelðastöð Rvíkur. Hvítmálinur 4 tegundii1 Loðutin 40, 45 og 50°/, Einar 0. Malmberg. Yestorgöta 2. . Sími 1820. Nýtt Hveitikorn, blandað hœnsnafóður heilmaís, hænsnabygg, ungafóður, egg, lundi frá Brautarholti kem- ur nú dagiega. Von oe Brekkustíg i. Stærsta nrval í bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindum, sokk um, flibbum, hvitum og mistitum. Athugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. IOfmm»fXXXX»OOf9QOQOQQ< 01 Kopiermi. Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvörabús Reykjaviknr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. ÍOOOOOOOOOSK X X XSOOOOÖOQOÖQÍ í sekkjum Rúgmjöl, hveiti, hrfsgrjón i 50 kg. pokum, 3 teg., Viktoríu- baunir, melis, strausykur, sveskjur með steinum og steinlausar rú- sinur. Lægst verð á Islandi. Von, Síml 448. KXXXWXXXXX X X X XXXXXXWCKXXM Sjóuátryggiflgar áími 542. rfXXKMXXXXXXX X X » XXXXMXXXMM I TAPAÐ - FUNÐIÐ 1 Sunnudaginn 15. þ. m. tap- aðist hnaklctaska milli Kolvið- arlióls og Lögbcrgs. — Skilvís finnandi vinsamlegast beðinn að skila henni á Þórsgötu 23 eða gera aðvart í síma 787.(723 Handvagn fundinn í Skóla- vörðulioltinu. Vitja má í Suð- urpól nr. 10. (717 Karlmannsreiðhjól liefir tap- ast i austurbænum. A. v. á. — (728 Fyrir nökkru týndist nýlegt leðurveski með peningum og miðum. — Steingrímur Guð- mundssoil, Amtmannsstííí 4. t— (730 r LBIGA I Söluhúð með geymslu til leigu. Uppl. Sveinn Þórðarson, Landsbankanum. (718 Verkstæðispláss óskast. — Uppl. í síma 593. (736 I VINNA 1 Unglingur um fermingu ósk- ast strax. Uppl. á Framnesveg 40. (738' Hreinlegur og duglegur dreng ur, 13—14 ára, óskast til sendi- ferða.-Þarf að liafa hjól. Fisk- metisgerðin, Hverfisgötu 57. . ^ (714 Dugleg telpa óskast nú þeg- ar. Ragnhildur Jónsdóttir, Tjarnargötu 47. (711 Maður óskar eftir vinnu, lielst ekki slætti. Skólavörðustig 11. (709 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 V. Schrám, klæðskeri, Ing- ólfsstræti 6, sími 2256, tekur föt til viðgerðar, hreinsunar og pressunar. (491 Kaupakona óskast austur í Biskupstungur. Mætti liafa með sér barn. Uppl. í síma 1813, kl. 6—9 i kveld. (734 STÚLKA óskast til innaií- hússverka og hreingerninga. Uppl. í Baðhúsinu. (733 Maður, ábyggilegur og reglu- samur, rúmlega fertugur að aldri, óskar eftir vinnu, verk- stjórn, pakkhús, búðar- eða létt skrifstofustörf, nú eða síðar. — Reynið manninn og yður mun ekki iðra þess. A. v. á. (725 Duglegan kaupmann vantar strax að Reykjanesi til Her- manns Thorstensen frá Þing- völlum. Uppl. hjá Jónasi Thor- stensen. Sími 249 eða 636. (735 Sláttumaðúr óskast. M. Jul. Magnús, læknir. (715 HUSNÆÐI Herhergi til leigu fyrir ein- hleypan. Uppl. á Njálsgötu 64. (712 - 2—3 herbergi og eldlms ósk- ast 1. októher eða fyr. Barnlaus hjón. A. v. á. (710 Ágætar stofur til leigu, ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4, uppi. (407 Kviststofa mót suðri og að- gangur að eldhúsi og þvotta- húsi, til leigu frá 1. sept. 1 húsi í austurbænum. Steingrímur Guðmundsson, Amtmannsstíg 4. (731 Tvö herhergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 593. (737 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. SignrSur Gíslason. (2x0 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæöi sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 r KAUPSKAPUR Ótal fallegar tegundir af sumarhönskum úr taui og skinni. Hvítir vaskaskinns- lianskar komnir aftur, einnig smáar stærðir. Versl. „Snót“, Vesturgötu 16. (719 Góðar vai'phænur til sölu. Einnig ein, sem vill liggja á. Uppl. á Bergstaðastræti 21 B, til kl. 2 e. h. og eftir kl. 7. (716 Nokkrir hanar til sölu. Versl. Fell. Sími 2285. (713 íslensk frimerki eru keypt hæsta ver'ði í Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. (397 Obligationer frá Bankfirman Lundherg & Co, Stoekholm verða kevptar fyrst um sinn. Halldór R. Gunnarsson, Aðal- stræti 6. Sínxi 1318. (724 HÁR við íslenskan og erlentL an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss,, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Hús í austurbænum til sölu. Útborgun að eins 1200 krónur, Hver verður fyrstur. — Helgi Sveinsson, Kirkjustræti 10. —- (729 F ASTEIGN ASTOFAN, Vpnarstræti II B, liefir til sölu mörg stór og smá hús, með lausum íbúðum 1. okt. — Fyi'st um sinn verð eg. altaf við frá kl. 1—2 og 8—9 á kvöldin. Jónas H. Jónsson, Sínxi 327. (568- Heilflöskur, hálfflöskur og. pelaflöskur keyptar í „Mínxi“. Sími 280. ' (693 4 kolaofnar til sölu i Gi’jóta- götu 5. (688- Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Hús og jarðir jafnan til sölu. Fasteignir teknar í umboðs- sölu. Það besta selst jafnan fyrst. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Helgi Sveinsson, Kirkju- stræti 10. (726 Klæðaskápur til sölu. UppL á Hverfisgötu 42. (722 FORD-vöruflutningabifreið með „styrte“-útbúnaði til sölu með tækifærisverði. Mánaðai’- vinna fylgir. A. v. á. (720 3 litlir kolaofnar til sölu með tækifæx’isverði. — Steingrímur Guðmundsson, Amtmannsstíg 4. (732 Snoturt, járnvarið timbur- Iiús, á góðu götuhorni, neðan til í austurbænum, er til y>ölu. Stór eignarlóð. -— Sanngjarnt verð. A að seljast þessa viku, Helgi Sveinsson, Kirkjustrætí 10. (727 Raharhari fæst i Hólabrekku, Sendur heim ef óskað er. Sínii 954. (726 Fj elagsprentsmið j an. FORINGINN. „Vaj- minnst á nokkur nöfn, í sambandi viö þennan hluta varSlínunnar?“ spurSi prinsessan. „Já — já, þaS geröu þeir.“ Pilturinn bugsaSi sig um lítiS eitt og svo var eins og eitthvaS greiddist til í hug hans. „Jú, þeir gerðu þaS. Þeir töluSu saman sín á milli og nemdu einhvern Calmaldola — Carmandola eöa eitt- livaS svoleiöis.“ „ESa Carmagnola,“ sagSi de Teinda. Hann hló fyrir- litlega. „Það er svo sem ekki um aS villast, a'S bréfi'S frá Theodore hafSi veriS sent í ákveSnuni tilgangi og þeim tilgangi hafSi veri‘8 náö.“ ,,Ekki um aS villast?’ ViS hyaS eigiS þér?“ spurSi Carmagnola. Augu hans loguSu af æsingu. „Hvers vegna var strákurinn sendur inn á suSurhluta varSlínunnar? Theodore vissi auSvitaS aS Valsassina sjálfur og undirmenn hans — þar á meSal eg — vorum í herbúðum við varSlínuna aS vestanverSu — næst Qiunto.“ Rödd hans varS alt í einu styrk og þrungin af reiSi. „Hvers vegna var seudiboSinn ekki yfirheyrS- ur-fyr? ESa —“. Hann þagnaSi snögglega og leit hvasst og spyrjandi á Carmagnola, sem nú var orSinn eldráuSur í andliti og mjög æstur á svip. „Hefir þaS, ef til vill, veriS gert?“ „Hofir hvaS vjeriS gert?f‘ greip aöi Canpagnoja. „Hvern djöfulinn sjálfan meiniS þér meS þessu?‘“ „Þér vitíS vel hvaS ég meina, Carmagnola. ÞaS lá viS, aS yður tækist aS nota okkur til aS fremjamorS — Madonna, eg fer héSan. Eg yfirgef herbúSirnar nú þeg- ar, ásamt hersveit minni.“ Prinsessan leit á hann undrandi. Og hann' leit beint framan í hana. „Mér þykir fyrir þessu, madonna. En þaS er skylda mín, að þjóna Valsassina fursta. Eg var flæktur út í þaS, aS bregSast honum. Eg dæmdi hann án þess aS hugsa máliS. En eg sný aftur til hans, því þar á eg aS vera.“ Hann hneigSi .sjg djúpt fyrir hennar hátign, sveipaði aS sér skikkjunni, gekk hratt út úr stofunni og glumdi hátt í sporumi hans. „NemiS staðar!“ htópaSi * Carmagnolaþrumandiröddu „Gefur yðar hátign leyfi til, aS kyrsetja hann? Hann ver'ðui* aS vera hér k;yr.“ „Prinsessan hristi höfuðiS. „Nei, herra minn ! Eg banna engum á'ð fara. Mér virSistframkomadeTendaréttmæt.“ „Réttmæt, — drottinn minn gó'ður, — réttmæt! Car- magnola snéri sér til höfu'ðsmanna þeirra er eftir voru. „Og þiS ihinir. ÁlítiS þiS þaS líka réttmætt, aS gera, uppreisn ?“ „Herra" sagði Belluno alvarlega. ’„PIafi hér verið framið ranglæti, þá erurn viS allir undir sömusökseldir og játum þaS fúslega.“ Hinir svöruSu, hver á fætur öðrum, og allir á sama veg og Belluno hafði gert. Þó að þeir hefðu allir fariS, mundi ekki hafa orSiS jafn rnikiS skarS í herinn og viS missi Ugolinos, því herdeild hans var urn þúsundmanns. Prinsessan skipaSi. því næst, aS láta Sendiboða Theo- dore tausan og gaf höfuSsmönnunum leyfi til þess aS fara. Þegar allir höfuösmennirnir voru farnir, snéri Car- magnola sér aS prinsessunni. Hann var hryggur og ruglaður. ‘Hún settist jjreytulega niSur. „HvaS á nú að gera,“ spurSi hann. „Ef eg mætti leyfa mér aS ráSleggja —“ sagði Bar- barsco meS hægð, „þá rnundi eg stinga upp á því, að þér færiS aS dæmi Ugolino de Tenda.“ „ViS hvaS eigiS þér?“ „ÁS snúa aftur til Bellarions.“ „Snúa aftur?“ Carmagnola starði á hann meS opinn munninn. „Snúa aftur? Og fara frá Vercelli?“ „Hvers vegna ekki? Þá væri tilgangi Bellarions náS og umsátinni lokiS. Hann hefir sjálfsagt önnur áforrn í huga.“ „Mig varSar ekkert uni áform Valsassina fursta. Eg hefi ekki svariS honum hollustu, 'neldur Beatrice her- togafrú. Og Filippo Maria gaf mér skipun um að vinna Vercelliborg. Eg þekki skyldu mína.“ „Er ekki hugsanlegt, að Bellarion hafi áform í huga,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.