Vísir - 26.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudagiun 26. júlí 1928. 202. tbl. ítæ* Gamla Bíd. aæs Annie Laurie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 þáttum eftir Josephine Lowett. Aðalhlutverk leika: Lillian Gish 09 Norman Kerry. Sement höfum við fengið með e. s. Nordland. Verður selt fpá skips- lilið meðan á uppskip- ' un stendup. J. Þopláksson & Norðmann, Símar 103 & 1903. Frá Landssímanum. Frá 1. ágúst næstkomandi lækka gjöldin fyrir blaðaskeyti til eftirtaldra ianda og verður þá eins og hér segir: Tii Danmerkur og Englands 12 aura fyrir orðið. Til Noregs og Svíþjóðar 20 — — — Reykjavík, 25. júli 1928. Gísli J. Ólafson. Það tilkynnist hjermeð háttvirtum viðskiftamönnum að jeg í dag hefi selt herra ritstjóra Þorsteini Gísiasyni í Reykjavík bókaverslun Þorsteins Gíslasonar, er jeg hefi rekið síðastliðið ár. Rekur hann þá verslunina algerlega á sína ábyrgð frá og með þessum degi, en hon- um eru óviðkomandi allar skuldir, er á mjer hvíla i sambandi við reksturinn til þessa dags. Reykjavík, 24. júlí 1928. Skúli Tómasson. Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu hefi jeg yfirtekið bókaverslun Þorsteins Gfslasonar, er jeg hjer eftir mun reka á sama stað, Lækj- argötu 2 i Reykjavík. Eru mjer óviðkomandi allar skuldbindingar fyrri eiganda. Reykjavik, 24. júlí 1928. Þorsteiim Gfslason. Timburfarmurinn ep kominn. Páll Ólafsson, Simar: 1799 og 2201. am~ NýtiIMin kæfa. Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. —m .....i....; Morgun- kjólaetnin marg eftlrspurðu komin aftur. Verslun Karölínu Benedikts Njálsg. 1. Sími 408. Nýtt T Hvítkál Spidskál Rauðaldin (Tomatar)| Gurkur Glóaidin Epli Bjúgaidin Gulaldin Tröilasúra Laukur. NÍLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen, i ÍÖOOO»5S»OOÍ X X K SOOÍKXSOOÍXXXX | Silkisvuntuefni í; með tækifæris verði í B § Versl. Ámunda Árnasonar. 6 x « 8 soooooooeeooí ss x ss sooooooooo; Nýja Bíó. 839 Madenioiselie frá Armentiéres. (Inky—Pinky—Parley vu—?“ Sjónleikur í 7 þáttum, frá GAUMONT Film Co., London. Aðalhlutverk leika: Eetelle Brody og John Stuart. Barátta frakkneskrar stúlku fyrir land sitt, þjóð sína og ást. Kvikmyndin er áhrifamikil, en þó að ýmsu leyti létt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. Filmup Nýkomnar Agfa og Ansco. Einnig Agfafilmpakkap. Veíðið lágt. Hans Petersen, Bankastræti 4. Jarðarför Jóns Sigurðssonar raffræðings fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans í Garðastræti kl. 1. e. h. Aðstandendur. Hveiíi. Sökum mjög hagkvæmra innkaupa get ég selt í nokkra daga hveiti, 50 kg. sekki, allra bestu tegund í lóreíts- pokum á aðeins 23 kpónup sekkinn. Gpfpið tækifœpiðl ÖLAFUR GUNNLAUGSSON, Holtsgötu 1. Sími 9 32. E.s. Suðupland. Vegna skemtisamkomu sem haldin verður á Hrafnseyri í Hval- firði á suunudaginn 29. þ. m. fer e.s. Suðurland þangað á sunnud. kl. 81/* árd. og til baka aftur um kvöldið. — Fargjald 6 krónur, — Farseðlar seldir á afgreiðslu skipsins á laugardag. H.f. Eimskipafélag Suöuriands. Egg Stúlka Glæný egg á 15 aura, hveiti mjög ódýrt í heil- um sekkjum, kartöflur, nið- ursett verð. Og nýjar appelsinur. Hermann Jónsson Bergstaðast. 49. Simi 1994. 16—17 ára, laghent og dugleg getur fenglð atvinnu. Uppl. Skólast. 3. Gíimmístimplar eru búnir til í F élagsprentsmiðjunni. Vandaöír og ódýrir. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.