Vísir - 26.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1928, Blaðsíða 3
VISIR Frá Borgarnesi til Blðnduóss Mjög fljótar og góðar ferðir í bestu „drossiu bílum“. Hefír verið farið i alt sumar og verður haldiS áfram meSan veSur leyfir. Mjög sann- gjörn fargjöld. Næsta ferð fellur á laugardaginn kemur. Allar nánari upplýsingar gefur J. Jónsson, verslunin Klöpp. §ími 1527. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Reifakjólaefnin eftirspurðu komin aftur, ódýr svifaflónel og margt fl. K. F. U. M. XJnnið innfrá í kveld. Félagar fjölmenni- um önnur eins ræktunar- og framfaraskilyrði gæti verið að ræða hér á landi. Siðan var gengið upp að Hlið- arenda og um hliðina alí á Gunnarshaug. Benedikt Sveins- son alþingismaður liélt ræðu að skálarústum Gunnars, og rakti þar ýmsa meginþætti Njálssögu, er hér lá opin fyrir auguní gest- anna i örnefnum og endurminn- íngum, er nú fengu nýtt, líf og merkingu. Sökum þess, live tíminn leið nrt, varð eigi komið við í Odda á heimleið, en haldið beint í prastaskóg. Var klukkan langt gengin 7 er þangað var komið. Hafði hæjarstjórn Reykjavíkur efnt til móttöku þar í hinu nýja gistihúsi. Bauð borgarstjóri gestina velkomna í stuttri ræðu og mælti á íslensku. Síðan var gengið inn að ríkulegu „borði köldu“, þar sem horið var fram kaffi, öl og gosdrykkir með ■smurðu brauði, og gat allur hópurinn staðið að borðum í hinum vistlegu og rúmgóðu stofum. Torleiv Hannaas þakk- aði hinar ágætu og óvæntu viðtökur og mælti siðar fyrir minni bæjarstjórnar. Ól. Frið- riksson mælti fyrir minni nor- jænna sævíkinga. Ben.Sveinsson mælti snjalt fyrir minni Færey- ínga, en Djurhuus svaraði. Var söngur mikill og gleðskapur meðan staðið var við, og öll var samkoma þessi hin ! skemtileg- asta og frjálsmannlegasta. Bæjarfulltrúar allmargir voru þar komnir, og gerðu þeir og frúr þeirra alt sitt til þess, að stund þessi yrði sem ánægju- legust gestunum. Á lieimleiðinni var komið að Grýlu. Var jarðhitinn og hver- arnir eðlilega það allra nýstár- legasta er har fyrir augu Norð- manna. Lét Grýla biða eftir sér hátt upp í klukkustund, en gaus svo allmiklu gosi, og varð það ferðamönnun um ógleymanleg- ur atburður, og lirifning þeirra var almenn og mikil yfir þess- um lokum langs dags og erfiðs, er þó liafði verið þeim óslitið nýstárlegt æfintýri frá uppliafi til enda. — Er heim kom til Reykjavík- ur, var klukkan langt gengin 1 um nótt, og lá „Mira“ albúin, þar eð hurtfarartími átti að vera kl. 12 á jniðnætti. Urðu því stuttar kveðjur, en lilýjar og al- úðlegar milli gestanna og hinna mörgu vina og kunningja, gam- alla og yngri, er fylgdu þeim á skipsfjöl. Var söngur og liúrra- hróp á báða lióga. Og að lokum, er „Mira“ seig hægt frá bryggju, söng mestallur Norðmannahóp- urinn „Ó guð vors lands“ á ís- 'lensku. Með því var lieimsókn þeirra í Reykjavík lokið. Jarðhitaraiinsdknir. Jarðnafarinn hittir á vatnsæð við þvottalaugarnar. —o— Þegar verið var að hora eft- ir jarðhita við laugarnar í gær, varð vatnsæð fyrir jarðnafrin- um á 11% m. dýpi. Þegar kom- ið var á 13 metra dýpi i gær- kveldi, var vatnsrenslið upp um hóluna orðið tæpur líter á sekúndu og hiti vatnsins 92 stig. — Þessi uppspretta ligg- ur tveim til þrem metrum hærra en uppsprettur þvotta- lauganna, en liitinn i þeim er venjulega 88 stig og aldrei meiri en 89 slig. Þar er vatns- renslið um 10% 1. á sekúndu, eða rúmlega tiu sinnum meiri en í þessari nýju lind. Ekki liefir þess enn orðið vart, að vatnsrensli liafi þorrið í laugunum, þó að þessi nýja lind opnaðist, en verið gæti, að það kæmi síðar í Ijós. Nú verður lialdið áfram að bora þarna niður og má vænta mikils af þessum merkilegu rannsóknum. Sigurður Skagfeldt. söngvari kom liingað i gær- kveldi með Goðafossi. Hann syngur fyrir bæjarbúa annað kVeld kl. 7% í Gamla Bíó, með aðstoð Emils Thoroddsen. Sig- urður liefir dvalið langvistum i þýskalandi og sungið þar við óperurnar i Rostock og Dres- den, en komandi vetur er hann ráðinn til óperunnar i’ Köln. — Sennilegt er, að þetta verði c-ina söngskemtun Skagfeldts hér, því að hann lieldur áfram norð- ur með Goðafossi. Botnia fór til útlanda í gær. Meðal farþega voru frú Bergþóra Thorsteinsson, ungfrú Iv. Ólafs- son, Guðni Jónsson stud. mag. og fleiri. Lyra fer héðan i kveld áleiðis til Noregs. Goðafoss kom liingað í gærkveldi kl. 11, frá Hamborg og Hull, full- fermdur af vörum og með fjölda farþega. Meðal þeirra ur, Ól. H. Ólafsson verslm., stúdentarnir Leifur Ásgeirsson, Hólmfreður Franzson, Eiríkur Einarsson og Einar Sveinsson, og inargir erlendir ferðamenn, þýskir og enskir, alls um 35 far- þegar. Gullfoss kom til Leith í gærmorgun og fór í gærkveldi áleiðis til Kaupmannahafnar. Bruarfoss er á Akureyri. Kemur hingað 31. þ. m. Lagarfoss er í Kaupmannaliöfn. Fer þaðan 3. ágúst. Esja fór frú Seyðisfirði i gærkveldi. Selfoss er á Vestfjörðum. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 13 st„ Isafirði 9, Akureyri 9, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyjum 10, Stykkis- hóhni 8, Blönduósi 7, (engin skeyti frá Raufarhöfn), Hólum í Hornafirði 11, Grindavílc 13, Færeyjum 9, Julianehaab 12, Angmagsalik 6, Jan Mayen 5, Hjaltlandi 12, Tvnemouth 14, Kaupmannahöfn 14 st. — Mest- ur hiti hér í gær 20 st„ minstur 11 st. Er þetta heitasti dagur, sem komið hefir á sumrinu. Lægðin er nú komin austur að Stað i Noregi. Háþrýstisvæði fyrir vestan land, á austurleið. — H o r f u r; Suðvesturland: I dag og nótt norðan og norðvest- an kaldi. Viðast þurt veður, sum staðar smáskúrir. Faxaflói, Breiðafjörður og Vestfirðir: I dag og nótt norðan og norðaust- an kaldi. þurt og hjart veður. Norðurland: I dag og nótt hæg- ur norðan. Skýjað loft en úr- komulítið. Norðausturland: í dag og nótt norðan átt, þykt loft, dálítil rigning. Austfirðir: I dag og nótt norðafi kaldi. Víð- ast þurt veður. Suðausturland: í dag og nótt hægur norðan og norðaustan. Sennilega þurt veð- ur. Norska herskipið Tordenskiold átti að koma liingað þ. 27. þ. m„ en nú hefir norska aðal- ræðismanninum hér horist skevti þess efnis, að skipið sé enn notað í leitinni að Amund- sen kringum Spitzhergen, og að þess sé því ekki von liingað fyr en um 1. næsta mán. (FB). þorstcinn Gíslason ritstjóri liefir nú tekið við hókaverslun sinni aftur af Skúla Tómassyni, er keypti hana i fyrra. Sjá augl. í blað- inu í dag. Gísli J. Ólafson hefir verið skipaður lands- simastjóri. Súlan hætti við að fljúga til Seyðis- fjarðar í gær. I dag er ráðgert að hún fari til Vestmannaeyja. Ný bók. „I leikslok“, smásögur eftir Axel Thorsteinsson, koma út i dag. Fást á afgi'. Vísis og hjá bóksölum. E. s. Nordland lcom liingað i gær með sem- entsfarm til J. porláksson & Norðmann og H. Benediktsson & Co . Gjöld fyrir blaðaskeyti lækka til mikilla muna frá 1. ágúst til þessara landa: Dan- merkur, Noregs,Sviþjóðar, Eng- Framvegis verður síma- númer rnitt 1995. Sigurhans Hannessou verfestjórl hjá h.f. I s a g a. Rjómbússmjöp alveg nýtt, 2,10 kr. ú2 kg. KLEIN, Frakkastíg 16. Sími 73. Ný Rauðaldiu, Tomatap fsl. 1.75 kr. V2 kg. ELEIN, Frakkastíg 16. Sími 73. > i Reiðbuxur, góðtegund,ný- komnar. iis-kal gerir aila glala. lands, eins og sjá má af aug- lýsingu i hlaðinu i dag. Ilr. land- símastjóri Gísli J. Ólafson lief- ir í siðustu utanför sinni unn- ið að því að koma á þessari lækkun, og munu allir kunna lionum hestu þakkir fyrir. — Blöðin munu að sjálfsögðu láta lesendur sína njóta góðs af þessari lækkun með því að flytja meiri skeyti en áður. Guðm. Guðfinnsson er nýkominn lir ferðalagi og tekur á móti sjúklirigum á venjulegum stað og' tíma fram til 3. ágúst. Kolaskip kom í nótt til li. f. Kol og Salt. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 50 (fimmtíu) kf. frá N. N„ 10 kr. frá N. N, 5 kr. frá Möggu, 5 kr. frá Sigríði. Reykvíkingar! Notið sjóinn og sólskinið! Til Þingvalla fastar ferSir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austnr í Fljótshiíö alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifrelðastöð Rviknr. Nytt Hveitikorn, blandað hænsnafóður íeilmals, hænsnabygg, ungafóður, egg, lundi frá Brautarholti kem- ur nú daglega. VöN OG BREKKUSTÍG1. Líkkistur vandaðar að efni og öllum frá- gangi hef ég altaf alveg tilbúnar. Likvagn leigður, Sé um útfarir. Tryggvi Árnason. Njálsgötu 9. Sími 862. vSy íX? Ö5 \Xr Sartöilnr nýjar sérlega ódý.rar í lieilum pokum. Hðlir i Humrsson. Abalstræti 6.' Sfmi 1318 Vantap HUS. Hús helst nálægt miðbænum, eða á góðum stað i bænum, óskast til kaups. — Útborgun frá 7—10 þúsund. — Tilboð merkt: „Vandað Ms“ sendist Vísi fyrir 30. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.