Vísir - 27.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 27. júli 1928. 203. tbl. Gamla Bíö. Annie Laurie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 þáttum eftir Josephine Lowett. Aðalhlutverk leika: Lillian Gish og Norman Kerry. 8SS» Jarðarför Ólafs Tr. Sigurgeirssonar sem andaðist að Vífilstöð- um 15. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 28. þ. m, og hefst með húskveðju ú Lokastíg 17 kl. 1 e. h. Aðstandendur. fep liédan norðup um land til Noregs sunnudaginn 29. þ. m. kl. 12 síðd. Flutnimgup afkendist fypip kl. 2 á laugapdag og fapsedlap sækist fypip kl. 4 á laugapdag. Nic. Bjarnason. Leitið ekki langt ytir skamt. Komið beina leið í Kjötbúð Hafnarfjarðar, það borgar sig. Nýkomið: Bjúgaldin, glóaldin, gulaldin, rauðaldin, epli, agurkur, hvítkál, tröllasúra, ný jarðepli, laukur, ávextir í dósum góðir og ódýrir. Viðmeti margskonar. Ennfremur: Ný svið, nýr lundi, nýtt dilka- og nautakjöt. Þelr vandlátu versla við okkur. Kjöthúð Hafnarfjarðar. Sírni 158. Sendum heim. Símí 158. Nýtt dilkakjöt (12 kg. skrokkurinn) úr Grímsnesi og Laugardal. — 1 helldsölu og smásölu. Kaupfélag Grímsnesinga. Sími 2220. — Laugaveg 76. Dansplötur amerií-kar, enskar og danskar eru besta skemt- unin í sumarleyfinu. Hijóðfærahúsið. 2 til 3 herbergi og eldhús óskast nú þegar, helst í vestur- bœnum. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 932. Skemtiför að Úlfarsfelli í Mosfellssveit íer St. íþaka a sunnudaginn kl. 12% á hád, frá Gth. i Bröttu- götu. — Fargjald báðar Ieiðir kr. 3,00, fyrir börn kr. 1,50. — Áð- eins farið í góðu veðri. — Menn hafi með s'ér bita, kaffi fæst á staðnum. — Allir félagar, sem geta, verði með. Nýtt Dilkakjöt, nýtt kálfakjöt, nýlt nautakjöt, nýr smálax. Munið »ð bestu kaupin verða í Kjöt og fiskmetisgerðinni Grettisgötu 50. Sími 1467. Ghmmístimplar eru búnir til í Félagsprentemiöjunni. VandaÖir og- ódýrir. „Boðafoss“ fer héðan annað kveld (laugar- dagskveld) kl. 12 á miðnætti, lil ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, og snýr þar við aftur suður, og kemur við á Sauðár- lcróki, ísafirði, Patreksfirði og Stykkishólmi. Skipið fer hcðau 5. ágúst til Hull og Hamborgar. Kartöflur, nýjar - - ágætar. Vepðið lækkað. Yersl. Vísir. Nýjar Kartöflur úrvals tegund komu í dag. Sama lága verðið. íiUismdi, Nýja Bló Rauðskinnar koma! Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: KEN MAYNARD og hans dásamlegi hest- ur „Tarzan“, og KATHLEEN GOLLÍNS. Hressandi’og skemtileg mynd. Aukamynd: Llfandi fréttablað. (Yms fróðleiknr). I Nl.sk. Skaftfellingur hleður til Vestmannaeyja, Vlkur og Skaft- áróss næstkomandi mánudag 30. jólí. Flutningur afhendlst i dag og á morgun fyrir kl. 4, Nie. Bjarn&son. í. s. í. Kapirlirariðt fer;|fram|5 sunnudaginn [29.g þ. m. kl. 3 e. h. við sundskálann í Örflrisey.f \ C KTíu 'skipshafnir 'þreyta þar kappróður, þar á meðal Grindvíkingar og Hafnamenn. E) Einnig verðurgþreytt þolsund umhverfis Örfirisey. Sundfélag Reykjavíkup. Dansskemtun verður haldin að Geithálsi í Mosfellssveit á laugardag- inn 28. júlí kl. 7 síðd. og á sunnud. 29. júlí kl. 4 e. h. Rólur o. fi. verður til skemtunar. — Fólk verður flutt uppeftir frá öllum bifreiðastöðvunum. Sigvaldi Jónasson. P. S. Ölvaðir menn fá ekki inngang. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.