Vísir - 28.07.1928, Síða 2

Vísir - 28.07.1928, Síða 2
V I 8 1 H M 3 Höfum fengid: Kaífibrauð „Marie“. Skipskex. Export Lunch ískex í 7i og 7, ks. Nýkomiö; Mrisgrj ón ýmsar tegundir. A. Obenhaupt' Nýtt Raflýsing bæja Hveitikorn9 blandað hænsnafóour heilmais, hænsnabygg, ungafóður, egg, lundi frá Brautarholti kem- ur nú daglega. VON ÖG BREKKPSTÍC 1. Símskeyti $ Khöfn 27. júli. F. B. Nobile tekið fálega í Noregi. Frá Osló er símað: Nobile og félagar lians komu til Narvilc í morgun. All mikill mannfjöldi liafði safnast saman á liafnar- bakkanum, en enginn vildi taka skipskaðlana,! þegar þeim var , varpað á land af Citta di Mil- ano. Aðeins bafnarfógetanum og nokkurum ítölum var lejd't að stiga á skipsfjöl. Hélt vopn- aður ftali vörð á landgöngu- brúnni. Nobile og félagar bans béldu áfram mcð nætíirlestinni í gærlcveldi. Sænsku leitarmennirnir komn- ir til Stokkhólms. Frá Stokkbólmi er símað: Hjálparleiðangursmennirnir sænsku eru komnir bingað. Álíta þeir afar litlar líkur vera fjTÍr því, að hæg't verði að bjarga loftskipaflokknum e9a að Ámundsen finnist. Hassel hættur við að fljúga. Frá Rockford er símað: Hass- el kveðst vera hættur við til- raunir til Atlantsbafsflugs. Bandaríkjastjórn semur við Nankingstjórnina. Frá Washington er símað: Stjórnin i Bandaríkjunum hefir fallist á að semja við Nanldng- stjórnina um nýjan tollsamn- ing sem veiti Ivina sjálfstjórn í tollmálum. Stjórnin í Banda- rikjunum kveðst og vera reiðu- búin til þess að viðurkenna Nankingstjórnina þegar samn- ingurinn gengur i gildi. Tunney hnefleikameistari heldur velli. Frá New. York er símað: Tunney varði i gærkveldi heims- meistaratitil sinn i hnefakapp- leik við Heeny. Tunney bar sig- ur úr býtum. í Suður-þingeyjarsýslu. Hugvitsmaðurinri Bjarni Run- ólfsson í Hólmi í Landbroti kom hingað nýlega norðan úr Þing- eyjarsýslu og fór béðan heim- leiðis i gær. Hann fór norð- ur fyrir þrem mánuðum sam- kvæmt beiðni margra bænda, sem bug böfðu á að láta raf- lýsa bæi sína. Bjarni er hinn mesti völundur og þjóðkunnur orðihn af smíði margra og ó- dýrra rafmagnsstöðva. Hann kom upp níu rafmagns- stöðvum í þessari ferð, eri nnklu fleiri vildu njóta hjálpar hans, og má ganga að því vísu, að bann fari bráðlega norður aft- ur, til þess að lialda áfram „ber- för sinni gcgn myrkrinu“. Stöðvarnar eru á þessum bæj- um: Grýtubakka i Höfðabverfi, 12 bestaflá stöð. Hvammi, sömu sveit, 8 ba. Miðgerði, sömu sveit, 6 ba. Fremsta-Felli, Kaldakinn, 10 ha. Stóru-Tjörnum í Ljósavatns- skarði, 10 lia. Sigriðarstöðum, Ljósavatns- skarði, 12 ha. Lundarbrekku, Bárðardat, 12 Iia. Stóru-Tungu, Bárðardal, 10 Jia. Máná, Tjörnesi, 10 lia. Fimm af túrbinunum siníð- aði Bjarni Runólfsson sjálf- ur, en binar voru frá Svi- þjóð. — Stöðvarnar kostuðu að meðaltali um 5 þús. kr. upp komnar (og er þar með talin heimavinna öll), tiinar minstu kostuðu 4 þúsund krónur, en tiinar dýrustu 8 þúsund krónur. Rafmagn þessara stöðva er nægilega mikið til suðu, lýsing- ar og hitunar á bæjunum, og þarf þess varla að geta, að eig- endur eru mjög ánægðir yfir þeim. 'Fólk af næstu bæjum tcom til þess að skoða stöðv- arnar jafnskjótt sem þær kom- ust upp, og er nú lielsta ábuga- mál allra bænda þar nyrðra að koma upp stöðvum, þar sem vatn er fyrir bendi, en það er mjög víða í fleslum eða öllum sveitum þingeyjarsýslu. Obregon forseti í Mexíco. —o-- „Sinn er siður i landi liverju,“ segir máltækið, og víst er um það, að stjórnarfar i Mexícó er með nokkuð öðrum liætti en menn eiga að venjast i flestum öðrunx löndum. Þar liefir lengstum verið mjög róstusamt, síðan landsmenn brutust und- an Spánverjuni og lýstu Mexí- có sjálfstælt ríki, lö. septem- bermánaðar 1810. Má svo að orði kveða, að síðan iiafi bver styrjöldin rekið aðra, og bafa forsetarnir margir ekki orðið ellidauðir. Alvaro Obregon liefir nú beð- ið þann banu, sem liariri hafði búið mörgum andstæðingum sínum, því að liann var myrtur fyrir fám dögum, eins og kunn- ugt er af simskeytum. Hann vai kosinn forseti „í einu liljóði“ 1. þ. m., en átti að taka við völdum 1. desember næstk. Forsetaefnin voni þrjú í upphafi. Hinir liétu Francisco Serrano og Arnulfo Gomez,iog voru báðir yfirhershöfðingjar, eins og Obregon. Þegar þeir böfðu lýst framboði sínu, síð- astliðið baust, var það látið beiia svo, sem þeir tiefði hafið uppreisn og ætlað að brjótast til valda. En fylgismenn Obre- gons urðu fyrri til og fóru að þeim með lier manns og feldu þá og marga félaga þéirra, 4. október s.l. Eftir það urðu eng- ir til þess að keppa um forseta- tign við OÍxregon, en andstæð- ingar tians liafa séð fvrir því, að liann byggi ekki lengi að „sætleik valdanna“. Obregon liafði verið forseti áður. Hann var kjörinn til þess slarfa í septembermánuði 1920 og tók við völdum 1. desember það ár. Hann sal fjögur ár að völdum, en ekki vildi stjórn Bandaríkja viðurkenna sljórn tians fyrr en 31. ágúst 1923, vegna óvináttu, sem var þeirra í milli um þær mundir. Þegar kjörtimabil Iians var út runnið, tók Calles við for- setatign, og gegnir enn því pm- bætti, og liöfðu þeir Obregon og liann gert með sér banda- lag. Þó að Obregon væri áður lít- ill vinur Bandarikjamanna, þá væntu þeir sér nú fremur góðs en ills af stjórn bans. Sam- kvæmt síðusiu stjórnarskrár- breytingu í Mexícó ótti Olire- gon nú að sitja scx ár að völd- um (í stað fjögra ára óður). Hann hafði látið svo um mælt, að banri vildi eiga frið við önn- ur í'íki. Talið var, að liann mundi leyfa útlendingum að leggja þar fé í fyrirtæjd, i sam- vinnu við innlenda menn, ef þeir befði ekki í huga að leggja landið undir sig. Ilann liafði lýst sig fylgjandi bindindis- starfsemi en fjandsamlegan fjárliættuspilum. Hann bafði og viljað jafria deiíii þá, sem Calles forseti átti við kaþólsku kirkjuna, og vildi gera öllum trúarbragðaflokkum jafnbátt undir liöfði. Hann vildi láta þjóðina koma upp kaupskipastóli. SWASTIKA SPECIALS. Stórar cigarettur eru orðnar á eftir tímanum. Smekkur manna fer nú jafnan meira og meira í þá átt að liafa cigaretturnar minni. „SWASTIKA SPECIALS“ cr sú stærð af cigarettum, sem nú ryð- ur sér til rúms i heiminum. stykki - 1 kp» Þér kastið frá yður minna af þessum cigarettum en nokkrum öðrum. Þér reykið jafnmargar „Speci- als“ eins og þér reykið af öðrum stærri cigarett- um, en liver pakki éndist lengur. — Og gæðin standa ekki öðrum að baki. Fást hvarvetna. Hann yildi efla fjárbag ríkis- ins, bæta samgöngur á landi og koma á fót áveitum. Sá forseti, sem lengst liefir setið að völdum í Mexícó, var gamli Porfirro Diaz. Hann réð þar ríkjum um 30 ár, og mátti beita einvaldur hin síðustu ár- in. Hafði bann jafnan um sig lier manns og braut liverja uppreisn miskunnarlaust á bak aflur, en loks varð bann þó að flýja um liánótt, fyrir fjand- mönnum sínum og komst nauðuléga úr landi. Þá komst til valda Francisco L. Madero, sem myrtur var 22. febrúar 1913. Þá braust til valda Vic- toriano Huerta, sem Banda- rikjastjórn vildi aldrei viður- kenna. Hann sagði af sér 1914. Carbajal Iiét sá, sem þá komst til valda, en Carranza rak bann frá ríkjum 1915 og gerðist for- seti fram tit ársins 1920. Þá varð bann að flýja úr tigninni og ætlaði að forða sér til Vera Cruz, en var drepinn á flótta. ]?á varð Aitolfo de la Huerta bráðabirgðaforseti i maímán- u'ði, en Obregon var kosinn um haustið, eins og fyri' seg'ir. Iþúatala í Mexicó var talin röskar 15 miljónir árið 1921. Þar af Indíánar fullar 4 mil- jónir, kynbléndingar („mestiz- os“) afkomendur Indiána og Spánverja (eða Portúgala) 8% milj., bvítir menn 1 (4 miljón, en áðrir íbúar eru „mislitir“ út- lendingar. I. 0. 0. F. B = 1107308 = 9. III Messur á morgun. í'dómkirkjunni kl. n, síra Frið- rik Hallgrímsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. Engin síðclegisniessa. í spítalakirkjunni í HafiiarfirSi: Hámessa kl. g árd. Engin síðdeg- isinessa. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kl. 6 síðd. Allir velkomnir. KFUM: Almenn samkoma kl. 8(4. Allir velkomnir. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 12 st., ísafirbi ^io, Akureyri 10, Seyðisfirði io, Vestmannaeyjum 13, Stykkishólmi 8, Blönduósi 8, Raufarliöfn 9, Hólum í Hornafiði 11, (engin skeyti fá Grindavik og Juliane- haab), Færeyjum 9, Jan Mayen 2, Angmagsalik 7, Hjaltlandi. 11, Tynemouth 10, Kaupmannahöfn 16 st. — Mestur hiti hér í gær 18 st., minstur 10 st. — Loftvægis- lægð yfir Suður-Noregi ■ og önnur fyrir súnnan land á suðausturleið. Hæð (768 mm) yfir Austur-Græn- landi. Horfur: Suðvesturland og F^xaflói: í dag norð/mátt, víða allhvass, hjartviðri. í nótt minkandi, norðan vindur. Þurt. Breiðafjörð- ur og Vestfirðir: í dag og nótt hægur norðan. Hreinviöri. Norð- urland: í dag norðanátt. Þurt veð- ur. í nótt norðan átt. Sumstaðar þoka. Norðausturland og Austfirð- ir: í dag norðan átt. Sumstaðar all- hvass. I nótt norðan átt. Þoka sum- staðar. ,'Suðausturland: í dag og nótt allhvass norðan. Bjartviðri. Margrethe Brock-Nielsen dansaði fyj'ir trc^Sfullu húsi á Ak- ueyri á fimtudaginn var. Fögn- uður áhorfenda var svo mikill, að frúin varð að endurtaka sýninguna í gærkveldi. — Henni barst fjöldi 70 ára feynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og heíir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Ilér á landi hefir reynslan sánnað að VERO er raiklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R O. }?að marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.