Vísir - 28.07.1928, Síða 3

Vísir - 28.07.1928, Síða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN jKlapparstíg 37. Sími 2035. 'Reifakjólaefnin eftirspurðu komin „aftur, ódýr svifaflónel og margt fl. íblóma meðan á sýningunni stóÖ og .einnig' á eftir. Hún er nú á-Siglu- firÖi, því a'Ö skoraÖ var á hana að koroa þangað og dansá. Hún kerour suÖur me'Ö ,,Dr. AJexandrine". O. Nýja laugin. í gær var bráðabirgðamæling ■gerð á þrýstingi vatnsins í nýju lauginni við þvottalaugarnat, og tókst að ná vatninu um fjóra metra upp fj'rir yfirborð holunnar. Má af því roarka, að allmikill þrýstingur er á þessu vatni. — Eins og kunn- ugt er, liggja gömlu laugarnar lægra en þvottahúsin, svo að vatn- ;ið rennu ekki inn í þau. En frá nýju laug-inni er hægðarleikur að veita vatninu inn í húsin, og er nú -.auðgert að gera þarna nýtísku þvottahús, svo að ekki þurfi fram- ar að standa að þvotti undir heru lofti. Verða ])að ómetanleg þægindi fyrir þvottakonúrnar. Þó að ekki næðist roeira vatn úr nýju lauginni ,en nú streymir þar upp, þá er það meir en iióg til allra þvotta, og má þá nota gömlu laugarnar til annars, ■t. d. hitunar á íbúðarhúsum eða vermihúsum. Auk þess má búast -við, að finna megi þarna margar :aðrar uppsprettur og getur það orð- ið bænum til ómetanlegs gagns. Kappróðrarmótið. hefst kl. 3 e. m. á morgun út yið sundskálann i Öfirisey. Kepp- ertdur eru : Grindvíkingar, Hafna- menn, Árnesingar, skipverjar af „Skúla fógeta" og skipverjar af varðskipinu „Þór". Flokkur Hjalta Jónssonar framkvstj., trésmiðir, drengjafl. K. R. og skátafélagið ,„Ernír". Þátttakendur í þolsundinu umhverfis Orfirisey eru frú Char- lotte Einarsson og Jón Lehmann. Sá róðrarflokkurinn, sem sigrar á þessu mótí, hlýtur hið fagra rœ'öara- horn er Olíuverslun íslands h.f. hefir gefið. Auk þess Verða veitt tvenn verðlaun, og þeir, sem verð- laun fá, eiga svo að keppa við sjó- liða. af „Fyllu" 17. íigúst 11. k. — Búast má við að margir verði við- Staddir þennan kapþleik, sem bæði er nýstárlegur og þjóðlegur. Skemtiferð fer „Suðurland" á morgun að Hrafneyri í Hvalfirði, og kostar farið sex krónur báðar leiðir. — Hvalfjörður er einhver fegursti, staður hér i nánd, og þeir, sem ætla eitthvað að fara um helgina, munu varla fá betra tækifæri en þetta til þess að fara út úr bænum með litlum - tilkostnaði. Sjá augl. Hin margeftirspríu Meral4ekk 30x5 eru loks komin. Egill Tilhjámsson. ! B. S. R, Hjúskapur — . Á morgún (sunnud.) verða gef- in saman í hjónaband i Danmörku 'ungfrú Ellen Poulsen og Einar Einarsson frá Garðhúsúm í Grinda- vík. Heimilisfang hrúðhjónanna er: Progess, Marslev, Fyn. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Þorbjörg Þorkelsdóttir nuddlæknir og Bjarni Bjárnason skólastjóri í Hafnar- firði. Sigurður Skagfeldt söng í Gamla Bíó i gserkveldi við góða aðsókn, og var söng hans tekið með miklum fögnuði. Nova kom i gær norðan og vestan um land frá Noregi. Hún fer héðan aðra nótt á miðnætti. 'Goðafoss fer á miðnætti í nótt norður og, vestur um land. Hrossaútflutningurinn. Santband ísl. samvinnufélaga hefir sent út nokkuð af hryss- urn undanfarið, með Lagar- fossi frá Norðurlandinu og með Gullfossi héðan á dögun- urn, um 500 á báðum skipun- um. Með Goðafossi sendir það út um 200 hryssur, sendir lík- lega út um 1000 liryssur í sum- ar, allar til Danmcrkur. Verðið lágt og salan treg. — Garðar Gíslason stórkaupmaður hefir sent til Englands um 80 liesta. Markaðurinn fyrir ísl. liesta í Englandi er slæmur sem stend- ur, enda er kolanámurekstur- inn ekki í góðu ásigkontulagi í Englandi nú. — Horfurnar um hrossasölu til útlanda nú eru þær, að eklci verði flutt út nema nær % á móts við það, sem út er flutt af hrossum í meðalútflutningsári. (FB). Lokað verður fyrir rafmagnsstrauminn í nótt kl. 4—8. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög við sundskál- ann í Örfirisey á meðan kappróð- urinn fer fram. Stúkan Dröfn heldur fund annað kveld kl. 8. Embættismannakosning. — Félagar. f jölmenni. Stigstúkan heldur fund á morgun kl. 4 í Brattagötu. Indriði Einarsson tal- ar. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 2 kr. frá G. J., 5 kr. frá N. N., 15 kr. frá S. J. á ísafirði. Reykvíkingar! Notið sjóinn og sólskinið! Upplýsingastofu stúdentaráðsins hafa Ijorist nokkrar beiönir frá erlendum og innlendum stúdentum um útvegun húsnæðis eða fæöis gegn heimiliskenslu. Vill skrifstof- £in því beina því til húsráðanda eða heimilisfeðra, sem útvega vilja börnum sínum ódýra og hentuga heimiliskenslu, að þeir spyrjist fyrir hjá forstöðumanni skrifstof- BLENDED TEA unnar, Lárusi Sigurbjörnssyni, sími 1292 dagl. kl. 3—4, um kjör þau, sem stúdentar bjóöa. Sem ste'ndur liggja fyrir tvær slíkar beiðnir frá .þýskuni stúdentum, önnur frá kvenstúdent, sem talar og skilur Norðurlandamálin og ætlar sér að lesa viö nor- rænudeild Háskólans í’ vetur, en hin írá Þjóöverja, s-em dvelja vill hér í bænum eða nærsveitis næstu þrjá mánuði. Upplýsipgaskrifstofan Lárus Sigurbjörnsson. Símskeyti Khöfn, 28. júli. FB. Ráðaherrafundur í París. Frá París er simað: Opinber- lega tilkynt, að Briand, Kel- logg, Gliamberlain, Strese- mann, Zgleski og Benes, utan- ríkismálaráðherrar, komi sam- an í París 27. ágúst til þess að skrifa undir ófriðarbanns- samninginn. Mussolini og Tan- aka segjast ekki geta komið vcgna annríkis. Ný stjórn í Júgóslavíu. Frá Belgrad er .símað: Koso- setsch Slovenaforingi liefir myndað stjórn. Marinkowitch situr enn þá við völd sem ut- anríkismálaráðhcrra. þá fáið þép þad besta te, sem fá- anlegt er. Fypirliggjandi í beildsölu hjá Persil sótthreinsar þvottiím, enda þótt hanu sé ékki soðinn, held- ur aðeins þveginn úr volgum Persil- legi, svo sem gert er við ullarföt. Persil er því ómissandi < barna- og sjúkraþvott og frá heilbrigðissjónar- miði ætti hver húsmóðir aðtelja þaö skyldu sína að þvo úr Persil. M« B^nediktsson & Co. SSími 8 (fjórar línur). Utan af landi. Holti, 28. júii. FB. Slys. Á fimtudaginn för vélbátur úr Eyjum að Eyjafjallásandi með allmargt fólk. Fór fólkið i land i smákænu, en bátnum, er i voru 7 manns, hvolfdi í lendingu. Var talsverður sjór við sandinn. Ein kona drukn- aði, Elsa Skúladóttir úr Mýr- dal, gift Guðjóni Guðlaugssyni frá Eyrarbakka, en þau voru til heimilis í Vestmannaeyjum. Einn karlmannanna, er i bátn- um var, Andrés Andrésson, slasaðist allmikið, en er nú að balna. Bjargaði liann tveimur stúlkum undan sjó, og liefði sennilega líka tekist að bjarga konunni, sem druknaði, ef liann hefði ekki meiðst. Hann hafði dottið með aðra stúlkuna sem hann hjargaði, og meiðst i fallinu. Heyskapur gengur vel. Tals- verl var liirt af túnum i gær. Fáir eða engir búnir að alliirða af túnum. í kartöflugörðum lít- ur ágætlega út, eru þegar koranar stórar kartöflur undir grös, enda stöku menn að byrja að nota þær, en það mun fátítt að nýjar kartöflur séu mat- reiddar svo snemma sumars. Frá ViMleiiÉgii. —o— Heimferðarmálið. í Löghergi er hirt bréf frá Cunard gufuskipafélaginu þess efnis, að félagið ætli að senda eitt af hinum stóru skipum sín- um til Reykjavíkur 1930, beina leið frá Montreal. Tildrögin til þessa eru þau, að nokkrir borg- arar íslenskir í Winnipeg stofn- uðu með sér nefnd til þess að koma málinu í þetta horf. Eru þeir i nefndinni dr. Brandson, Bergmari lögfræðingiir o. fl., sem hafa staðið framarlega í deilunum um heimferðarmálið gagnvart heimferðarnefndpjóð- ræknisfélagsins og þeir, sem nú, að lieimferðarmálið sé koin- ið í gott horf, en engar líkur eru til, að heimferðarnefnd pjóð- ræknisfélagisns og þeir, sem eru stuðningsmenn liennar, telji svo vera. Er þetta er skrif- að, höfðu ekki borist blöð liing- að með neinu um þessa ráða- gerð Cunardfélagsins og sjálf- boðanefndarinnar, frá heim- f er ðarnef nd ]Jj óðrækn i sf élags- ins. Geta má þess, að pórstína Jackson kvað vera ráðin starfs- kona Cunardfélagsins, til þess að annast fræðslustarfsemi um heimförina á meðal Vestur-ís- lendinga. Stendur i Lögbergi, „að hún liafi tekist þetta þýð- ingarmikla starf á hendur fyrir tilstilli yfirræðismanns Dana í New York.“ — Af þvi, sem hér er sagt, er það augljóst, að sætt- ir liafa ekki komist á milli þeirra, sem deiídu um lieim- ferðarmálið vestra, og er það illa farið. Mannalát. % Síðast liðið ár önduðust í Mountainbygð í Dakota öldruð f rumbyggj ahjón, .T óliannes Torfason og Helga' Daníelsdótt- ir. Helga var fædd 8. maí 1831 og var fullra 96 ára, er hún lést. Hún var fædd á Eiði á Langa- nesi. Jóhannes var fæddur 1. júlí 1837 og var fullra 90 ára, er liann lést. Hann vár sonur Torfa Ulugasonar og Matthildar konu lians i Hlið á Langanesi. Jóhannes og Helga hjuggu fyrst i Hlíð, en siðan á Eldjárnsstöð- um í sömu sveit, en fluttu svo vestur um haf 1883 og náinu heimilisréttarland í Víkurbygð í Norður-Dakota. — Bjuggu þau góðu búi um* langt skeið, þóttu gestrisin og sæmdarlijón i hvívetna. Siðustu æfiár sín voru þau hjá dóttur sinni og tengdasyni. 27. maí andaðist að Gimlí í Manítoba Gísli .Tónsson kaup- maður, á fimta ári hins níunda tugar. Hann var ættaður úr Hjaltastaðaþingliá og fluttist vestur urn liaf 1876. Nam hanií land i Árneshygð og nefndi bæ sinn Laufhól. Bjó liann þar um langt skeið, en stofnaði siðan verslun þá á Gimli, sem iiann starfrækti til dauðadags.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.