Vísir - 28.07.1928, Page 4

Vísir - 28.07.1928, Page 4
VlSIR NýtilMin kæfa. Klein, Frakka stíg 16. Sími 73 Stærsta úrval í bænum af: Enskum húfum, manchettskyrtum, bindum, sokk- um, flibbum, hvitum og misliturn Alhugið vörur þessar áður en þér festiB kaup annarsstaðar. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Bpidge - cigarettur. eru kaldar, ljúffengar og ^ særa ekki hálsinn. Nýjar, fallegar myndir. Fást í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá iri rnm Hafnarstræti 22. Simi 175. DisMil eerir aila glaða. Mikið úr~ val af j' ferðakoff- j ortuni 1 nýkomtð. Fjallkona skósyertan Undirritaður útvegar öllum þeim, er með honuni ferðast ódýra hesta. Afgreiðsla Hverf- isgötu 50. Sími 414. Björn Bl, Jónsson. (811 gljáir skóna best. Mýkir og styrkir leDriö! Ótal meðmæli fyrirliggjandí. Biðjið um Fjallkonu skósvertuna, Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, UemisU uerksmiðiá Sími 1755. Snkkulaii. Ef þér kaupiö súkkulaði, þá gætiö þess, aÖ þaö sé Lilla-súkknlaði eba FjðUkonu-súkknlaði. 1.1. Mw Til Þingvalla fastar ferðir. Tii Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstnr í Fijótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðdusimar: 715 og 716, Bifreiðastöð Rvíkur. XXXXXXXXXXX X X JQOOOOOOOOOOÍ líeriHð. Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvörnbús Reykjaví&nr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. XXX500CK0ÍÍ5 X X X XXXXXXJCOOÍXX TAPAÐ FUNDIÐ Lyklakippa tapaðist á Lækj- artorgi 27. þ. m. Skilist strax gégn fundarlaunum til Ragn- ars Bjarnasonar, íslands- banka. . (816 Vesti tapaðist á leiðiimi frá Laugaveg 32 að Austurstræti 6. Finnandi geri svo vel og skili því til Andersen & Lauth, Aust- urstræti 6. (805 Fundin kventaska með kvenúri og fleira. Vitjist á Hverfisgötu 94, gegn greiðslu auglýsingarinnar. — (829 I VINNA 1 Kaupakona óskast, mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Lokastíg 26. (810 Skrifstofustúlka. Stúlka get- ur fengið framtiðaratvinnu á Akureyri. Verður að vera vön vélritun og bóklialdi, vel að sér í ísle’nsku. og dönsku. Nokkur kunnátta í ensku áskilin. Uppl. i S.Í.S. Sími 1020. (746 Vanur heyskaparmaður óskast austur í Rangárvallasýslu nú þeg- ar. Uppl. hjá Sigurði Þorsteinssyni Freyjugötu 10 A. (831 HUSNÆÐI 3 herbergi og eldhús óskast 1. okt., helst í vesturbænum. Lúðvík Vilhjálmsson, skipstj. Sími 1749. (818 Ein stofa og eldhús óskast til leigu 1. ágúst. Tilboð sendist á afgr. Vísis. (813 Ivona óskar eftir 1—2 her- bergjum strax eða 1. okt. Til- boð merkt: „Nýtísku þægindi“ sendist á afgr. Visis. (812 Stofa og eldhús til leigu Ing- ólfsstræti 21 B. (807 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu eða vist á góðu sveita- heimili. A. v. á. (809 Stúlka óskast til hjálpar við innanliússtörf. Uppl. í síma 1946. (808 Unglingsdrengur getur feng- ið atvinnu nú þegar. Uppl. í Mjóstræti 3, uppi. (806 'frú og ábyggileg stúlka óskast um óákveðinn tíma. Þórdís J. Carl- quist. Sími 922. (832 Stúlka óskar eftir vist. A. v. á. (828 Dreng vantar á gott heimili í sveit. Uppl. í versluninni Baldur, Framnesveg 23. (827 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast strax. Uppl. á Bárugötu 22, niðri. (824 Stúlka eða unglingur óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grett- isgötu 45 A. (766 íbútS (2—3 herbergi og eldhús), óskast 1. okt. Sími 396. (823 Sólrík stofa nreð forstofuinngangi til leigu á Njálsgötu 12. (826 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 þrjú herbergi og eldhús ósk- ast 1. október eða fyrr. Góð um- gengni. Fyrirfram greiðsla. Tilboð, merkt 70, sendist afgr. Vísis. (682 f KAUPSKAPUR Barnavagn til sölu með tæki- færisverði, ef samið er strax. Laugaveg 105. (819 Stórt og fallegt málverk fyrir 30 krónur. Laugaveg 28 D. (822 Góðar heimabakaðar kökur og kleinur á 3 og 5 aura stykk- ið, fást í versl. Þörf, Hverfis- götu 56. Sími 624. (815 Sumarbústaður er til sölu strax, rétt við borgina. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 1790. (814 Tvö eins manns rúm, ný, og fjaðradýna til sölu, Hákoti, Garðastræti. (817 Mikið úrval af nýjum Fataefnum kom með GoðafossL | G. Bjarnason & Fjeldsted. xxxsoetxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Steinsteypuhús í vesturbænum tif- sölu. Öll þægindi önnur en baðher-- hergi. Lítil útborgun. Mjög hag- kvæm greiðslukjör. Helgi Sveins- son, Kirkjustræti 10. (821 LUNDI fæst daglega í Zimsens- porti. 4 (820' Salonsofin divanteppi. Tækifær- isverð. Verslunin FELL. -— Sími 2285. (778 jjpy' HÚSEIGNIR til sölu stórar og litlar, einnig byggingar- lóðir. Skilmálar sanngjarnir. Sig- urður Þorsteinsson, Freyjugötu ia A. (830' Nýr dívan, borð og klæðaskápur' til sölu með tækifærisverði. Vinnu- stofan Laugaveg 31. Gengið inn hjá Vatnsstíg 3. (825- Hús og jarðir jafnan til sölu,- Fasteignir teknar i umboðs- sölu. Það besta selst jafnair fyrst. Gerið svo vel að spyrjast fjTÍr. Helgi SveinsSon, Kirkju- stræti 10. (726; Hver selur best kaffi? Hvef selur mest kaffi? Hver selur ó* dýrast kaffi? Versl. þórðar frá' Hjalla. (1397“ Besta ánægjan er að lesa skemtilega sögubók, liana getið þér fengið með þvi að kaupa „Sægamminn“ (Vikuritið), sem kemur út í heftum vikulega, kostar 25 aurai 10. hefti eT komið. „Bogmaðurinn", spennandi leynilögreglusaga, sem áður hef- ir komið út í Vikuritinu, fæst á afgr. Vísis. (799! Húsmæður, gleymið ekki að kaffibælirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. * (689 Fj elagsprentsmið j an. FORINGINN. fursti af Valsassina, Lomliard-hliðiS í Casale^ Þann veg hafSi hann fariö nokkrum, árum á'Sur. Var hann þá ó- kunnur flóttamaSur og heimilislaus. Vinalaus einstæS- ingur, sem átti þá einu ósk, a'S fá aS læragrísku í Pavia. SíSan haföi margt drifiS á dagana. En aS lokum kom hann þó aftus til Pavia, og þá var hann ekki lengur ó- kunnur námsmaSur, heldur frægur herforingi. Grísku haföi hann aS vísu ekki lært. En hann hafSi numiS margt annaS. Þekking hans hafði þó ekki orSiS til þess, aS auka ást hans á mannkyninu. Hann mat heiminn lítils. Nú nálgaSist hann endalok hinnar löngu feröar, er hann hóf fyrir fimm árum, á þessum sama staS. Og hann var*þv'í feginn, aS hún væri loks á enda. í höfuSborg Montferrats-fylkis var engin tilraungerS til þess, aS varna honum og mönnum hans inngöngu. Yfirforinginn sá, aS hann hafSi ekkert afl til þess, að standast þennan mikla her, sem kom svo óvænt og kraföist inugöngu. Bellarion lét þaö boS út ganga, aö hann kæmi i nafni Filippo Maria hertoga. AS hann ætti aö ifá Gian Gia- como öll réttindi í hendur og gera enda á yfirdrottnun Theodores. Hann hvatti ríkisráöiS og fulltrúa lýSsins til þess, aS vinna Gian Giacomo hollustueiS. Þessi hvatning var í rauninni skipun. Og henni var hlýtt orSalaust. Mönnum var þaS Ijóst, aS þeir höfSu engan styrk til þess, aS sýna mótþróa. Bellarion endurgalt þeim skynsamlegar ákvarSanir aS veröleikum. Hann minti liSsmenn sína á, aö þeir væri staddir meöal vina, og fyrir því væri þaö skylda þeirra, aS vernda bæinn og verja. Hann lét svo ummælt, aS rán og ofbeldi væri dauöasök. Bellarion settist a'S í höll bertogans. Sama kvöldiS skrifaSi liann prinsessunni langt bréf. Hann sat í stofu, Theodores markgreifa, meira að segja í sama stólríum og ríkisstjóri Montferrats hafSi setið í, þegar Bellarion hætti sér þangaS inn í fyrsta skifti, er hann var ungur uámsmaSur og óþektur. Bellarion lýsti atburSum dagsins fyrir prinsessunni. AS síSust l>aS hann haná aS koina til Casale, ásamt bróSur sínurn. SagSi hann, aö hún mætti reiöa sig á ör- ugga vernd af sinni hálfu og órjúfanlega hollustu. KvaS hann lýSinn reiöubúinn til þess, aö taka á móti rétt- mætum fursta sínuiíi og höfðingja, fúsan til að stySja hann á allar lundir. Daginn eftir var bréfiS sent til Quinto. En liennar hátign fékk. þaS viku síðar, á leiSinni milli Alessandria og Casale. Næsta dag sáu nienn, aS mikiS herliS nálgaöisthœinn, og sló þá nokkrum ótta á fólkiS. ÞaS var herdeild Ugo- lino de Tenda. Ugolino kom til þess, aS ganga undif merki Bellarions á ný. Hann skýrSi Bellarion því næst frá öllu, sern fyrir lieföi komiS i Qúinto, eftir að' Bar- baresco kom þangaö. Bellarion var forvitinn og spurSi margs, en sérstak- lega vildi hann þó fá aS vita hvaS prinsessan hafSisagt, hvernig henni mundi hafa veriS innanbrjósts, og hvaö þeim Carmagnola og henni heföi farið á milli. Þegar Ugolino var búinn aS leysa rækilega úr öllu, bjóst hann við hörSum ávítum. En í staS þess að ávíta, rauk Bell- arion á liann og faömaSi hann að sér, innilega. Ugolino haföi aldrei fyrri séS hershöföingjann Bellarion þannig’ á sig kominn. Mönnum duldist ekki, aö Bellarion, var óvenju kátur næstu daga. Hann var gerbreyttur. Hann söng við störf sín og lék á als oddi, meö bros á vörum. Hann var venjulega þungbúinn á svip, en nú Ijómuöu augu hans af ánægju og kæti. Hann rabbaði viS menrl sína um alla heima og geima. Bcllarion var allan daginn á ferli, ásamt tveimtir e'Sa þremur af liSsforingjum sínum. Stoffel var ætíö einn þeirra. Þeir fóru ríSandi um allar jaröir og rannsökuöu skóginn, sem liggur milli Sesía og Po, norSanvert viS Casale. Um nætur gerSi hann landabréf eftir teikning- um þeim, er hann hafSi gert á daginn. Hann haföi vak- andi ayga á öllu, sem gerSist viö Vercelli, og honunT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.