Vísir - 29.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1928, Blaðsíða 2
VISIR IHamaH & Qlsew C Hdfum fengid: Kaffibrauð „Marie". Skipskex. Export Lunch ískex í 7i og 7, ks. Nýkomid: Hi*isgpj óxi ýmsar tegundip. A. Obenhiiipt, SWASTIKA SPEtlALS. Stórar eigarettur eru orðnar á eftir tímanum. Smekkur manna fer nú jafnan meira og meira í þá átt að hafa cigaretturnar minni. „SWASTIKA SPECIALS“ er sú stærð af cigarettum, sem nú ryð- ur sér til rúms i heiminum. 24 stykki — 1 ki», Þér kastið frá yður minna af þessum cigarettum en nokkrum öðrum. Þér reykið jafnmargar „Speci- als“ eins og þér reykið af öðrum stærri cigarett- um, en hver pakki endist lengur. — Og gæðin standa ekki öðrum að baki. Fást hvarvetna. hver á sínu svæSi, hygöar á at- Símskeytl Iíhöfn 28. júli. FB. Sænsku leiðangursmönnunum fagnað. Frá Stokkhólmi er simað: Lundborg og fleiri sænskir flugmehn, er verið hafa norð- ur á Spitzbergen, til þess að taka þátt i björgunartilraun- unum, fóru frá Narvík á sömu járnbrautarlest og Nobile og félagar lians. Voru þeir hyltir af fjölda manna á mörgum 'brauarstöðvum. Nohile var hvergi i Sviþjóð sýnd nein and- úð, en sumstaðar samúð. Símamúl í Bretlandi. Frá London er símað: Álit ríkisráðstefnu, sem kölluð var saman til þess að ræða' um samkepni loftskeyta og sima- félaga,#hefir verið birt. Leggur ráðstefnan til, að liöfð verði sameiginleg stjórn fyrir öll loftskeytafélög og simafélög Bretaveldis, og að stofnað verði félag, sem ráði yfir öllum breskum loftskeytastöðvum og símalínum. Ráðstefnan álítur nauðsynlegt, einkum á ófriðar- tímum, að ríkinu sé trygt eftir- lit með öllum símaleiðum. Þmgvailavegurinn. —°— Eins og kunnugt er, liefirverið ákveðið að leggja nýjan veg vf- ir Mosfellsheiði fyrir 1930. — Var byrjað á vegagerð þessari í vor og mun svo til ætlast, að henni vei’ði lokið að liausti. Hefst hinn nýi vegur við túníð á Hraðaslöðum eða efst í Mosfellsdalnum, en þangað var áður búið að leggja akbraut. Hefir að vísu verið kvartað um, að akbrautin upp Mosfellsdal væri svo mjó, að bifreiðir gæti læplega mæst á lxenni, en senni- lega verður hún breikkuð, áður en hinn nýi pingvallavegur verður tekinn til notkunar. Hin nýja akbraut liggur norð- anvert við túnið á Hraðastöð- um og þaðan upp Iijá svo nefndu Jónsseli, norðan Leir- vogsvatns og sunnan Sauða-- fells. paðan er sagt að hún eigi að liggja austur um láglieiði og muni ætlað að sameinast gömlu brautinni nálægt prívörðum eða nokkuru austar. Kunnugir menn á þessum slóðum telja, að lieppilegra mundi, að braut- in lægi norðan Vilborgarkeldu alla leið austur úr og sameinað- ist ekki gömlu brautinni fyrri en á milli Torfdals og Móa- kotsár. Má og vel vera, að sú verði niðurstaðan, er nánari rannsókn hefir fram farið á vegarstæðinu. þessi nýja leið verður rniklu skemtilegri en hinn gamli Mosfellsheiðarvegur, og vafalaust verður nýi vegur- inn lengur fær bifreiðum fram- an af vetri. En liælt er við, að þessir tveir vegir verði hvergi nærri nægi- legir meðan stendur á Alþingis- hátxðinni 1930. þess ber að gæta, að vegurinn verður aðeins einn all-langan spöl leiðarinn- ar, ef til vill alla leið frá þrí- vörðum og niður á pingvöll. En sá vegarspotti er mjór og hefir verið slæmur umferðar alla tið, þó að alt af sé verið að gera við hann. Hann er svo rnjór, að bif- reiðir geta rétt srnogið lxver frarn hjá annari og þyrfti því allur að breikka, ef vel væri. En það mundi kosta allmikið fé og hins vegar ekki brýn nauð- syn, að hann sé breiðari vegna venjulegrar umferðar. En verði vegurinn ekki hreikkaður og honum ætlað að taka við allri bifi’eiða-umferð til þingvalla sumarið 1930, má búast við, að þar verði nolckuð þröngt um- ferðar og seinfarið þjóðhátíðar- dagana. — Mundi tæplega mega við það una. Frá pingvöllum er nú og Ixef- ir lengi verið slarkfær bifreiða- vegur austur að Vellankötlu. Væri sá vegur lagaður lítilshátt- ar, gæti liann orðið all sæmi- legur. Og af sýðri leiðinni, Hell- isheiðarveginum eða hrautinni austur urn láglendið, er nú kominn góður bifreiðavegur upp að Syðri-Brú í Grímsnesi. Milli Syðri-Brúar og Gjábaklca í þingvallasveit eða Vellankötlu, mun vera 16—18 km. vega- lengd. Sá spotti er ófær bifreið- um enn sem komið er, en hlýt- ur að verða gerður fær á næstu árum. Virðist því alveg sjálf- sagt, að undið sé að þvi næsta sumar, að gera veg þenna fær- an hifreiðum, svo að hægt sé að nota báðar leiðirnar til ping- valla, um Mosfellsheiði og Hell- islxeiði, jöfnum höndum 1930.— Syðri leiðin er að vísu nokkuru lengri liéðan úr Reykjavík, en hún er miklu skemtilegri og mundi áreiðanlega verða mikið notuð, ef fær væri bifreiðum.— Gæti þá þingvallagestir farið hringinn, ef þeir óskuðu — aust- ur um, Mosfellsþeiði og suður Hellisheiði eða öfugt. — p>æfti ekki að verja til þeirrar ferðar nema einni dagstund, en sjá mætti þó á þeim degi margt hið fegursta, sem til er á þessu fagi’a landi. Er vonandi, að þessi nauðsvn- lega samgöngubót verði kom- in í framkvæmd fvrir Alþingis- hátíðina. — Yrði það til mikils hagræðis fyrir alla hlutaðeig- endur hátíðisdagana sjálfa, og vegarspotti sá, sem um er að ræða, frá Syðri-Brú að Vellan- kötlu, hlýtur hvort sem er að verða lagður áður en langt um líður. „Votheyseiírim". — 'O**"** Rannsóknir dr. Lotz. —o— í g-rein frá F. B. í maí var aö nokkru skýrt frá rannsóknastarf- semi Jiýska vísindamannsins. dr. Hellmút Lotz á hinni svo kölluöu ,.Hvanneyrarveiki“ í sau'öfé eöa votheyseitrun, eins og sumir kalla hana, enda þótt þaö sé alls ekki sannaö, aö hún stafi frá vothiey- inu og likurnar kannske ekki frek- ar þær aö svo sé, þótt að svo stöddu verði eigi látiö meira uppi um þaö. Eins og kunnugt er starf- ar dr. Lotz aö ramisóknum þess- um á Hvanneyri, meö tilstyrk Halldórs skólastjóra. Er það þess vert, að því sé á lofti haldið, að dr. Lotz vinnur kauplaust að rann- sóknum þessum, og fékk burt- íararleyfi frá vísindastörfúm sín- um í Þýskalandi, til þess að geta sint rannsóknunum. Er þessi á- hugi nijög lofsverður, að leggja fram dýrmætan tíma sinn og krafta, þótt ekkert sé í aðra hönd að hafa. Verður að telja sjálifsagt, að slíkar rannsóknir séu styrktar af opinberu fé og það ríflega ,og sóma síns vegna verður landið aö að reynast þeim vísindamönnum vel, sem! taka sér slíkt hlutverk á hendur, encfa þótt þeir ætlist ekki til neins endurgjalds fyrir starf sitt. Hér er um hagsmunamál að ræða fyrir hina íslensku bænda- stétt. Málið er afar rnikils varð- andi. Sennilega hefði dregið úr öllum framförum hér á sviði vot- heysverkunar, og þó enn nxeir er frá líður, ef ekki hefði verið haf- ist handa með þessar rannsóknir. En það er stórmikið atriði fyrir framtíð íslenskra bænda, aö fram- farirnar í votheysverkun geti haldið óhindraðar áfram. Hér er verið að leitast við að grafast fyrir rætur áður óþektrar veiki og er því einnig um aö ræöa vís- indalega hlið á málinu. En það er um þetta, eins og svo mörg önn- nr viðfangsefni vísindamanna, að það kann að taka nokkuö langan tírna, aö rannsaka það til hlitar, hve langan verður enn eigi um sagt. en hins vegar eru líkurnar þær hvað þessar rannsóknir snert- ir, að von er urn verulegan árang- ur áöur en langt um líöur. Nú er dr. Lotz kominn úr ferðalag'i um ýmsar sýslur lands- ins, en um þær fór hann til þess aö rannsaka útbreiðslu veik- innar. Hann héfir fei-ðast urn Mýra- og Borgarfjarðarsýslur, 'Húnavatns-, Skagafjarðar, Eyja- fjarðar-, Suður- og Norður-Þing- evjarsýslur og Norður- og Suður- Múlasýslur. 1 tferðalagi jiessu þræddi hann ekki alfaravegi, held- ,ur fór einnig i afskektar sveitir, til þegs að hafa tal af bændum sem víðast, leita upplýsinga úrn hvar á veikinn.i hafi borið, og hvernig hún hagaði sér, og eigi síst tii þess að afla sér upplýsinga um veikina í sambandi við fóðrun. Dr. Lotz liefir nú leitað samvinnu við dýralækna landsins. Ferðáðist hann um starfssvæði þeirra dýra- læknanna Sigurðar E. Hlíðar og Jóns Pálssonar með þeim, og hér í Reykjavík mun hann hafa lagt grundvöll að samvinnu við Hann- es Jónsson dýralækni. — Á ferða- lagi sínu lcomst dr. Lotz að því, að veikin hefir gert allmjög vart við sig, ekki einungis á Vestur- landi, heldur og á Norður- og Austurlandi. Kom hann á marga staði, þar sem sauðfé drapst úr veikinni í vetur sem leið. Komst hann að því, sem hefir mikla þýð- ingu fyrir tilhögun rannsóknanna, að á Vesturlandi og Austurlandi hefir veikin verið rneira bráðdrep- andi en á Norðurlandi, þar hafa skepnurnar gengið lengur með veikina, en verið mikið þjáðar fyr- ir þvi. Er frekar óalgengt, að veik- in hagi sér þannig, niema á Norð- urlandi. Veikin virðist því haga sér á tvennskonar hátt, en hvort- tveggja þarf að rannsaka frá rót- um, með samivinnu á milli vísinda- mann-sins, dýralæknanna og bænd- anna. Ætla dýralæknarnir að safna efni til rannsóknanna og göfa skýrslur um útbreiðslu veikinnar, hugunum þeirra sjálfra og bænda. Dr. Lotz varö var við mikinn á- nuga hjá bændum til þess að stuðla aö því. að rannsóknirnar mættu hepnast. Hafa margir bændur heitið honum aðstoð sinni, með því að senda honum skýrslur og lík- amshluta skepna, sem drepist hafa, til rannsóknar. Sumir bændanna kváöust og vera fúsir til þess að gera fóðrunartilraunir. Ætla þeir aö verka votheyið eftir nýrri að- ferö sem dr. Lotz hefir lýst fyrir þeirn. Að svo stöddu verður þeirri verkunaraðferð eigi lýst hér, þar sem um tilraun er að ræða. Verð- ur dr. Lotz vafalaust styrkur að þessari samvinnu bænda og dýra- lækna við framhaldstilraunir sín- ar á Hvanneyri. Á þenna hátt, með skipulagsbundinni samvinnu, má vona, að dr. Lotz takist áður en mjög langt um líður, að grafast fyrir rætur veikinnar og finna ráð til þess að fyrirbyggja hana. Starf hans hefir þjóðhagslega þýðingu og verður væntanlega metið að verðleikum. Tilraunum heldur dr. Lotz nú áfram á Hvanneyri, og mun hann hafa sótt um framhalds- leyfi til þess að geta gefið sig á- fram að rannsóknunum, enda væri það illa ifarið, ef hann yrði að hverfa frá þeirn, þar sem þær eru svo vel á veg lcomnar og góð von uin árangur af þeim. A. Th. Frá Vestur-lsleiiðingi. —o---- í júlí. F. B. Egill H. Fáfnis, seni stundáð hefir nám við Lu- theran Seminary í Chicago, 111., hlaut lxin árleg'u verðlaun þeirrar stofnunar fyrir grísku- kunnáttu sína. — Egill fluttist vestur um liaf 1921. Landnáxnshátíðin í Worth Dakota telur Lögberg að verið hafi m.ik- Í11 viðburður í sögu Vestur-íslend- ínga og öllum hlutaðeig-endum til særndar. Blíðviðri var báða dag- ana og sóttu hátíðina um 4000 manns. 1 ■> v 7)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.