Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 2
VÍSÍH Höfum fextgid: Kaffibrauð „Mariea. Skipskex. Export Luneh ískex í 7i og 72 ks. Fyx»iB»ligg j&ndi: Hrísgrjón og hrísmjöL A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn, 30. júlí. FB. Zappi heimsækir móður Malmgrens. Frá Stokkhólmi er simað: Zappi hefir heimsótt móður Malmgrens og skýrt henni frá því, að Malmgren hafi verið orðinn örmagna og hafi hann óskað þess, að verða skiíinn eft- ir þar á isnum. Zappi kvað Malmgren enga daghók hafa haft. Frúin og tengdasonur liennar, dr. Fagersten, segjast taka frásögn Zappi trúanlega. Zappi sagði að skinnbuxur hefði legið á ísjakanum, er Sjulcn- ovski flaug þar yfir, þar sem þeir voru Zappi og Mariano, og hafi þess vegna lialdið, að þeir væri þrír. Stefna nýju stjórnarinnar í Jógóslavíu. Frá Berlín er símað. Nýja stjórnin í Júgóslaviu fylgir sennilega stefnu fyrverandi stjórnar. Hefir hún ákveðið að kalla saman þingið þrátí fyrir þingrofskröfu Kroata. Búast menn þess vegna við að Kroat- ar stofni sitt eigið þing í Agra- in. Allir kroatisku þingmennirn- ii' eru farnir þangað frá Bel- grad. Olympíuleikarnir hef jast. Frá Amsterdam er simað: Olympiuleikarnir byrjuðu í gær. Þátttaka íþróttamanna frá 45 löndum. —- Finnlendingurinn Nurmi vann 10 kílómetra hlaiip- ið og setti Olympískt met. Utan af landi. —o— Seyöisfirði, 30. júlí, F.B. Dr. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður, frú hans og dótt- ir, komu hingaö fyrir nokkru svð- an landveg frá Akureyri. Hélt dr. Guömundur nokkra fyrirlestra í SuSur-Múlasýslu og einn hér vi‘S nnikla aðsókn og besta orðstír. Hjónin fóru heimleiöis á Novu. Þann 26. kom skemtiskipið Mira hingað kl. 8 um kveldið. Gestun- um var íxrðiö tií kaffidrykkju í lierbergjum barnaskólans kl. 10. Kvenfélag Seyðisfjarðar sá um veitingarnar. Sigurður Arngríms- son bauö gestina velkomna og flutti kvæði; minmtist hann einnig Færeyja. Sigurður Baldvinsson flutti ræðu fyrir minni Noregs og Norðmanna, en Haugsöen, prófast- ur við dórakirkjuna í Ntðarósi, rakkaði og mælti fyrir minni ís- lands. Djuurhus skáld þakkaði fyrir hönd Færeyinga og minntist Seyðisfjarðar. Hannaas prófessor ávarpaði Sigfús Sigfússon, þjóð- sagnaritara, sem gestirnir höfðu sérstaklega óskað eftir að yrði við- staddur. Sigfús þakkaði. Sveinn Árnason minntist víkingaferðánna og óskaði Norðmönnum farar- heilla. Norðmenn sýndu jþóðdansa og þjóðsöngva. Þjóðvisur voru sungnar, bæði aí Norðmönnúm og Íslendingum. Gestirnir kvöddu Seyðisfjörð og jrar með ísland kl. 3ýa um nóttina. Voru þeir stór- lirifnir af móttökunum og yfirleitt af íslenskri náttúrufegurð og menningu. Kváðust þeir vera fullir löngunar til þess að koma aiftur til Islands og fóru allir hinir ánæg'ð- ustu. Maður nokkur.á Vopnafirði náði 20 tófúhvolpum í vor og seldi þá iyrir 1700 krónur alla. Fekk hann 230 kr. fyrir mórauða og 30 kr. íyrir gráa. Annar rnaður í Jökuls- árhlíð náði 10 og fékk 1300 krón- ur fyrir þá. Sláttur byrjaði um miðjan mán- uðinn. Búið að hirða af nokkrum túnum. Spretta mjög léleg bæði á túnum og útengi. Dálítil síldveiði í net og nætur. Svopular gæftir. Köld veðrátta. Siglufirði, 30. júlí. FB. Tregur síldarafli nú. Þessa viku er alls húið að salta um 2000 tunnur, þar af voru send- ar með Dronning Alexandrine 1000 tunnur til útlanda. Þorskafli tregur undanfarið. Er nú að glæðast. Bátar fá i róðri 7—10 skpd. Alls hefir verið landað í bræðslur um 40 þús. mál, þar af hjá Goos 24 þús., dr, Paul 16 þús. mál. Lögreglan liefir stöðvað upp- skipun á síld af norskum hát- um, er voru að landa í bræðsl- urnar. Þakjárn og sljettjárn allar bestu teg. Allar lengdlr frá 8 —ÍO ft. 30 þuml. br. Hvergi lægra verð. Nýjar blrgðir. Versl. B. H. BJARNASON. Páll J. Torfason frá Flateyri í Önundarfirði er sjötugur í dag. Hann er nú staddur liér i bænum ásamt frú sinni. Er bústaður hans liér á Hverfisgötu 32. En fast lieimili hafa þau hjónin liaft í Kaup- mannahöfn um mörg ár. Páll er kominn af nafnkunn- um höfðingjaættum í Vest- fjörðum. Voru forfeður lians margir garpar miklir, athafna-* menn, stórfengir í skapívndi og höfðinglyndir. Kippir Páli mjög í kyn. Mest hefir Páll starfa'i að ýmsum fésýslumálum og frain- fara utan lands og innan og haf a hugsjónir hans jafnan stefnt að þvi að reisa við fjárhag þj 'ðvr sinnar. Hann var cinhver öfl- ugastur livatamaður að stofnun íslandsbanka og hafði mikið starf við að koma honum á fót, en ekki mun hann hafá lilotið laun eða viðurkenning þess verks að sama skapi. — Ilann var og hvatamaður ttð samtök- um þar vestra um skipakaup til/ fiskveiða og lét ekki staðar numið fyrr en fram gekk, þótt þungan róður væri að sælcja. Þá stofnaði hann og til fyrir- tækis, er vinna skyldi salt úr sjó, bræða málni úr jörðu, lýsa og hita kauptún og bændabýli á Vestfjörðum, en- heimsstyrj- öldin hægði öllum framkvæmd- um. Þó vinnur Páll enn ósleiti- lega að þessum hugsjóhum sín- um og mun nú horfa vænlegar en áður. Ennfremur hafði Pálf með liöndum sölu á íslenskum vörum á styrjaldar-árunum og gekst fyrir að ná samningum um lán i Lundúnum íslandi til lianda. Mörg önnur stórniál hefir Páll líaft með höndum, er varða hag lands vors, Páll hefir jafnan verið mjög stórhuga og að rnörgu leyti langt á undan sínum tima. Mundi hann liafa betur mátt njóta vitsmuna sinna, þeklcingar og dugnaðar með rikari þjóð og orkumeiri en íslendingar eru. En hann er svo rannnur íslend- ingur í livivetná, að liugur hans hefir ekki Iivarfað frá málefn- um ættjarðarinnar. Þau hafa ávalt verið i fyrirrúmi. í öllum sjálfstæðiskröfum og öðrum menningarmáluin hefir liann ski]iað flokk undir fremstu merkjum. Páll Torfason er hinn gervi- legasti í allri framgöngu, prúð- mannlegur og aðsópsmikill, höfðingi heim að sækja, manna örvastur, glaðlyndur, hnyttinn í orðum og skarpur i rökræðum. „Ekki’ er að sjá að elli hanu saki“ og vænlum vér honum enn langrar ævi og órku til framkvæmdá' þarflégpai mafa íandi vor.u. Skipagöngur mílli Reykjávíkur og útlamfa.. Tíu eimskip eru nii að stað- aldri í förunr milli íslánds og útlanda og era fíinun þeirra i: eigu Eimskipafélags íslánds en' Sameinaðafélagið og Björg- vinjarfélagið eiga hin. Að visu hafa þau ekki öll beinar sam- göngur við Reykjavík og útlönd, en þó hefði þetta þótt miIcHl' skigftstóll' hér fýrif 15'i árum eða lengri tíma. Þessi skipafjöldi ætti og að vera nægur tíl1 jiess að balda uppi tiðum f'érðunrvið útlönd. En reynslan sýnir, að enarcr stundum eiiis lángt irrilli skipaferða eins og áður, á með- an skipin voru hálfu færri. Af jiessuni þrenr félögum, sem nú annast siglingar, nýtur Eimski pafélagið eill’ opiubers styrks úr ríkissjóði, og liin fé- lögin hafa enga skyldii til að gefa út áætlanir 1‘yrr en þriin sýnist og gera það ekkí, fyrren áætlun íslénsku sliipanm er komin út. Stilla þau þá svo til, að skip allla, féláganua koma um sama leyti, stundmn jáfn- vel sama dag eða með dags millibilí. Þess vegna liður stundum hálfur mánuður milli jicss að skipin komi, en svo liggur Iiálf- ur flotinn — eða fimm skip — hér á höfhinni samtímis. Eimskipafélaginu verður ekki gefin sök á þessu. Það verður að semja sinar áætlanir á undan liinuin félögunum, og þá að það reyni eitthvað að breyta til, þá stoðar jiað lítið. Áætlun hinna skipanna er breylt svo, að alt kemur í sama stað niður og skipin reka iivert annað. Svbna liefir ])að verið ár eftir ár og engar líkur til þess að það breyt- ist, ncma með góðu samkomu- lagi allra blutaðeiganda. Engin rök ]>arf að þvi að leiða, hvert tjón og óþægindi menn hafa af þessum svo kölluðu „kássuferðum“, en eru þá nokkur ráð til þeSs að kippa þessu í lag? Landsstjórnin slæði vitan- lega best að vígi til þess að leita samkomulags við hin erlendu félög i þessu efni, því að ekki er líklegt, að keppinautur fé- laganna, Eimskipafélag Islands, fengi jafngóða álieyrn. En ef landsstjórnin legði sig fram um þetta, t. d. með aðstoð sendi- lierra síns og lögjafnaðarnefnd- ar, þa mundú’ að mínsta kostí' fást greið svör frá félögunum, hvort þau væri fáanleg til þess að sem ja trm þetta aíriði, og þá með hverjum skilyrðum. Þó að ekki næðíst samkomulag nema við annað félagið, þá væri mik- ið unnið. FTestum mtrn virðast, að ekki væri miklð í sölumar Tagt, þó að annað hvort þeirra „skifti um hcTgar“, svo að skip þess kæmf hingað urn þær helg- arnar, sem nú er skipalaust. Efa- laust mundi það félagið vinna sér nokkurar vlnsældir, sem fýrra yrðí til þess að sýna þá sanngirni, og það gæti að miiTsta kosti sætt þefm þægind- ura í mófí, að eiga liér kost á besta Teguplássinu við liafnar- bakkamv þá lielgina, sem eng- in póstskfp væri hér fyrir. FTestir munu lita svo á, að útfendú félögih sjái sér tals- verðan hag í' því að senda skip sin hihgað dégi á imdan ís- lensku skipunum eðá svo. En gæ.ti hagurinn ekki orðið eins mikill eða meirf, ef annað fé- lagið léfi skip sin koma mitt á milli „kássuférðánna“ ? Það væri að minsta kosti fróð- legt að vita, hversu mikinn hag utTendu félögin telja sjer að þeirri tilhögun, sem nú er á skipagöngum. Mörgum mun finnast það fjarstæða og jafnvel óhæfa að fara nú að styrkja erlenda keppínauta Eimskipafélagsins með fjárframlögum úr ríkis- sjóði til þess að ná samkomu- lagi um þctta atriði, en öllum gæti komið vel að vita, hvort félögin væri fáanleg til sani- komulags um þetta atriði gegn einhverri tiltekinni þóknun, og hvað sem öðru líður, þá má um þetta segja, að „enginn hefir á spurninni.“ En á«5ur en það atriði kemur til greina, þarf aivarfega að leita samkomulags um áætl- anir skipanna. Öllum híýtur að vera ljóst, að það skipulag, eða öllu lieldur ólag, sem m'i er á skipaferðunum, er óhafandi og hlægilegt, og mun enginn mæla því bót. Ef hér kæmi fram sterk og einhuga tihnæli uin breytingar i skynsamlegt iiorf, þá er harla ólíklegt, að bæði Iiin erlendu félög virti þau a'ð vett- ugi. í þessu sambandi er vert að vekja athygli á því, eins og oft hefir verið gert áður, að noklc- ura mánuði ársins eru mjög líð- ar ferðir milli Englands og Is- lands, stúndtim oft i viku, á meðan fiskiflotinn siglir hcð- an með ísfisk til Englands. AIl- an þann tíma inætti alveg að kostnaðarláusu, og með mjög

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.