Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 3
VlSIR B ARN AFAT AVERSLUNIN Jtlapparstíg 37. Sími 2035. Reifakiólaefnin eftirspurSu komin .fiftur, ódýr svifaflónel og mar«t fl. lítíllí fyrirhöfn, fá púst frá Englandi í hverri viku. Til þess þarf ekki nema vinsamleg til- niæli frá póststjórninni Iiér til ensku póststjórnarinnar um að senda íslenskan póst lil þeirra hafna, sem íslensku botnvörpu- skipin sigla til. Þetta liefir ein- stöku sinnum verið gcrt, en alt of sjaldan. Er nú sérstök ástæða tíl þess að minna á þetta af þ\ i, að senn líður að þeim tima, sem íslensku botnvörpuskipin fara flð sígla til Englands með ísfisk. Mercator. Bæjaríréttir X.ík dr. Valtýs Guðmundssonar pró'fessors veröur flutt hingaö, #amkvfemt ósk hans, og kemur á e.s. íslandi næst. Jaröarförin fer fram á mánudaginn kemur. Veðrið í morgun. Híti í Reykjavík 12 st., ísa- fjörður 12, Akueryri 8, Seyðis- firðí 7, Vestmannaeyjum 11, Stykkishólmi 11, Blönduósi 11, Raufarhöfn 8, Hólum í Horna- firði 10, Grindavík 13, Færeyj- um 7, Julianehaab 9, Angmag- salik 4, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 8, (engin skeyti frá Tynemouth og Kaupmannahöfn. — Mestur hití hér í gær 15 st., minstur 8 st. — Djúp lægð milli Jan 3May- en og Lófóten, en grunn lægð auðvestur af Reyltjanesi á suð- austurleið. Horfur: í dag suð- austan og austan kaldi. Skýjað loft en sennilega þurt. I nótt norðaustan átt. Faxaflói, Bréiða- fjörður, Vestfirðir og Norður- land: 1 dag og nótt austan og norðaustan gola. Þurt og bjart veður. Norðausturland og Aust- firðír: 1 dag og nótt norðan átt, sumstaðar allhvass. Þurt veður. Suðausturland: í dag og nótt norðaustan átt. Þurt og bjart yeður. Jarðhitarannsóknirnar. 1 gær var nýja jarðliitaholan orðín 19 metra djúp og mun enn verða dýpkuð um tvo eða þrjá metra. Vatnsrenslið hefir að eins aukist, en nær þó varla einum líter á sekúndu, en hit- inn helst óbreyttur, 92 stig. Innan skamms yerður byrjað á þriðju holunhi í nánd við liiii- ar. Lögreglan hefír undanfarna daga gert gangskör að því aö ná i alla þá, sem fariö hafa á bjöllulausum hjól- um um göturnar. Hafa þeir oröi’ö ætSi margir, eins og vænta mátti, sem engar höfðu bjöllurnar, og var eitt láti'ö yfir alla ganga, — þe ir voru sektaöir um fimm krón- ur hver og látnir kaupa sér bjöll- ur á hjólin. Sumir ha'fa og sætt sektum: fyrir of haröan akstur eöa fyrir aö tvímenna eöa þrímenna á hjólunum:. Ver'öur framvegis haft stfangara eftirlit eu á'öur meö hjól- reiöamönnum, vegna þeirra slysa, sem orðiö hafa af ógætilegi'i um- í'erð þeirra. í haust, þegar dimma tekur, veröur gengiö rikt eftir ])ví, iö menn hafi ljós á hjólunum. Vísir kemur ekki út á frídag verslunarmanna, 2. ágúst, með því að þaö er einnig frídagur allra prentara. Frú Margrethe Brock-Nielsen heldur síðustu kveðjusýning hér í bænum í kveld kl. 8}4 i Iðnó, cins og auglýst er á öörunii stað í Haðinu. Frúin er nýkomin til bæj- arins frá Akureyri, Siglufirði og Isafirði. Samkomur hennar, fimm talsins, voru allar ágætlega sóttar, og var henni hvervetna tekið með miklum fögnuði. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Nú að undanförnu hafa gengið í K. R. svo margir drengir á aldr- inum 6—ii ára, að ákveðið er aö hafa sérstakar knattspyrnuæfingar fyrir þá. Verður það kallaður 4. ílokkur. Æfingarnar verða á þriðjudögum kl. 7—8 síðd. og fimtudögum kl. 63/2—7)4 síðd. á íþróttavellinum. Fyrsta æfingin verður í kveld kl. 7. Veröa þessar æfingar út ágúst-mánuð. f rM.s. Dronning Alexandrine kom í gær kl. 2 frá Norðurlandi. Meðal farþega voru Björn Björns- son bakari og frú, Gísli Guðmunds- son gerlafræðingur og írú, Jón Árnason framkvæmdarstjóri og frú, Bienjamín Kristjánsson og frú, Jón Pálsson fyrv. bankagj.k., Frú Anna Friðriksson, Frú Brock-Niel- sen, ungfrú Tvede, Kristín Guð- mundsdóttir, Halldór Kristinsson læknir og frú, Jakob Guðjónsson verslm., Tómas Tómasson ölgerð- armaður, Guðmundur Kristjánsson skipamiðlari, Brynjólfur Þórðar- son, Einar Guðmundsson o. fl. Skipið fer héðan annað kveld kl. 8 til útlanda. Athygli skal vakin á aúglýsingu versl unarmanna um hiö mikla mót sem \erður haldið á Álafossi 2 ágúst. Sundmót drengja verður í kveld kl. 7 við Örfir- ísey. Knattspyrnufél. Reykjavíkur fer skemtiferS næstk. sunnu- dag upp í Marardal. Lagt verS- ur af staS kl. 8 f. h. og fariS í bifreiSum aS KolviSarhóli. ÞaS- an gengiS í dalinn og er þaS röskur klukkutíma gangur. Kl. 71/2 verSur lagt af staS heim- leiSis frá Hólnum. KomiS í bæ- inn lcl. 8i/2. FarseSlar eru ódýr- ir og geta félagar fengiS þá í versl. Haralds Árnasonar og hjá GuSmundi Ólafssyni, Vestur- götu 24. Gullfoss kom til Kaupmannaliafnar 28. þ. 111. og fer þaSau á morgun. Kaupið Mikta úr- val af ferðakoff- ortum nýkomtð. Þeir sem ætla í ferðalög ættu áður að líta inn til Vikars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Guðrn. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21. Fyrlr eina krónu: 1 hestur 1 munnharpa 1 lirlngla 1 armband 1 spegill 1 kanna Fyrir tvær krónnr: 1 bíll 1 bátur 1 myndabók 1 flauta 1 hnífapar 1 skeið K. Ujg GoSafoss kom til Siglufjarðar kl. 4 í gær. Brúarfoss kemur liingað kl. 7 í dag. Esja kom til Hóhnavikur kl. 9 í morguu, Reykvíkingur kemur út á morgun. Sjá. augl. í blaðinu í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 5 kr. frá Þ. E. Lyra kom til Björgvinjar i gær. Xolaskip kom hingað í gær. Eigendur farmsíns eru Þórður Ólafsson og' Sig. B. Runólfsson. Mitt og þotta, þá fáið þép það besta te, sem fá- anlegt ep. Fyplpliggjandi í lieildsölu hjá. H. Menedilctssoii & Co« Sími 8 (Qópap línup). Mjög mikill afsláttur. Það sem eftir er af tilbúnum sumarfötum og sumar- fataefnum, verður selt afar órtýrt, sportföt, sportbuxur og margt fleira með tækifærisverði. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. XXiOOOtXÍOOOOtXXXtOOOOOOOCXX Trésmlð a verkfærl. Járnsmíðaverkfæri. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Slmi 1820. „Dauntless“, breskt herskip, strandaði í byrj- un jæssa mánaðar á Tribune Slioal, sem er nokkru fyrir aust- an Ilalifax, Nova Scotia. Skip- ið strandáði í þoku og varð mannbjörg. ]?að var á leiSinni frá Bermuda iil Halifax. Skipið var smíðað 1918. Voru 450 menn á því. —■ Fyrir öld siðan strandaði breska herskipið „Tribune“ á þessum sama stað og varð mikill mannskaði. (F. B.) XKXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXX Sundskýlur, Sunddragtir, Sundbolir, Handklæði, Sportnet með deri. Manohester Laugaveg 40. Sími 894. Öflýrar vörur: Kvenbolir á 1,45. Kvenbuxur góðar á 1,85. Stór handklæði á 95 aura. Borðdúkar, góðir frá 2,45 til 2,95, hvítir með fallegum bekkjum. Silkisokkar, margir litir, frá 1,95 o. m. fl. nýkomið. ■ ■ KLOPP, Laugaveg 28. K. F. U. M. Væpingjap i og 8 sveit. Fapið vepð- up í dtilegu ann- að kvöld. Mætið vel. Ódýran og góðan sand hefi ég til sölu, til bygginga og múrslóttunar. Sigvaldi Júnasson Bræðrabrst. 14 sími 914. Lundi. Nýr lundi kemur daglega frá Brautarholti og fæst reyttur og óreyttur í VON OG BREKKUSTÍG1. Símar 448, 2148. Hyggin húsmóöir veil að gleði mannsins er mikil þegar hann fær góðann mat. Þess vegna notar hún hina marg eftirspurðu ekta Soyu frá li.f. Efnagerö Reykjavíkur. Kemisk verksmiðia. Búðarþjófnaður í Reykjavík, Síminn drap konuna, Niður Niagarafoss, Kristin frú aug- Iýst, Riffillinn sem. hleður sig sjálfur, Sonja (þýðing), Hvernig á maðurinn minn að vera, Gulu krumlurnar og ótal margt fleira i Reyk- viking sem kemur á morg- un. Unglingar sem ætla að selja komi kl. 10. Há sölu- laun og verðlaun eins og vanalega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.