Vísir - 03.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1928, Blaðsíða 4
v l s i n XlQOaOOQaQCXXXXXXXXXXXXXXX TillÞingvalla og Þrastaskógs með STEINDÖRS Buickflrossinm. iTil Eyrarbakka og Fljótshlíðar daglega. » reiio ðteiiidórs. ÍOOÍSÖOOOÍKSOÍÍÍXXXÍÖCSOOCOOÍÍOÍ illsls-killi! gerlr illa glaie. Solinpiiinr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurlireinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Snkkniaði. Ef þér kaupið súkkuIaCi, þá gætið þess, a8 þaC sé Lxlln-súkkniaöi eða Fjailkonn-súkknlgöl. 0.1. EM Beiiior. Þeir sem ætla í ferðalög ættu áður að líta inn til Yikars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Guðm. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21. f TILKYNNING 1 Spegillinn kemur út á venju- legum tíma á morgun (44 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gíslason. (210 Vatryggiö áöur en eldsvoCann ber aC. „Eagle Star“. Sími 281. (914 HUSNÆÐI 1 3—4 herlsergja íbúö óskast til leigu 1. okt., helst í v'esturbænum. Uppl. hjá Agli Vilhjálmssyni. BifreiöastöC Reykjayikur (30 Ólafur Ólafsson kristniboSi, ósk- ar eftir 2—3 herbergja íbúS frá 1. okt. Til viötals í síma 1297 kl. -—3 e. h. (29 Góö íbúö, helst í vesturbænum óskast 1. október. Uppl. í síma 660 eöa 1034. (27 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu strax. Uppl. p’ingholtsst'ræti 15. (41 5 herbergi og eldhús óskast í haust. Tilboð ,auðkent: „56“, sé komið á afgreiðslu Vísis fjTÍr 11. >. m. (37 Stofa og svefnherbergi méð öllum þægindum óskast til leigu 15. september í Vestur- bænum, helst í nýju liúsi. Uppl. á skrifstofu Vísis. (47 Ágætar stofur til leigu ásamt ágælu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 PÆÐl 1. 5—6 menn geta fengið fæði fyrir 2,50 á dag. Laugaveg 27, niðri . (42 VINNA 1 Ivaupakona óskast. Uppl. á Sellandsstíg 18, eftir kl. 6. (40 Kaupamaður og kaupakona óskast nú þegar austur í Árnes- sýslu. Uppl. á Urðarstíg 7 A. (38 Akstur. 500 hestvagnar af möl og sandi óskast tekið og flutt frá sjó um 500 metra. — Tilhoð merkt: „Möl“, sendist Vísi. . (36 Tilboð óskast nú þegar um að steypa kjallara 14x14 álnir, hæð 4 x/o alin. Steypt gólf. Hólf- að í fernt. — Eins má bjóða í kjallara með efni. Tilboð merkt: „K“, sendist Vísi. (35 Budda með peningum fanst að Álafossi í gær. Réttur eig- andi vitji hennar i búðina á Baldursgötu 39, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (46 Rauð, lítil hók með peningum tapaðist í dag frá lækningastofu Jóns Kristjánssonar, gegnum Skólaport, að Amtmannsstíg 2. Finnandi beðinn að skila til Jóns Kristjánssonar, gegn fund- arlaunum. (49 LKIGA Til leigu verslunarbúö meö skrifstofuherbergi. Uppl. í síma 892. ' (32 Hesthús og hlaöa til le.igu í Miöstræti 8 B. (31 Fjelagsprentsmiöjan. r KAUPSKAPUR n ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstig 12. (34 - Nýjar valdar kartoflur 18 aura j/j kg., strausykur 30 aura >2 kg.f melís 35 aura ýí kg., hveiti 25 au. Jý kg., hrísgrjón 25 au. Jý kg.,.- ísl. smjör 1,40 y2 kg., ný egg 14 au., ísl. egg 18 au., riklingur bar- inn og óbarinn, verðiíj lækkaÍS, rauömagi 20 au. stk., niöursoðnir ávextir hlægilega ódýrir, muniö' flugnaveiðarana góöu á 15 au. stk, Versl. Óöinsgötu 30. Sími 1548. (33 Til sölu með tækifærisverði 1 B,. Kornett hjá Guðlaugi Magnússyni gullsmiö, Laug'aveg 12. (28 Karlmannshjól og presening af bifreið fundið. Vitjist Hverf^ isgötu 20. (43 Nýjar Akraneskartöflur ný- komnar í Vöggur, Laugaveg 64. (39t' Skuldabréf að upphæð ca. 5000 kr. lil sölu með 25% af- föllum. A. v. á. (45 Bifreið, 5 manna í góðu standi' til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 1803. (48 Islensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókavcrslim Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. _____‘______________________(397 Nýtt kjöt af folöldum fæst í sláturhúsinu í dag og á morg- un í heilum skrokkum og pört- um á 1 kr. til 1,40 kg. Blomster- berg, slátrari. (49 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. þórðar frá> Iljalla. (1397 FORINGINN. „þér ha'fið þó hlotið frægð og frama og völd í ríkum maeli, á þessum fimm árum.“ „Þessháttar er einskis virði í mínum augum. Alt er hégómi, vitfirring, ágirnd og blóöþorsti. Mitt ríki er ekki hér. Eg er ekki skapaöur til aö starfa í þessum heimi eöa fyrir þennan heim. Ef þaö heföi ekki verið ytBar vegua — vegna þess, að mig langaði til að þjóna yíöur — þá heföi eg aldrei ílenst héma“ ' „En eignir yðar — Cavi og Valsassina?“ „Þær gef eg yður, madonna, ef þér viljið þiggja þær af mér að skilnaði." : ( Nú varð þögn. Prinsessan þokaði sér fjær, svo að skugga bar á andlit hennar. „Þér taliö víst í óráöi,“ sagði hún með titrandi röddu. „Þér eruð særður maður — með ’hitasótt í Iblóðinu/‘ Bellarion andvarpaði. „Nei, eg er með ifullu ráði. Og eg skil yöur vel. Það hlýtur að vera dálítið erlfitt fyrir fólk af háum stigum, að skilja það, að aðrir láti ekki blindast, af glysi heimsins og hégóma. — En einu sé eg þó eftir.“ „Og hvað er það?“, spurði prinsessan og stóð á önd- ínni. „Að eg vanrækti að læra grísku.“ Nú varð aftur löng þögn. Því næst sagði hennar há- tígn: „Eg held að þjónarnir yðar séu n.ú á ferðinni til yðar. Og þá er víst best að eg fari frá yður.“ „Eg þakka vinsemd yðar. Guð veri með yður.“ En Valeria fór ekki. Hún stóð kyr noklcura stund, þögul og hugsandi. Hún var fögur og grannvaxin í bjarmanmn frá arninum. Hún var búin nærskornum guð- vefjarkjól. Utan yfir honum bar hún víðan kyrtii úr bláu flaueli, bryddan í hélsmál og á ermum með herme- lins-skiimi. Um rauðgullið og fagurt hárið var brugðið neti úr silfurvír, alsettu safirsteinum. „Svona lituð þér út, madonna, þegar eg sá yður í íyrsta sinni,“ sagði Bellarion dreymandi. „Og þannig mun eg ætíð minnast yðar. Það er dásamlegt, að hafa átt þess kost, að þjóna yður, fagra mær. Það hefir stækk- að mig i rnínum eigin augum.“ „Þér eruð mikilmenni að almannadömi, herra fursti.“ „Hvers virði er álit annara?“ Prinsessan þokaði sér nær. Hún var mjög föl yfirlit- mn. En augu hennar dökk og fögur vom dularfull og órannsakanleg. „Er álit mitt'líka einskisvirði, Bellarion?" Bellarion brosti — dauflega, munarblitt. „Langar yður til að fá að vita það ? í fimm ár hefi eg starfað fyrir yður — helgað yður starf mitt — yður og engumi öðrum. Með þeim hæiti hefi eg 'sýnt yður, að engin kona hefir verið manni meira virði,' >en þér hafið verið mér. Og samt spyrjið þér —“ Valeria stóð við hlið hans. Varir hennar titruðu — því að þetta fékk mjög á hana. Loks hóf hún máls og byrjaði þá á nýju umtalsefni. „Eg klæðist litunum yðar, Bellarion!“ „Það var skrítin tilviljun!“ svaraði Bellarion og virt- ist undraníi. „Það er engin tilviljun. Það er# af ásettu ráði gert.“ „Það er fallega gert af yöur, að auðsýna mér þvílíka sæmd.“ „Eg geri það ekki eingöngu í því skyni. Getur yður ekki dottið neitt annað í hug?“ Hún hafði þekt hann lengi. En hún, hafði aldrei séð ótta bregða fyrir í augum hans fýr en nú. „Nei, það er auðséð, að yður dettur ekki neitt annað í hug,“ sagði prinsessan. „Þér hafið lika sagt, að þér girntust ekkert i þessumi heimi.“ „Ekkert — sem eg get eignast. En að langa til að eignast hið ófáanlega — það er beiskara en dauðinn sjálfur." „Er þá nokkur hlutur ófáanlegur — í yðar augum, Bellarion ?“ Hann starði á hana og mátti ekki mæla. Hún stóð við hlið hans og laut ofan að honum með bros á vörum og tárvot augu. Hann rétti ósáru höndinS- í áttina til hemiar og hún tók hana í báðar sínar. „Eg hlýt að vera orðinn brjálaður,“ tautaði hann hás-r tim og torkennilegum rómi. „Ekki brjálaður, Bellarion, en ofurlitla ögn tornæmur. Er það nú alveg áreiðanlegt, að ekkert sé til i heimin- um, sem yður langar til að eiga?“ „Jú, eitt — að eins eitt“ —' Bellarion varð dreyrrauð- ur í andliti. „Eitt er til, sem breyta mundi glysi og fá- nýti heimsins i skýrasta gull — sem breytt gæti dauf-' legri ævi í sæludraum. En guð rninn góður. -— hvað et ég að segja?“ „Hvers vegna hélduð þér ekki áfrayi, Bellarion ?“ „Eg er hræddur.“ „Við miig? Þér hafið gert alt fyrir mig — fyrir mig éina. Búist þér við, að ég geti neitað yður um nokkum hlut? Eg get það ekki. Langar yður ekki til að biðja' migneins ?“ „Valeria!“ „Eg taldi sjálfri mér trú um, að ég hataði þig, en eg elskaði þig í raun og veru,“ hvislaði prinsessan, blíð- lega. „Þegar eg misskildi þig og hélt að þér hefði farist ómannlega, var eg sorgbitin, örvæntingarfull. Eg hefði átt að lofa hjarta mínu að ráða, en ekki skynseminni —- því að hún biekti mig. Eg hefi þ’jáðst rnikið öll þessí ár, Bellarion — þjáðst eins og allir þeir, sem eiga í stöð- ugri baráttu við sjálfa sig.“ „Þetta er alt saiimn draumur," sagði Bellarion skjálf- andi röddu og með andköfum. „Það er alt saman óráð — draumórar.“ Meira ifékk hann ekki sagt. Valeria laut ofan að hon- um og kysti hann. SÖGULOK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.