Vísir - 04.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 4. ágúst 1928. 210. tbl. M Gamla Bíó gm* Era konur ofjariar karla? Gamanleikur í 7 þáttum. Metro-Goldwyn mynd. Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Conrad Nagel. Það er sól, sumar og kæti yfír aliri myndnni. MMVsís Ódýrar Þingvallaferðir. Til Þingvalla fara öifreiðar frá Sæberg smmiidaginn 5. ágúst og til baka að kveldi. Sími 784. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að bróðir okk- ar og mágur, Sverrir .1. Sandholt, andaðist 2. ágúst. Fyrir hönd ættingja. Stefán Sandholt. Jarðarför Valtýs prófessors Guðmundssonar fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 6. ágúst kl. 2 '/2 síðdegis. Jóh. Jóliannesson. waw Da det desværre er mig umuligt, personligt at takke alle 8 der under mit Ophold paa Island har vist mig Venlighed og Interesse jor danslc Ballet, tillader jeg mig herved at sige dem g alle hjertelig Tak || Margrethe Brock-Nielsen. | SaeeOOOOOOOOOíÍOOOOCOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOííOOOOÍÍOQOÍííÍÍIÍíÓí Nýkomið: Lífstykki, Korselet, Belti, Brjóstiidlrt. Nýjasta tíska, mjög vandað, afar mikið úrval. LIFSTYKKJABÚÐIN, Austurstræti 4. Nýlegt mótórskip er til sölu, það var bygt í Noregi 1926, úr eik og val- dri furu, því fylgir alt sem fylga ber. Skipið er nú í Þórshöfn í Færeyjum, og kostar kr. 85000,00 (danskar krónur) Jeg hefi nákvæma lýsingu á skipinu og öllu sem því fylgir. Semja þarf sem fyrst. Jónas H. Jónsson. Sími 327. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundur Ásbjörnsson SÍM 1:170 0. LAUGAVEG 1. XSOOOOOOOOÍ X X X SOQÍ 500000000« foir. Til Þingvalla og Þrastaskógs með STEINBÚRS Buickdrossium. Til Eyrarbakka 1 og Fljótshlíðar daglega. -1 h— o* u. er*~ P O* & 55 w % Cfí x w H*. S « oo « >— í: iteisi Sti t? « í/ a »00000000000« X X X SOOOOOOOOOS Þeir sem ætla i ferðalög ættu áður að líta inn til Vlkars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Gnðm. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21 Hestap tapadip. Úr Skildinganesgirðingunni Jiafa tapast tveir hcstar. 1. Leirljós hryssa. 2. Stór grár hestur, glaseygð- ur á báðum augum og með Ijósu í flipanum. Annar framr hófurinn sprunginn. — Báðir hestarnir nýjárnaðir. peir, sem kynnu að verða varir við hesta þessa eru beðnir að gera bónd- anum í Skildinganesi aðvart, og mun þeim verða greitt fyrir ó- niakið. limfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega i steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamait veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innílutniugsversl. og umboðssala, Slcólavörðustíg 25, Reykjavík. Dnglegnr ng vanur Kyndari' getur fengið atvinnu á e. s. Goðafoss þegar skipið kemur hingað. Menn snúi sór til 1. vól- stjóra um borð. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. &/%. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. — Allir velkomnir. RJP. ECWSKIPAFJSLAG. ____ÍSLANDS Bff Goðafoss fer liéðan á mánudag kl. 10 síðd. til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Esja fer hóðan í strandferð vest- ur og norður um land, miðvikudaginn 8. ágúst kl. 10 árdegis. Tekið á móti vörum á mánudag og til hádegis á þriðjudag. Farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx fraikOllun gi Kopíering. Fljót og örugg afgreiðsla. Læ g s t verð. Sportvörohtis Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. xxxxxxsrxxxxxxxxxxsooocooo; aoooooooooootxxxxxxxxiooooe Trésmíðaverkfaerl. Járnsmíðaverkfæri. Einar 0. Malraberg Vesturgötu 2. Simi 1820. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Nýja Bió SiökkviliðS' betjan Sjónleikur frá Berlín, i 6 þáttum Aðalhlutverk leika: Helga Thomas, Hcnry Stnart og Olga Tscheeliova. Slökkvilið Berlínarborgar, undir stjórn Pozdziceh yfir- slökkvillðsstjóra hefir tekið mikinn þátt í þessari mynd. Spennandi og vel leikin mynd. Aukamynd: Chaplin sem lögregluþjónn. Gamanmynd í 2 þáttum (r.S. Iskffld fer þriðjudaginn 7. á- gnst kl. 6 síðfl. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Aknreyrar. Þaðan aftnr sömu leið til baka. Farjiegar sæki far- seðla á mánudag. Fylgihréf yfir vörnr verða að koma á mánnd. B.s. Botnia fer miðvikud. 8. ágúst kl. 8 síðd. til Leith (um Vestm.eyjar og Thorsh.) Farjegar sæki far- seðla á þriðjnday. Tilkynningar nm vör- nr komi sem fyrst. Cé Zimsen, i Mið uerir alla glaia. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.