Vísir - 05.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆ T I 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudagiun 5. ágúst 1928. 211. tbl. Gamla Bió B Eru konur ofjarlar karla? Gamanleikur í 7 þáttum. Metro-Goldwyn mynd. Aðalhlutverk leika: Norraa Shearer, Conrad Nagel. Það er sól, sumar og kæti yfir allri myndnui. Sýning kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Minnfngargjafír til * Lanðssp talans Minningarspjökl eru afgreidd hjá: fröken Helgu Sigurjónsdótt- ur, Vonarstræti 8 og frú Lilju Kristjánsdóttur, Laugaveg 37. Samúðarskeyti Landsspítalans afgreiöir Landsshnastööin .í Reykjavík, bæöi innanbæjar og til flestra stærri stööva utan Reykja- víkur. Einnig má senda samúðar- skeyti rnilli allra stærri síma- stööva uni land alt. Minningargjafasjóðurinn er styrktarsjóður efnalítilla sjúklinga Landsspítalans. Jarðarför Valtýs prófessors Guðmundssonar fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 6. ágúst kl. 2Vz siðdegis. Jóh. Jóliannesson. Til Grmdavíknr fara bifreiðar frá Sæberg mánudaga og fimtudaga, kl. 5 e. m. frá Reykjavík, ogþriðjudagaog föstudaga frá Grindavik kl. 10 árdegis. Sími 784. Afar ódý* Ullarkáputau í miklu órvali fyjpir börn og fullorðna frá Jkr. 2,70 meterlnn. • N E d i n b o p g. Málnincyavorur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. % Vald, Ponlsen. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýjar birgðir: * Sundföt, Sundíiettur, Sportnet með deri. Manchester. Laugaveg 40. Simi 894. Þvottaíaft ox Skúrlduft fæst alstaðar. Aðalun-.buðsmenn Sturlaugur Jónsson & Co. Reykjavík. Rúðuglep, (Valsað gler) Miklar toirgðir nýkomnap. Ludvig Storr Laugaveg 11. sooesoooossooos x x xsqoooooocxx Köknmót tll að hafa í hakka- vélar fást hjá H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. ssssssssssssssssssssssxssssssssssssssssssssstsos Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarhakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótslilíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Blfrelðastöð Rvíkur. sossoosscssssssssxxxssssssssxsssossosxx -r Daoleoa sliiileiflir. § Til Þinyvalla og Þrastaskúgs með STEINBÖRS Buickdrossium. Til Eyrarhakka og Fljótshlfðar d&glega ®* « v> SS r-t- « P it S* í? » o ír í? I 8 “2. ö -r*- t » • « 1 w « 5 B -B {} oc í; *"*' o 41 o ’KSOSSSSSSSSSSSSSSSSSSS x x ss sooöoocsxssx TATOL % Verð kr. 0,75stk. Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegau bjartau litarhátt. Einkasalar: Bryojúlfssoii k Kn. N ýja Bíó Slökkviliðs- lietjan Sjónleikur frá Berlín, i 6 þáttum Aðalhlutverk leika: Helga Tliomas, Hcnry Stuart og Olga Tschecliova. Slökkvilið Berlínarborgar, undir stjórn Pozdziccli yfir- slökkviliðsstjóra hefir tekið mikinn þátt í þessari mynd. Spennandi og vel leikín mynd. Aukamynd: Chaplin sem lögregluþjónn. Gamanmynd í 2 þáltum • . Sýningar i kvöld: KI. 6 (Barnasýning)/?1/^ (Alþýðu- sýnÍDg) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. 1.... V erðlækkun. Nýja kjölið er lækkað i verði. einnig höfum við galrófur, lax reyktan og óreyktan, nýtilbúið kjölfars og nýtilbúið fiskfars, daglega. Kjöttoúðin í Von. Simi 1448 (2 I nur). ssxsssssssosssssxxxxssssssssssssssssssssssx SWASTIKA 24 stTÍ SPECIALS 1 fcrýna. § sssssssssssssssssssssosxxxsssesssssssssxssx feggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SlM 1:170 0. LAUGAVEG 1. Nýkomids Hafpamjel í pk, x/2 kff. — 1 kff. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.