Vísir - 05.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1928, Blaðsíða 3
VISIR G.M.C. (General Motors Truck). Kp.;3950,00. “ ^Kp.13Ö50,00] G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn í vélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem líeldur smurnings- oliunni í vélinni mátulega kaldri og dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmi ekki olíuna og véliria. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- jirhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund í ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bíl- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met i bifreiðagerð lijá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. Pantið í tíma, því nú er ekki eftir neinu að biða. öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en i Chev- rolet. Simi 584. Sími 584. Jóh* Ólafsson & Co, Reykjavfk. Umboðsm. General Motors bila. Byggingapvöpup. Best úrval. Lægst verð. Jowel-hurðarskrárnar óviðjafnanlegu. Hurðarliúnar úr nikkel, lcopar, járni, liorni, tré. Hurðarlamir, afar mikið úrval. Gluggajárn, sú eina tegund, sem allir vilja. Gluggaglerið sem þegar er orðið landfrægt. Mislit gler, fallegar gerðfr, margir litir. Látúns- borð-, þröskulda- og stiga-þynnur. Skothurðarhjól, 3 tegundir, allar á kúlum. Skothurðayskrár, 3 tegundir, (betra fæst ekki). Asfalt-filtið kemur með Islandinu. Celoteg- gerir liúsin lilý, rakalaus og vistleg. Leitið fyrst eða síðast þess sem jrður vantar til liúsbygging og lhisgagna í Versl, Ipynjá. S í m i 116 0. lagsins“, Er því auðsætt af þessu, að „Bergenska félagið" hefir aldrei breytt áætlunum sínum með hliðsjón af áætlun Eimskipafélags íslands og mun ekki gera það, þótt það félag breytti áætlun sinni. Er því auðsætt, að hér er um enga sök að ræða hjá „Bergenska félaginu“ eða ólieiðarlega samkeppni, Nir. Bjarnason. Símskeyti -o- Kböfn. 4. ágúst. FB. Pólverjar í flugferð. Frá París er símað: Pól- versku flugmennirnir Kubata og Idzikovski flugu héðan i gærmorgun. Ætluðu þeir sér að fljúga án viðkomustaða til New York, Þeir hafa ekki Loft- skeytatæki og flugvél þeirra er heldur ekki þannig út búin, að liún geti sest á sjóinn. Mússólíni bannar kauplækkun Frá Rómaborg er símað: Tribuna skýrir frá því, að Mússólíni hafi lagt bann við þvi, að laun verkamanna verði Iækkuð, þar eð fjárliag- ur landsins geri vinnulauna- lækkun ónauðsynlega. Vatnavextirnir í Rússlandi. Frá Moskva er símað: Ellefu þori> í Amurhéraðinu liafa eyðilagst í vatnsflóðunum. ÍEignatjónið ætla menn að nemi tíu miljónum rúblna. Vatnsflóðin halda áfram. Leitin að Amundsen. Frá Ósló er símað: Leitinni að Amundsen við ísinn verð- ur bráðlega liætt. Hefir verið leitað nákvæmlega á svæðinu milli Grænlands, Svalbarða og Noregs. Herskipið Torden- sskjold liefir verið kallað heim 1 samráði við frakknesk her- skip, sem tekið hafa þátt í leit- inni, þar eð aðstoð þess sé ekki lengur nauðsynleg. Frá Olgmpíuleikunum. Fi'á Amsterdam er símað: Einninn Ritola vann í fimm kílómetra lilaupinu, Nurmi varð annar. Finninn Larva vann fimtán hundruð metra hlaupið. Svíinn Lundquist vann sigur i spjótkasti. Veðurhorfur. I gær kl. 5 síðd. var grunn lægð yfir suðvesturlandi, því nær hreyfingarlaus. Sunnan gola var þá og rigning á Suður- landi, en norðan gola og bjart veður á Breiðafirði og víðast á Vestfjörðum. Á Halamiðum var snarpur norðaustan vindur og þokusúld. Horfur í dag á hægri sunnan átt. Skýjað loftogsenni- lega rignihg öðru hverju. cn hjart í milli. Jarðarför Dr. Valtýs prófessors Guð- mundssonar fer fram á morg- un og liefst í dómkirkjunni d. 2M> síðdegis. Prófessor Eiríkur Briem í Viðey flaug bér umhverfis bæinn í gær i Súlunni. Hann var nýlega kominn austan frá Stóra- Núpi og hafði á heimleið farið á góðum hesti, þá í bifreið og siðast í mótorbát til Viðeyjar. Sn þegar hann reyndi þetta nýja samgöngutæki, flugvélina, 'anst honum hún bera af öllum hinum og vera langþægilegust. Hann hefir nú tvo um áttrætt og er elstur allra þeirra, sem flogið hafa hér á landi. Prófessor Wedepohl liefir dvalist liér í bænum síðan liann kom hingað og mun halda kyrru fyrir fram um miðjan mánuð, en ferðast þá eitthvað út um sveitir. Hann býr i Tjarnargötu 16, á meðan hann stendur hér við, og liefir verið að mála mannamyndir síðan hann kom. Þeim, sem hug hafa á að láta mála af sér myndir, mun ráðlegast að lritta hann sem fyrst. — Þegar liann kemur til Berlinar í haust, ætlar hann að halda sýningu á mannamyndum liéðan. -— Eins og áður er frá skýrt hér í blað- inu, málaði liann mynd af Vil- lijálmi Stefánssyni í New York og mörgum öðrum nafnkunn- um mönnum. Hann gerði þar og málverk af Indíánahöfð- ingja einum. Trúlofun sina birtu 2. þ. m. Sigríður Loftsdóttir (Jónssonar kaup- manns frá Vik í Mýrdal) og Sigurjón Pétursson bókhaldari. Súlan flaug til Stykkishólms í gær- morgun og hingað aftur. Síð- degis í gær fór hún margar ferðir með farþega hér um- liverfis bæinn. Neðan málssagan, sem hefst í Vísi i dag, er eftir liinn fræga skáldsagnahöfund Rafael Sabatini, og er talin ein af allra bestu skáldsögum hans, bæði viðburðarik og skemli- leg. Slgs. Maður á lijóli varð fyrir bif- reið á Hverfisgötu í gær og meiddist nokkuð, en ekki hættulega. Rannsóknarskipið Meteor, sem hingað kom í gærmorgun, fer héðan á morgun, en verður þá skamma stund úti og kemur aftur, en fer síðan til Grænlands. Meðal vísindamanna á skipinu eru sjö veðurfræðingar. Skúli fógeti fór héðan í fyrrakveld lil veiða. Esja kom kl. (iy2 í gærlcveldi úr liringferð. E.s. ísland kemur liingað í dag frá Kaupmannahöfn, en Botnía á morgun frá Leith. Nýkomið: Sandvíkens-Sagir, Bandsagarblöð, pjalir, sænskar, Járnlieflar margar teg., Hallamælar ,járn &tré, Vasakvarðar (tommustokkar). Versl. Brjnja. Goðafoss var í Stykkishólmi í gær. Kemur hingað i dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá Á. G., 10 kr. frá B. VII., 10 kr. frá Guðfúnu, 5 kr. frá Árnes- ing, 2 kr. frá N. N-> 2 kr. frá Ó. P. P., 4 kr. frá J. S., 5 kr. (gamalt áheit) frá E., 5 kr. frá konu, 2 kr. frá N. N., 20 kr. (gamalt áheit) frá Halldóri Magnússyni frá Hafn- arfirði. Hversu lengi þurfa menn að sofa. Vísindamönnum hefir oft verið það þrætuefni, hve lengi menn þurfi að sofa i sólai'- liring. — Nú nýlega hefir pró- fessor nokkur í liffræði i Banda- ríkjunum, Vernon Bailey, kom- ið ineð þá tillögu, að menn tæki upp þann sið, er bjarndýr og fleiri kvikindi liafa, að leggjast í dvala á veturna. pykist hann liafa sannfærst um ágæti sliks svefns af mörgum tilraunum, og mælir einkum með honum fyrir sjúka og vanheila, fyrst og fremst þá, sem ei*u taugabilaðir. — pvi fer þó fjarri, að prófes- sor Bailey hafi tekist að sann- færa alla landa sína, því að við sálfræðideild Georg Wasliing- ton háskólans hafa nýlega verið gerðar nxiklar tilraunir um styttingu svefntímans. Kom þar jafnvel franx sú skoðun, að svefninn væri ósiður, sem for- feður vorir hefðu neyðst til að venja sig á, vegna þess að ekk- ert hafi verið hægt að gei'a i náttmyi'krinu. Nú, þegar alt sé uppljómað af rafmagni, liggi ekki annað fyrir en að venja sig af þessuni óþarfa. — Ekki eru kenningar þessara spekinga í góðu samræmi við almenna reynslu, senx liingað til hefir verið talin sanna það, að nægi- legur svefn væri livei'jum manni lifsnauðsynlegur og eitt fyi-sta skilyrði til langra og far- sælla lifdaga. — Hitt er annað mál, að altaf hefir verið munur á því, lxversu langan svefn ein- stakir nienn hafa þurft. Af and- ans mönnum fekk til dæmis Alexander von Humboldt orð á sig fyrir það, að sofa að jafnaði eklci meira en 3—4 stundir á sólarhring. * Hann náði 90 ára aldri. Svipað var um Linné, sænska grasafræðinginn, Iieim- spekinginn Leibniz og Fi'iðrik II. Prússakonung. Harin á jafn- vel einu sinni að liafa reynt að venja sig af því að sofa, — og var þetta á undan Bandaríkja- prófessornum. Kant og Sclio- penlxauer, einnig frægir heim- spekingar, sváfu aftur á móti lengi, og var sá síðarnefndi þeirrar skoðunar, að nxenn þyrftu þeini mun meiri svefn, senx lxeilinn væri þroskaðri og starfsamari. Dæmin, senx nefnd voru á undan og fjöldamörg önnur, ættu að nægja til að hrekja þá staðliæfingu. —• Reynslan hefir þó bent mönnum á, að hægt væri að segja meS tölunx, live langur svefn mönn- um væri alment liæfilegur. Ný- fædd börn og lxvitvoðungar sofa nærri allan sólarlii'inginn. peg- ar þau komast á 'annað ár, er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.