Vísir - 06.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 9PÁLL STEEVGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudagiim 6. ágúst 1928. 212. tbl. ssaaa Gamla Bió &%&* Ern konnr ofjarlar karla? Gamanleikur í 7 þáttum. Metro-Goldwyn mynd. Aðalhlutverk leika: Noi*ma Sheaver, Convad Nagel. Það er sól, sumar og kæti yfir allri myndnni. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. KXXXXXXXXXX X X XXXXXXXXXXXX Reykiö TEOFANI FINE. ICXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍSX XXSOOOOOOOÍKXXXXXXXXXXXXXX Trésmíuaverkfæri. Járnsmííaverkfæri. Eínar 0. Malmljerjj Vesturgötu 2. Sími 1820. Jarðarför broður okkar og mágs, Sverris J. Sandholt, íer fiam frá dómkirkjunni miðvikud. 8. ágúst, en hefst kl. 1 e. m. fr£ Langaveg 36. Fyrir hönd ættingja. Slefán Sandholt. fer hóban fimtudaginn 9. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Platningur tilkynnist sem fyrst, í síoasta lagi fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseolar óskast sóttir sem fyrst, Framhaldsfarseðlar seldir til: Haillborgar, Rotterdam, leweastle, Kanpmannahafnar 09 Gautaborgar. Mjög sann- gjarnt yerð. Munið eftir LandSSýnÍnguiiní í Bergen. Ódýr fargjöld, fram og aftur. Gleymið ekki ao vátryggja farþegaflutning yoar. Nle« Bjarn&soii, Dömutösknr og Veski Hanecure, Burstasett, Saumasett, Nálar, Euðungakassar og fleira nýkomiö. K« Einavsson _ Björnsson Bankastræti 11. Sími 915- Laus skrifstofnstaða. Stúlka, sem hefir verslunarþekkingu og er vou bókfærslu, gelur fengið fasta stöðu á skrifstofu hér i bœnum. Eiginhandar umsóknir ásamt. launakröfum leggist inn á afgr. Vísis ekki síðar en á morgun, merktar: Bókfærsla. mmmmmmmmmmmmmmmmu S_g_œ*in l- (Prófessor við bljómlistar- háslóla Eerlínar). 1. hljómleika* Í>riðjud8ginn 7. þ. m. kl. 7^2 í Gamla Bíó. Eurt Haeser aðstoðar. Aðgöngumiðar & kr. 3.00 2,50 og 2.00 í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. Nýkomið: Morgunkjólaefni (þvottekta) U_d_la_aefnf, ódýrt. _astlngui» sv. afar góður. Fiðurhelt _éreft. Kvensvuntur misl. Kvenbolir, góð tegund. Njálsg. 1. Sími 408. Austur í Þjórsárdal fer bifveið á þrlðju- daginn 7. ágúst _1. ÍO ásd., frá BifreiSastöB Kristins og Gmrnars, _.af_a*st*_ti 21. Símaí : 847 og 1214. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. SportTðmbús Reykjaví&nF. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. XXXXXXrXXXXXXXXXXXXXXXXXX Til Þingvalla fastar fefðir. Til Eyrarhakka fastar feiðir alla miðvikudaga. Mstur • í Fljötshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. BifreiSastöí Rvíkur. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX 8 Til Þinpalla ce Þrastaskógs með STEINBÖRS Buickíirossluiii. « » Til Eyrarbakka og Fljdtshlíðar daglega. _ 's ©* X o* o » l—l » p- SB IB 5* 0 co h t*> ö 3 « GO ÍJ ilfsiil Stei _öooqqooööo<xxxxxxxxxxxxx Nýja Bió Slökkviliðs- hetjan Sjónleikur frá fierlín, i 6 þáttum Aðalhlutverk leika: Hclga Thomas, Henry Stuart og Olga Tschechova. Slökkvilið Berlínarborgar, undir stjórn Pozdzieeh yfir- slökln iliössijóra hefir tekið mikinn þátt í þessari mynd. Spennandi og vel leikin mynd. Aukamynd: Chaplin sem lögregluþjónn. Ganianmyiid i 2 þáltum (MK35* glýsing um skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bif- reiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram, sem ág. á bifreiðum og bifhjólum RE 1- 50 ---- — ---- — 51-100 ---- — ---- — 101-150 ---- — ---- — 151-200 ---- — ---- — 201-250 ---- — ---- — 251-300 ---- — ---- — 301-350 ---- — —^- — 351-400 ---- — ---- — 401-450 ---- — ---- — 451-500 ---- _ ---- _ 501-534 hér segir: Þriðjud. 7. ág. Miðvikud. 8. — Fimtud. 9. — Föstud. 10. — Laugard. 11. — Mánud. 13. — Þriðjud. 14. — Miðvikud. 15. — Fimtud. 16. — Föstud. 17. — Laugard. 18. — Ber bifreiða- og bifh jólaeigendum að koma me'fe bif- reiðar sínar og bifhjól að tollstöðinni á Austur-hafnar- bakkanum við trébryggjuna (sími 1967) og verður skoð- unin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hádegi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skpðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð sámkvæmt bif reiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga 1. júlí 1928, verður innheimtur um leið og skoðunin fer fram. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1928. Jón Hepmannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.