Vísir - 06.08.1928, Page 1

Vísir - 06.08.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudagiun 6. ágúst 1928. 212. tbl. m*a Gamla Bió Ern konnr ofjarlar karla? Gamanleikur í 7 þáttum. Metro-Goldwyn mynd. Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Conrad Nagel. Það er sól, sumar og kæti yfir allri myndnni. Sýnd í síðasta sinxi í kvöld. Jíxicuí5<ítxí«;!55í>í5í;cc!«550oco;ío; Q IT f!nfeani tooooocoooðo; x st x sooooooooo; ioooooooooootxxxiooooooooo; Trésmíðaverkfæri. Járnsmfðaverkfærl. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. mbmÓööcxxxxxKWonannoni Jarðarför broður okkar og rnágs, Sverris J. Sandholt, íer fiam frá dómkirkjunni miðvikud. 8. ágúst, en hefst kl. 1 e. m. fr£ Laugaveg 36. Fyrir hönd ættingja. Slefán Sandholt. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 9. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyj ar og Færeyjar. Flutningur tilkynnist sem fyrst, í síðasta lagi fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Framhaldsfarseðlar seldir til: Hamborpr, RottGrdam, Hewcastle, Kaupmannahafnar og Qautaborgar. Mjög sann- gjarnt verð. Munið eftir LaudSSýUÍngunnÍ í Bergen. Ódýr fargjöld, fram og aftur. Gleymið ekki að vátryggja farþegaflutning yðar. Nie, Bjavnason, Dömntösknr •§ Veski Manecure, Burstasett, Saumasett, Nálar, Kuðungakassar og fleira nýkomið. K. Einavsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915- Laus skrifstofustaða. Stúlka, sem hefir verslunarþekkingu og er vöu bókfærslu, gelur fengið fasta stöðu á skrifstofu hér í bænum. Eiginhandar umsóknir ásamt launakröfum leggist inn á afgr. Vísis ekki síðar en á morgun, merktar: Bókfæisla. SCd gncæiln (Prófessor við bljómlistar- háslóla Eerh'car). 1. hljómleikar þriðjiidsginn 7. þ. m. kl. 7^2 i Gamla Bió. Kurt Haeser aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 2,50 og 2.00 í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. Nýkomið: Morgunkj ólaefni (þvottekta) Undirlakaefni, ódýrt. Lastlngup sv. afar góður. Fiðurlielt JLéreft. Kvensvuntur misl. Kvenbolir, góð tegund. 1 Njálsg. 1. Simi 408. Austur í Þjórsárdal fei bifreið á þriðju- daginn 7. ágúst kl. ÍO árd., frá BifreiSasíöð Kristins og Gunnars, Hafnarstræti 21. Simar: 847 og 1214. XJOOOOOOOOOO;X>Í5«!OOOOOOOCXX Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavíinr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. soooooorxxxxxxsooooooooooo; Til Þingvalia fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlíð aila duga kl. 10 f. h. Afgreiðsluslmar: 715 og 716. Bifreiðastöð Rvíkur. xxxsoooooo; X X X 500000000000« Til Þinpalla og Þrastaskógs með STEINDöRS Buickdrossium. | Til Eyrarhakka 1 og Fijótsliliðar dagiega. listi stei XXSöOQOGÖÖÖÖ^XXXXXSCOÖOaCQí Nýja Bló Slökkviliðs- hetjan Sjónleikur frá Berlín, í 6 þáttum Aðalhlutverk leika: Hclga Thomas, Hcnry Stuart og Olga Tscheehova. Slökkvilið Berlínarborgar, undir stjórn Pozdziech yflr- slökkviliðsstjóra hefir tekið mikinn þátt i þessari mynd. Spennandi og vel leikín mynd. Aukamynd: Chaplin sem lögregluþjónn. Gamanmynd í 2 þáttum Auglýsing um skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bif- reiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram, sem hér segir: Þrið jud. 7. ág. á bifreiðum og bifhjólum RE 1- 50 Miðvikud. Fimtud. Föstud. Laugard. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimtud. Föstud. Laugard. 8. 9. 10. 11. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 51-100 101-150 151-200 201-250 251-300 301-350 351-400 401-450 451-500 501-534 Ber bifreiða- og bifh jólaeigendum að koma met) bif- reiðar sínar og bifhjól að tollstöðinni á Anstur-halnar- bakkanum við trébryggjuna (sími 1967) og verður skoð- unin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hádegi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifh jóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð sámkvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem íell í gjalddaga 1. júlí 1928, verður innheimtur uiji leið og skoðunin fer fram. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Beykjavík, 3. ágúst 1928. Jón Hemannsson,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.