Alþýðublaðið - 08.06.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.06.1928, Qupperneq 1
Alþýðnblaði SefSð út af Alfsýðaflokknum 1928. Föstudaginn 8. júní 134. tölublað. ðAMLA BÍO ÍLa Bohéme ■ i siöasta slnn i kvöld. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS 1 „Es|a“. Burtför skipsins héðan er fpestað til langardags 16 júnl síðdegis, og fer pá nnstnr nm land. Nýp lax, nýtt nautakjöt, froslð dilkakjöt, hakkað kjöt, kjötfars, pylsnr. Kjot- & fiskmetisgerðin, Orettisgötu 508. Simi 1467. íslensk egg, Ostar, Lax, reyktur Ranðmagi, reyktur Kæfa. Riklingur, súðfiskur barinn og pakkaður. Inar Ingimundarson, Hverfisgötu 82. Simi 142. Sími 142. Niðnrsuðuvðrur: Grísasulta, Tungur, Pilsur, Nautasteik, Lifrakæfa, Rauð- rófur, Asíur, Agurkur, Hum- urkrafti, Capers, Súpuas- pargus, Stikaspargus, Pikles Franskt sinnep, Sardínur, Anchosur o. rn. fl. nýkomið. flallðór 8. Gunnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318. Karlmannaföt. Fjölbreyttasta og bezta úrvalið í Brauns-Verzlun. 15 ára afmæli Fánadagsins verður haldið á Álafossi næstkomandi sunnudag 10. júní 1928, og hefst stundvíslega kl. 3,15 síðdegis með pví að allir verða boðnir og velkomnir á staðinn. 1. Ræða: Herra bankaeftirlitsmaður Jakob Möller. Minni fánans. Sungið Ó, fögur er vor fósturjörð. 2. Ræða: Herra kennari: Helgi Hjörvar. Minni sundlistarinnar á íslandi. Sungið: Á svalri storð barf starf og dug (nýtt kvæði eftir Ben. Þ. Gröndal ort í tilefni dagsins). 3. Ræða: ...... Minni íslands. Sungið Ó, guð vors lands. 4. Leikfimi: Undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, leikfimikenn- ara: (Þetta fer alt fram á nýju ípróttasvæði í túninu á Álafossi). Þá verður gengið i skrúðgöngu með íslenska fánann og lúðrasveit i broddi fylkingár, upp að sundlauginni. 5. Þar hefst sundsýning: Dýfingar, Björgunarsund, Listsund konur og kariar. Þar fá menn að sjá yngstu sundmær landsins sýna listir sínar í vatninu. 6. Kappleikir í vatni um nýjan bikar, sem heitir «Knatt- sundsbikar». Keppendur: Sundfélagið «Ægir», Glímufél- agið »Ármann«. Að pví loknu verður gengið á íprótta- svæðið aftur og par afhent verðlaunin af forseta í. S. í. Þá hefst Danaf tli kl. 11 síðdegis. Lúðrasveit Hafnarfjarðar skemtir allan daginn frá kl. I1/2 siðdegis.---Aðgangur kostar kr. 1.50 fyrir fullorðna; kr. 0,50 fyrir börn. Alls konar sælgæti verður á staðnum, sömuleiðis skyr, súkkulaði, 'kaffi, mjólk o. fi. Gosdrykkir, ís, o. fl. — Stór •veitingátjöld svo gestir geti fengið góða og fljöta afgreiðslu allan daginn. Til pess, að sem flestir geti komist að Álafossi pennan dag, ættu menn að panta bílfar árla dagsins. Eflið ípróttalífið. Komið að Alafossi á sunnudaginn. Útbreiðið Aiþýðublaðið. nyja mo Kötturinn og kanarífuglinn. (Cat and Canary). Draugasaga í 8 páttum eftir heimsfrægri sögu með sama nafni. Aðalhlutverk leika: Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnaðasta draugasaga, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir pað bezt, hvað mögn- uð myndin pykir. Sokhar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunnl Malin ern ís lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir Ávextir. Glóaldin, 3 tegundir. Bjúgaldin, Epli, Gravenstone Niðursoðnir ávextir í stóru úrvali, í hálf og heii-dósum. Einar Inpimnnflarson, Hverfisgötu 82. Sími 142. Sími 142. Trésmlöafélag Reykjavfkur heldur fund laugardag- inn 9. þ. m. kl. 8Va í kaupþíngssalnum. Stjórnin. Rabarbar rauður og góður. Halldór R. Ounnarss. Aðalstræti 6. Simi 1318. NýTröllasúra, Rabísur, rauð- ar litlar, Spinnak, Salat, Kemur daglega nýtt, KLEIN, Frakkastíg 16. Sími 73.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.