Vísir - 06.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.08.1928, Blaðsíða 4
VlSlR Eins og' að undanförnu kenni eg akstur og meðferð bifreiða. — J?eir, sem hafa í hyggju að læra, tali við mig sem fyrst. Ný, Iokuð Pontiac-bifreið notuð við kensluna. Gunnai* Ólafsson. Vatnstíg 4. Sími 391. Kensla. MálningaivliFiiF bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfemis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjaila-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ¥ald, Fonisen. Nýkomið: Hafpamj el i pk. V» kff* — 1 kg. V erðlækkun. Nýja kjötið er lækkað í verði. einnig höhim við gulrófur, lax reyktan og óreyktan, nýtilbúið kjðtfars og nýtilbúið fiskfars, daglega. Kjötbúðin í Von. Sími 1448 (2 línur). Þeir sem ætla í ferðalög ættu áður að líta inn til Vikars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Guðrn. B. Vikar, Sími 568. Laugaveg 21 1. Brynjólfsson & Kvaran. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundnr ísbjOrnsson. Laugaveg i. Ef þér viljið fá innbú ytSar vá- trygt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 Nýjar kvöldvökur. Júlíhefti komið; koma ætið út síðari hluta hvers mánaðar. Brynj. Magnússon, Laugaveg 3. (111 Kaupamaður óskast strax á gott sveitaheimili. Uppl. Berg- staðastræti 6c, niðri. (95 Síúlka óskast mánaðartíma. Uppl. í síma 1040. (92 Stúlka óskast í vist strax, hálfsmánaðar til mánaðartíma. Uppl. Bergstáðastræti 34B. (98 Skrifstofustúlka óskar eftir góðri íbúð í haust handa sér og systur sinni. Helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 1479. (104 2 samliggjandi stofur til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 404. (93 2 samliggjandi líerbergi til leigu nú þegar á Framnesveg 65. (90 1—2 herbergi með eldliúsi eða aðgangi að eldhusi óskast til leigu 1. okt. Fátt í lieimili. -— Uppl. í síma 2114. (97 2 herbergi og eldhús óskast 1. október. Tvent í lieimili. Til- boð, merkt „13“ sendist Vísi. Tapast hefir lyklakippa. Skil- ist gegn fundarlaunum. A. v. á. (109 Omega karlmannsúr tapaðist í miðbænum 1. ág., skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu Nathan & Olsen. (103 Lyklar týndust í vesturbæn- um í siðastliðinni viku. Skilist á Bræðraborgarstíg 38. (102 Tapast hefir veski í kirkju- garðinum, á leið suður á Gríms- staðaliolt. Skilist Arnargötu 12. (101 Karlmannsúrfesti, unnin úr kvenhái'i, hefir tapast. Skilist í pingholtsstræti 21, gegn góðum fundarlaunum. (96 *r Athugið. Hattar nýkomnir, enskar Iiúfur, sokkar, man^ chettskyrtur, flibbar, nærföt, axlabönd o. fl. Ódýrast og bestr Hafnarstræti 18, * Karlmanna- liattabúðin. Einnig gamlir hatt- ar gerðir sem nýir. (94 Byrjun (neðsta liæð) á ný- tísku stórhýsi til sölu. Væg út- borgun. Eignarlóð. Flýtið ykk- ur. Helgi Sveinsson. Kirkjustr. 10. ' (108- Lúðuriklingur 2 kr. kg. í heil og hálffjórðungum, vænt*r anlegur innan skamms. Tekið á móti pöntunum í síma 1456.- (91 Nýtískuhús með öllum þæg- indum til sölu. Verðið sann- gjarnt. Utborgun stilt í hóf. Helgi Sveinsson, Kirkjustrætí 10. (107 Hrein 10 gramma glös og 3 pela flöskur eru keyptar í kjall- aranum á Njálsgötu 22. (89 Hús, stór og smá, með laus- um íbúðum, jafnan til sölu, Einnig jarðir í skiftum fyrir liús. Fasteignir teknar í um- l>oðssölu. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Helgi Sveinsson, Kirkju- stræti 10. (105 Ný karlmannsföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (llö Hálf húseign, á eignarlóð, ó- dýrt til sölu. Utborgun aðeins 1000 kr. Helgi Sveinsson, Iíirkjustræti 10. (106 Myndavél. „Mentor-Reflex‘V 9x12, með Zeiss Tesser 4,5, tií sölu fyrir hálfvirði. A. v. á. (100 Kvenreiðhjól til sölu á Hverf- isgötu 73. (99 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt ;á UrSarstíg 12. (34 Bifreið, 5 manna í góðu standi til sölu með tækifærisverði. —<• Uppl. í síma 1803. (481- íslensk frímerlci eru keypt hæsta ver'ði i Bókaverslun Arinbjarnar' Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41, ___________________________(397; Fj elagsprentsraiGjan. FRELSISVINIR. mundi áreiöanlega taka liart á mönnum, sem hegöu'öu sér eins og hann heföi gert, og aö hún mætti ekki til þess hugsa hver forlög hans hlyti að veröa, ef hann léti ekki af þvílíku gu'öleysi og grályndi. Með þeirn orö- unx endaði hréfiö. Hr. Latimer var húinn að lesa bréfið þrisvar sinnum. Þess á milli sat hann agndofa og hraut heilann um efni þess. Sársauki hans óx, en undrunin þvarr. Hann heföi átt aö vera viö þessu búinn. Þaö sá hann nú, er öllu var á botninn hvolft. Ilann haföi vitað það fyrirfram, að Sir Andrew Carey mundi ávíta sig harðlega, ef hann frétti um hlýðnisrofin. Þvi að sir Andrew var ákafastur og þröngsýnastur allra Breta-vina í Vesturheimi. Hlýðni og hollusta við konung sinn var hon.um það sama, sem trúmálin era mörgum öðrum. Trúartilfinningin vex að hita og afli við mótbárur og mótspyrnu. Þannig var því og varið um konunghollustu Sir Andrew's. Hún æstist og blossaði upp, er hann uppgötvaði hjn fyrstu örsmáu teikn til uppreistar. Fyrir fjórum mánuðum var Harry 'staddur í Massachu- setts. Hann var göfuglyndur maður og örgeðja og hjarta hans kornst í uppnám, út af meðferð þeirri er nýlendurnar urðu að þola. Hann var alveg að þvi kominn, að bjóða' sig fram í þjónustu frelsisins, en hætti við það, á síðustu stundu. Og aðstaða Sir Andrew’s var einmitt ein af ástæð- unurn til þess, að hann hætti við að bjóða liðveislu sína. Hann hafði staðið undir vernd Sir Andrew’s frá því hann var litill drengur, hafði verið samvistum við hann árurn saman, og srnám saman hafði þróast innileg ást í brjósti hans til garnla mannsins. Hann vissi að það rnundi hafa sært Sir Andrew Carey, ef hann hefði sagt skiliö við íhaldsmenn. Hann vissi, að „þvi nlaut j)ó að reka, aö ]>eir segði sundur með sér, Sir Andrew og hann. Sú hugs- un, að hann yrði að segja skilið við þenna mann, sem hafði gengið honum í föður stað, lá eins og bjarg á brjósti hans. Hún hafði eitrað gleði hans yfir tilhugsuninni um það, að ganga út i hið göfuga starf, sern samviska hans og réttlætistilfinning skipuðu honum að taka að sér. En honum hafði ekki verið það ljóst fyr en hann fékk bréfið, hvern veg Myrtle mundi líta á þessi mál. En nú sá hann það. Hún hafði alist upp hjá föður sínum, sem cláði og tignaði konungsvaldið takmarkalaust. Og kon- unghollustan var því orðin líkust trúaratriði, eða jafn- vel helgidómi í augum hennar. Og það var hún vitanlega líka í augum föðttr hennar, en frá honurn hafði hún alla þekkingu sína. Hann varð sár og reiður, er hann hafði lesið bréfið i fyrsta sinni. En við nánari íhugun tók hann að líta á það nreð meiri skilningi. Honum varð ljóst, að hún mundi ekki geta — fremtir en hann — farið neinn meðalveg I þessu rnáli. Hann ætlaði að gera alt, senx i hans valdí' stæði, til þess að vSnna astir hennar. Ekkert ok var svö1, þmlgt, að hann vikli ekki leggja j>að á sig hennar vegna.- Og enga fórn dýrmætari gat hann fært starfi sínu, en þá, að sleppa öllu tilkalli til Myrtle. Hann hafði tekist alvar- legar skyldur á hendur. Málefni það, er hann hafði svarið trúnaðareiða, var svo alvarlegt og heilagt, að hann varð' að bægja frá sér hverri hugsun um eigin hag. Ef hanrf segði skilið við starf sitt — sviki sannfæringu sína — þá færði hann einmitt fullar sönnur á það, aö hann væri þess ekki verður, að verða eiginmaður hennar. Hann átti einkis úrkosta. Hann greip fjaðrapennan og skrifaði í flýti — liklegæ heldur of hratt, því að þótt það hefði alls ekki verið tih ætlunin, varð þó ofurlítillar beiskju vart i bréfinu. „Þú ert ósanngjörn og því ferst þér illa og ekki rétt- víslega. Ósannginii er þróttlaus gróður, og hefir aldreí borið aðra ávexti en illgirni og rangsleitni. Þú ert grimm- lynd og ranglát í minn garð — svo ranglát, að óhugs- andi er, að þú getir nokkurntíma frarnið meira ranglætir en þú nú hefir gert. Þú nxunt aldrei kynnast manni, sem elskar ]>ig eins innilega og eg. Þess vegna er eg líka við- kvæmur fyrir öllu misjöfnu af þínum völdum. Þessi hug- arkvöl, sem eg verð að líða, er hið fyrsta djúpa sár, sem eg hlýt i baráttunni fyrir málefni því, seni eg hefi helgað' krafta rnina. En eg verð að hera harm rninn í hljóði, því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.