Vísir - 07.08.1928, Page 1

Vísir - 07.08.1928, Page 1
Ritst jóri: PÁIÆi STEIMJRlMSSON. Sími: 1600. PrentamiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sjónleikur í 6 þáttum. Paramountmynd. Aðalhlutverk leika : Pola Negri. Dinar Hanson. Þriðjudagiun 7. ágúst 1928. 213. tbl. Nýja Bíó. 25-40°|0 afsláttnr af eumarkápum og göngufötum (drögtum), elnnlg af sllkl- og ullartaukjólum. Jón Björnsson & Co„ Bankastræti 7. VÍSIS'KAFFIB gerir alia glaða. / Hraðboði Cnsters hershöfðingja. Áhrifamikill sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: DUSIN FARNUM, ANNA CORN.WALL, HOOT GIBSON o. fl. Custer var hershöfðingi í her Bandaríkjanna á þeim ár- um er Rauðskinnar og hvítir menn átiu í eilífum skærum. Ivvikmynd þessi fjallar um hina miklu Iierferð hans gegn Rauðskinnum árið 1876 — er honum varð að falli — en gerði nafn hans ódauðlegt hjá þjóð hans. ensla. Eins og að undanförnu kenni eg akstur og meðierð bifreiða. — JJeir, sem hafa í hyggju ;að ilæra, tali við mig sesm fyrst. Ný, ílöimð Pontiac-ídfreið notuð við ikensluna. Hérmeð tilkynnkt, að maðurinn minn og faðir okkar, Erlendur Guðmundsson, andaðist á Vifilsstöðum 22. júlí. — Jarðarförin fer fram fimtudaginn 9. ágúst frá frikirkjunni og hefst með húskveðju á heimili hins látra, Bergstaðastræti 40, kl. 1 e. h. Þuríður Brynjólfsdóttir og börn. A mopgun 8. ágúst v©i*ö— ur búðum okkap lokad frá kl. 12 til 4 e. m. G. Ólafsson & Sandliolt. Gunnar Ólafsson. iVatnstíg 4. Sími 391. Eru karlmennirnir hetri ? Hrakningar í Tíbet, Meira um búðarþjófnað í Rvík, Fallegar stúlkur, Hvað kostar radíum, Nætur- hringing (saga), Vantar Reykvíkinga skemtistað?, Gulu krumlurnar, og margt fleira í „Reykvík- ing“ á morgun. — Ung- lingar komi kl. 10 á af- greiðsluna í Tjarnargötu. Há sölulaun og verðlaun. Gómmlstlmplar eru búnir til i FélagsprentsmiCjimni. VandaCir og ódýrir. 1 Gómsœtip féitip ostars Rjóma-mysu-ostur 74 au. Nýmjólkur Gouda-ostur 94 — Feitur, mjúkur, danskur Steppe-ostur 103 — Ekta franskur Roquefort- ostur 240 — Ennfremur mælum við með ekta svissneskum osti og prima Emmenthaler osti og alfeitum Gouda-osti. IR M A , Hafnarstræti 22. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstnr í Fljdtshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastdð Rvíkur. Dilkakjöt. Fæ dllkakjöt og dllka- hausa á morgun. Verðið altaf lægst hjá mér. Ólafur Gunnlaugsson. Síml 032. Kjötfars - Fiskfars fleiri tegundir. Ný tilbúið á hverjum degi í Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57. Sent heim. — Sími 2212. Afskorin hlóm: Liljup, Gladioles, Nellikkur, Asparges. Blómaversl. Sóley, Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. Teggilísar - Gólfilísar Faliegastar - Bestar - Ódýrastar. Helgl Magnússon & Oo. Nýkomið: Haframj ol í pk. 72 — 1 kg. 1. Bryiyölfsson & Kvaran. Málningavöpur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.