Vísir - 08.08.1928, Síða 1

Vísir - 08.08.1928, Síða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. &r. Miðvikudagiun 8. ágúst 1928. 214. tbl. _«mm Gamla Bíó Sýkn eða sek? Sjónleikur í 6 þáttum. Paramountmynd. Aðalhlutverk leika: Pola Negri. Einap Hanson. Döinuregnkápurnar í mjög mörgum íögrum litum og mismunandi verði og Regnhlífarnar ódýru, komnar í Austurstræti 1. .i Jörð tii söiu! Jörðln Skjaldarkot á Vatnleysuströnd fæst tll kaups og ábúðar nú þegar. Á jörðinnl er gott íbúðarhús, heyhlöður, fjós og^önnur peningshós. Góð vergögn og fiskhús vlð sjó. í kaupunum getur fylgt hey og búpeningur, ef um semur. X.ysthafendur snúi sér til elganda og ábii- anda jarðarinnar, Gunnars Gíslasonar, eða til Ingvars Gunnarssonar kennara i Hafnar- firði (síml 96), er gefa allar nánari upplýs- ingar sölunni viðkomandi. Bifreiðaskýli fyrír 1-2 Mfreiðar, óskast tll leigu. Olíuverslun íslands, h.f. Tilboð óskast í að byggja ibúðaphús í sveit. Upplýsingap (íitboðslýsing, teikn- ingap m. m.) á skpiistofu Biinaðapfé- lags íslands. fll F. H. Kjartansson & Go. flöfum á lager tyrir bakara: Stpausykup, Rúsinur „Sun-Maid“ Hveiti, Súkkat, Kartöflumjöl, Möndlur. Kúrennur, Egg o. m. II. Vepðið bvepgi lægpa. ÞéP fáid - x/2 ks. = 60 stk. af stórum og góðum vindlum, fallegir kassar, á kr. 8,75. Hnistol. í Irma snijOr- og katfisaversMu Hafnarstræti 22 ep nýkomið: Glæný egg, Danskt rjómabússmjðr, Indælis njbrent kaffi. Nýkomid fjölbreytt úpval ai golftpeyjum á full- opðna og böpn. Ennfremur mis- litap pegnkápup, mjög ódýrar. Vepslun ímunda Árnasonar. Nýtt grænmeti: Hvitkál, Blómkál, Puppup, Sellepi, Gulpætup, Rauðpófup, Pipappót, Gupkup, Gulpófup, Rauðaldin, ný daglega. JUjUUSUL Heilbrigði yðar - er betur borgið, ef þér kaupið: AppelSímir 2 teg. Epli, Banana í Bpistol. Nýja Bió. Hraðboði Custers hershöfðingja. Áhrifamikill sjónleikur í 9 þáttúm. Aðalhlulverk leika: DUSIN FARNUM, ANNA CORNWALL, HOOT GIBSON o. fl. Custer var hershöfðingi í her Bandaríkjanna á þeim ár- um er Rauðskinnar og hvílir menn áttu í eilífum skærum. Iivikmynd þessi fjallar um hina miklu herferð lians gegn Rauðskinnum árið 1876 — er honum varð að falli — en gerði nafn hans ódauðlegt Iijá þjóð hans. Jarðarfðr fósturföður míns, Páls ísakssonar ökumanns, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 10. ágúst og hefst með húskveðju á heimili hins látna Lindargötu 20. kl. 1. e. h. Pálína Vigfúsdóttir. Gj afverð. Frakka- og Fataefni fyrir drengi og fullorðna. Kjólatan og Bútap í drengjaföt og frakka, vepða seldip með og undir hálfvirði frá i dag. (Þessar vörur eru nýkomnar). EDINBOBG Málningavörup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- peutina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-femis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen. Nýkomid: Hafpamj 0l i pk. V« kg. — 1 kg. 1. Brynjolfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.