Vísir - 09.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 09.08.1928, Blaðsíða 3
VISIR Besta Gigarettan í 20 stk. pökkum. sem kostar 1 krðnu er Commander, 1 Westminster, 88 Tirginii, cigarettnr Fást t ðllnm verslnnnm. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Stórt úrval af ódýrum barna- frökkum. ágæta afgreiðslu, þótt þessi hópur (um 400) sæti að veislu ínni. Frá því kveldi heí'i eg góða minningu sem sýnir, livað það er rangt að ætla að veitinga- þjónar hugsi ekki um annað en „drykkjupeninga“. Tveir prest- ar sátu hjá mér við kveldverð, fig þegar þjónninn var að koma með nýjan rétt, leit hann á kristilegt rit á þýsku um skírn- ína, sem annar þeirra hafði skrifað, og lá á borðinu. „Má eg líta á þetta rit,“ spurði jþjónninn: „Já, það er velkomið,“ svar- aði eigandinn, „og þér megið eiga það ef þér hugsið um þessi efní.“ „Já, það geri eg vissuíega,“ svaraði þjónninn, og gleðísvip- urinn, er brá fyrir 4 andliti Jbans, er liann stakk bókinni í vasann, var allur annar en þeg- ar þjónar.stinga „þjórfé“ á sig. Enn var það eitt, er eg livergi sá nema á Búdapest og Praha í Bæheimi: Sveitafólk, einkum rosknar konur, komu með strigapoka á baki að fordyrum veitingaliúss eða annars staðar þar sem helst var von langferðamanna. í pok- um þessum var allskonar sér- kennileg liandavinna, einkan- lega marglitir borðdúkar, í- saumaðir klútar o. f 1., alt eða flest harla ódýrt, er litið var á, hvað verkið lilaut að hafa verið seinlegt. Breiddu seljendur dag- folöð á steinþrep eða jafnvei á gangstéttir og höfðu svo varn- íng sinn þar til sýnis — og seldu stundum drjúgum. „Ameríku- menn eru bestu viðskiftavinir okkar“ sögðu þær, sumar sölu- konurnar. Ef Yísir gæti flutt litmyndir af þessum varningi, gæti eg trú- að, að sumir lesendur hans vildu slírifa eftir slíkum vörum, en þá væri best að fara ekki lengra en til Pralia, því að þar eru foæði þessar, og eg lield aðrar Vörur, ódýrari en annars staðar. Fram á þetta ár hefir sú svívírSa viö gengist í ríkinu Alabama í Bandaríkjunúm, aö fangar hafa veritS leigöir til vinnu i kolanám,- um, sem eru einstakra mianna eign, og hafa þeir oft á tíðum sætt slíkri meðferð þar, að fá munu dæmi til þess, að svo illa háfi verið farið með skynlausar skepnur. Loks hefir nú tekist að leggja lög- ibann' við þessari fangaleigu. The Ashville Times, blað i North Caro- lina, segir að fangamir hafi sætt svo grimdariegri og hörkulegri meðferð í námunum, að leita þyrfti , aftur i miðaidir til þess að finna dæmi til slikrar ómannúðar, en loks hafi tekist að vekja þjóðina til svo öflugra mótmæla, að sami.i voru lög til þess að banna þessa leigu á föngunum. Þ. i. júli þessa árs gengu lögin í gildi og þá losn- uðu 700 fangar úr neðanjarðar grenjunum og vom settir að verki á búgörðum ríkisins. Sumir þeirra liöfðu ekki árum saman unnið i sölskini og góðu lofti. Launin, sem greidd voru fyrir vinnu fang- anna i námunum, vom lág. Hév var um hlunnindi að ræða, að fá þennan ódýra vinnukraft, fyrir auðuga iðnrekendur, sem nöfðu góð pólitísk sambönd. Ekki voru Iaúnin látin renna í sjóð, til end- urgreiðslu föngunúm, er þeir fengi frelsið aftur eða fjölskyldum þeirra, heldur í féhirslu ríkisins. Mikla og harða baráttu þurfti að heyja til þess að fá þessi lög samþykt, enda hefir málið verið 'eitt aðaldeilumálið í kosningum) í Alabama oftar en einu sinni. Hryllilegur glæpur, sem framinn var í einni .kolanámunni. opnaði augu almennings fyrir hinjii sví- virðilegu meðferð á föngunum. Árið 1925 var fangi að nafni Ro- bert Knox leigður til vinnu i ein- stakl ingsnámu nálægýt Birmingham í Alabanm. Dag nokkurn neítaði hann að fara til vinnu. Honum var refsað þannig fyrir óhlýðnina, að ho.uum var dýft ofan i kerald með sjóðheitu vatni í, en fanginn skað- brendist' allur og lét lífið við hin verstu harmkvæli. Umsjónarmaö- ur fanganna i námunni, Davis að nafni, var kærður fyrir morð. Hann bar það fyrir sig, að hann hefði haldið, að maðurinn myndi lifa það af. Þetta tók kviðdómur- „Dræbende Kys“ er bók, sem Qallar um stœrsta bðl mannkynsins. ,Ægteskabsbogeii( er hin eina bók, sem til er, er skýrir til fullnustu frá takmörkun barneigna samkvæmt kenningum þeirra: Dr. Malachowski. Dr. Har- ris og Dr. Lesser’s. Báðar eru bækur þessar með mörgum mynd- nm. Sendar burðargjaldsfrítt fyrir kr. 1,25 livor, ef andvirðið, í ísl. frímerkjum, er sent með pöntun eða gegn póstkröfu að viðbættu burðargjaldi. Nyhedsmagasinet Afd. 15. Kbhv.0. inn til greina og sýknaði fanga- gæslumanninn. En nú var mönn- um nóg boðið. Maður að uafni Bigg Graves, sem nú er ríkisstjóri i Alabama, tók málið að sér og stefna hans í þessu máli varð tii þess, að hann vann sigur i kosrf- ingunum. Hann hafði heitið kjós- endum þvi, að koma í gegn lögum til þess að banna leigu á föngum og hann stóð við orð sín. En það var öðru nær en hann væri einn síns liðs. Þannig hefir blaðið New York Woríd, áhrifamikið og vin- sælt blað, i meira en tólf ár unnið að þvi að fletta ofan af svívirð- unni í námunum i sambandi við íangaleiguna. Og nú er loks um- bót fengin á þessu sviði. (FB). Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., ísa- firði 14, Akureyri 10, Seyðisfirði 9, Vestmannaeyjum 10, Stykk- isliólmi 12, Blönduósi 10, (eng- in skeyti frá Raufarliöfn, Ang- magsalik og Hjaltlandi), Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 12, Færeyjum 9, Juiianehaab 11, Jan Mayen 4, Tynemouth 14, Kaupmannahöfn 15 st. — Mest- ur liiti hér í gær 14 st., minstur 9 st. lírkoma 0,3 mm. — Lægð á norðausturleið við Noregs- strönd og grunn lægð fyrir sunnan land. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói: I dag og nótt breytileg átt, liægviðri. Skúrir á stöku stáð. Annars staðar um land eru liorfur þessar í dag og nótt: Hægviðri, víðast þurt veð- ur. Ben. G. Waage forseti í. S. I. og frú lians verða meðal farþega á Ljtu liéðan í dag. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjópaband vestur i Meðaldal í Dýrafirði, ungfrú Hlíf Magnús- dóttir, læknis Sæbjarnarsonar í Flatey á Breiðafirði og Kristján Hejgi Kristjánsson, sjómaður i Meðaldal. Gullfoss kemur til Vestmannaeyja í fyrramálið. Botnia fór í gærkveldi áleiðis til Leitli. Meðal farþega vorú kaupmennirnir Ben. S. pórar- insson, Marteinn Einarsson, L. H. Muller, Gunnar Kvaran licildsali, ungfrú Tvede, Lárus Jóhannsson trúboði o. fl. Esja fór kl. 8 i gærkveldi vestur um land i liringferð með fjölda i'arþega. Ný bók. Heilsufræði telpna, fjórtán til sextán ára, eftir Kristiane Skjerve, er nýkomin út. pýtt liefir Dýrleif Árnadóttir. Kostn- aðarmaður Steindór Gunnars- son. Verður síðar minst á efni þessarar bókar. Tempiarar í Reykjavílc og nágrenni fara skemtiför næstk. sunnudag og eru félagar beðnir að fjöl- menna. Margt til skemtunar og veitingar verða á staðnum. Nánar í „Visi“ á morgun. Umdæmisstúkan. Stúkan „Framtíðin“ nr. 173 samþykti á siðasta fundi að taka, sem sérstakur flokkur, þátt í skemtiför Umdæmisstúk- unnar að Lækjarbotnum gömlu á sunnudaginn kemur. P. J. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá B, 2 kr. frá X. X., 3 kr. frá J. J„ 5 kr. (gamalt áheit) frá N. N„ 5 kr. frá Elsu, 10 kr. frá N. N„ 10 kr. frá „Hadda“, 10 kr. frá Stúlku, 10 kr. frá Sir A. P, Athugasemd. Svör Vilhjálms Stefánssonar, er hann reynir að afsaka Nobiie, virðast heldur léttvæg, og raun- ar fremur ásökun, ef vel er að gáð. Ef Nobile var óreyndur og hafði ekki hugsun á að liafa riffla eða annan nauðsynlegan útbúnað — hvers vegna var hann þá að leggja upp í þessa för? Hver knúði liann af stað? í öðru lagi. þegar Nobile lagði af stað í vor, var hoiium talið til gildis að hafa árið áður fengið reynslu í heimskautaflugi og lært af henni. Hvemig sam- rýmist þetta? I þriðja lagi. pó að förin væri farin helst til seint að vorinu, þá dettur þó engum í hug að trúa, að bjarti tími ársins sé óheppilegri en haustið og svartnættið. — En ef þetta var óheppilegasti tim- inn — livers vegna valdi Nohile þann tima? p. Opid bpéf til herra Grétar Fells, Lækjar- götu 10, Reykjavík. —o— Kæri vinur! pökk fyrir heiðrað bréf þitt, dags. 26. f. m„ meðtekið 24. þ. m. pú liafðir kosið því opna leið gegn um eitt dagblaðanna, og er sist út á þá aðferð að setja. Sama dag fæ eg prívatbréf vestan af Kyrraliafsströnd dags. 3 dögum fyr; kom mér þá í hug: eitthvað er nú óunnið enn að samgöngubótum hér hjá oss, því skamt virðist þó vera milli Lækjartorgs og Grettis- götu. Bréf þitt byrjar þú á ó- lirekjandi sannindum er þú tel- ur þekking og visku hin einu algildu og sígildu sáluhjálpar- meðul. En þ. e. a. s. þegar þær hafa náð þeirri hreinleiksfyU- ingu er heiðloft sannleikans og kærleikans umvefur, eins og tært fjallaloftið, drifhvitan jök- ultindinn. Sönn þekking! Sönn viska! pegar eg hugsa til þeirra, verð eg svo litill að eg finn mig ekki, og til þess fyrst um sinn að geta hitt minn venjulega mann, verð eg að horfa á þá þekkingu og þá visku, er oftast gengur kaupum og sölum, en liún verð- ur nokkuð fyrirferðamikil, ef eg ósjálfrátt rek mig á þetta spakmæli: pað sem mennirnir þykjast vita væru nægar klyf jar , á alla úlfalda heimsins, en það sem þeir vita með vissu, kæm- ist fyrir á hálfri pappirsörk. — þótt eg hafi sára lítið til brunns að bera annað, en nokkura ald- urshæð, og þar af leiðandi brot af lífsreynslu, er mér ánægja að ræða við þig um þjóðfélags- mál þvi fremur, sem eg persónu- lega þekki þig svo, að eg veít þig engu vilja halda fram nema þvi, er þú að athuguðu máli telur rétt. Hið fyrsta af öllu gagnvart íhugun þjóðfélagsmála er í mínum augum: bræðralagshug- sjónin og einstaklingsframtakið, pegar litið er til náttúrunnar t. d. jurtanna, virðist hin sam- tæka bræðralagshugsjón ráða, sú hin samtæka, að njóta ljós» og daggar, en einstaklings- framtakið er þar að miklu leyti óhindrað, væri það lieft t. d. hjá töðugresinu, yrði seint síhreiða á túnum bænda; sérhver jurt á' sína rót og sinn eiginleika er nýtur sín í sérveldi eigin tilveru, svo er og um hina margháttuðu hæfileika þjóðareinstakling- anna. Mér virðist svo, sem alla góða gróðurkrafta þurfi að leysa, að þeir geti sem best not- ið sín. Ofsókn gegn þeirri heild- arliyggju, sem byggir á þeim grundvelli, að samræma frjáls- borna hæfileika i þjóðar og al- þjóða-sigurverk — er röng — þvi eins og hinir einstöku starfs- hlutar véla hafa sitt sérstaka lilutverk er samræmast í heild- arstarf, svo fer og um frjáls- foorna einstaklingsliæfileika, séu þeir ekki kúgaðir lieldur smurð- ir viðsmjöri einstaklings áhuga og framtakssemi. Maður með heilbrigðri hugsun hlýtur að elska sérliverja sanna jafnrétt- ishugsjón, en mælikvarðinn á hana hlýtur að verða alt annar en sá er bindur sig við ytrí mynd. Við mundum telja ósanngjarnt að kref jast þess, að sérhver full- orðinn maður þjóðar vorrar skyldi vera sex feta hár eða hitt, að enginn mætti vera yfir 5 fet. J>etta kæmi í bág við frjálst vaxtarlögmál. Rétt skeiðin segír til um ásigkomulag og vekur í- liugun til endurbóta, án þess hún gefi fullan kröfurétt til sammælis, svo er og um ein- staldingsliæfileika og framtalc. Marghæfni og mishæfni er þar svo algeng, áð jafnvægiskrafa er þar óframkvæmanleg, en það, að liagnýta þá liæfileika á hag- feldan hátt, livort þeir eru þrótt- miklir eða veikir, er viska og kærleikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.