Vísir - 10.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: JPÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. ¦BBI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 10. ágúst 1928. 216. tbl. ¦a Gamla Bíó Sykn eða sek? Sjónleikur í 6 þáttum. Paramountmynd. Aðalhlutverk leika: Pola Negri. Einar Hanson. Rykfrakkar. Nýjar birgðir af fallegum karlmanna- rykfrökkuin voru teknar upp í gær. Manchester Laugaveg 40. — Sími 894. Hér með tilkynnisf, að konan mín, Þórunn Stefánsdóttir, and- aðist 9. þ. m. a8 heimili okkar LindargötjU 9. Frana Arason. Skemtun. Bansskemtun verour haldin ao Geithálsi sunnudaginn l£, þ. m. og hefst kl. 3 siðdegis. Fastar feroir fra Vöru- bilastöo Islands eítir kl, 1 á eina krónu sætið fyrir full- orðna og 50 aura fyrir börn. Allir velkomnir að tína ber í. Greithálslandi sem þess óska. Hjiikrunarvöriir er best uð kaupa í Versliimnni „Parf s." Þar fæst alt, sem sænguikonur þuifa með, svo sem: Sjúkradúkur, bón.ul), ijöriihfimpur, brjóstaglös o. s. frv. Fyrir litlu börnin fást /svaropar, tútlur, sápa, banspúður og ýmislegt annað. Einnig fást leguhringir, hitapokar, þvagglös, legsprautur, dömubindi, gúmmibuxur, gúmmisokkar og margt íleira. Nýkomið: JDödlup Rúsínup, Sveskjur, Aprikósur, Kókósmjöl. 1. Brynjðlfsson & Kvaran. t£> I Nýkomnar Gasvélar, œ œ æ þií- og íjórhólfaoar með hitageymi og bakaroíni. Eimiitj Gastæki, ein- og tvíhólíuð, margar gerðir. JoliSe Hánsens Enke H. Biering, Laugaveg 3. Sími 1550. mæms^mœmmæsmmsmmæmp* Söngmæjrin z-ttmemer (Professor við Sönglistar- háskólann i Berlín). 2. hljómleikar í kvöld í Gamla Bió. kl. 7*/i. Aðgöngumiðar i Hljóðfæra- húsinu hjá K. Viðar og við ínnganginn. II ö (I f r a r P 1 frá kr. 2,00. Ö t HljóífæraMsið. JNB. Aðeins nokkra i daga. m 1 „Gullfoss" fer héðan á mánudagskvöld (13. ágóst) kl. 8 til Patreks- fjarðar, Bíldudals, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Stykkisnólms, Yörur afhendist á morgun eða fyrir hádegi á mánudag, og farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nýlíomiö: Veggföður, ensk og þýsk mikið úrval. Óvanalega fallegar gerð- ir. — Afar lágt verB. P. J. Þoríeifsson, Vatnsstfg 3. Sími 1406. Nýja Bfó. Maciste i undirheimnm. Sjónleikur (Fantasi) í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: tietjan MAGIST£« Mynd þessi er óhk flektum öðrum myndcmer sýndar hafa verið, hugmyndin er baidagi milli hinna tveggja afla, góðs og ills hér á jöiðinni og í undirheimum Börnum innan 14 ára er bannaður aðgangur. SOOOOOOCtÍ5ÍC,;SOÍS««ÍÍ«5ÍtÍÍS',ÍÍÍÍ5ttí5;iíSÍÍÍÍÍÍíSÍ5íiOttöíiO«íSÍÍÍÍÍÍ«aO<SÍ5!ÍttíÍÍÍÍ Innilega þakka jej öllum þeim, sem auðsýndii mér vináttu a sjötugsafmœlinu. 3 Astrbs SumarJidadbttir, § SOOOQSSOOOOOíSOOOOOOaOOOOOOOíSOOOÍSOOOOOOOOÍSOÍÍOOOOOíSOOOOOÍ Unglingaskóli L M. Bergstaðastæti 3, staría* næstk. vetur með líku fy*i*komu- lagi og undanfarið. Allar uppl. um skólann gefur Isleifur Jónsson, sími 713. Veggfiísar - Gólfflísar Fallegastar - Bestar - Ödýrastar. Helgi Mapsisson & Co. Málningavorxir bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvítt, blýbvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, laga'ð bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brénd umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, eniaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen. fll F. H. Kjartaiisson & Go. Höfum á lager tyrir bakara: Strausykur, Rúsínup „Sun-Maid" Hveiti, Súkkat, Kartöflumjöl, Möndíur. Kúrennur, Egg o. m. fl. Verðið hvergi lægra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.