Vísir - 10.08.1928, Síða 1

Vísir - 10.08.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgveiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 10. ágúst 1928. 216. tbl. i Gamla Bió yg Sýkn eða sek? Sjónleikur í 6 þáttum. Paramountmynd. Aðalklutverk leika; Pola Negpi. Einar Hanson. Rykfrakkar. Nýjar birgðir af fallegum karlmanna' rykfrökkum voru teknar upp í gær. Manchester Laugaveg 40. — Sími 894. Hér með tilkynnist, að konan nu’n, Þórunn Stefánsdóttir, and- aðist 9. þ. m. að heimili okkar Lindargötu 9. Frana Arason. Skemtun. Dansskemtun verður haldin að Geithálsi sunnudaginn 12. þ. m. og hefst kl. 3 síðdegis. Fastar íerðir frá Vöru- bílastöð íslands eítir kh 1 á eina krónu sætið íyrir fuil- orðna og 60 aura fyrir hörn. Allir yelkomnir að tína ber í Geithálslandi sem þess óska. Hjúkrunarvörur er best að kaupa í Versluninni „París.“ Þar fæst alt, sem sængmkonur þuifa með, svo sem: Sjúkradúkur, bón.ul), tjöruhfimpur, brjóstaglös o. s. frv. Fyrir litlu börnin fást svampar, tútlur, sópa, barifipúður og ýmislegt annað. Einnig fást leguhringir, hitapokar, þvagglös, legsprautur, dömubindi, gúmmíbuxur, gúmmísokkar og margt fleira. Nýkomid: Döðlur Rúsínur, Sveslíjur, Appikósup, Kókósmjöl. 1. Brynjólfsson & Kvaran. *J5 | Nýkomnar Gasvélar, 88 þii- og fjóihólfaðar með hitageymi og bakarofni. ð8 Einnig Gastæki, ein- og tvíhólfuð, margar gerðir. Jolis. Hánsens Enke H. Biering, Laugayeg 3. Sími 1560. Söngmærin z-bBiiiir (Professor við Sönglistar- háskólann í Berlln). 2. hljómleikar í kvöld í Gamla Bíó. kl. 7^/a. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu hjá K. Viðar og við innganginn. rii»icif d d ý p a r U 1 frá kr. 2,00. Ö t HljóSfærahúsið. ^ -NB. Aðeins nokkra 1’ daga. FLF. IEIMSKIPAF JKLAG. möm ÍSLAND3 „Gullfoss“ fer héðan á mánudagskvölð (13. ágúst) kl. 8 til Patreks- fjarðar, Bíldudals, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Stykkishólms, Vörur afhendist á morgun eða fyrir hádegi á mánudag, og farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nýkomið: Veggfdður, ensk og þýsk mikið úrval. Úvanalega fallegar gerð- ir. — Afar lágt verð. P. J. Þorleifsson, Vatnsst/g 3. Simi 1406. Nýja Bíó. Haciste í nndirheimnm. Sjónleikur (Fantasi) í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: lietlan MACISTE. Mynd þessi er óhk flettum öðrum myndum er sýndar hafa verið, hugmyndin er bardagi milli hinna Iveggja afla, góðs og ills hér á jöiðinni og í undirheimum Börnum innan 14 ára er bannaður aðgangur. stxs000ísíí00ciís!s<aísís00ísííísístsi50ísíí0ttöíxí!síí5ní0ís0íi0ís0ísís00<»«!iís««í Innilega þakka jej öllinn þeim, sem aaðsýndn mér vináttu á sjötugsafmœHnu. íí Astrós SumarUdadóttir. s? S0000t500000ts00000ö00000000tso000000000ís0íj0;s0ís«000ís0ts00« Unglingaskúli i. M. Bergstaðastæti 3, starfai næstk. vetur með liku fyíirkomu- lagi og undanfarið. Allap uppl. um skólann gefur ísleifur Jánsson, smn 713. Veggflísar - fiólfflísar Fallegastar - Bestar - Ödýrastar. Helgi Magnússon & Co. Málningavopup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólin, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilhúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brénd umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. fll F. B. Kjartanssoii & Go. Höfnm á Iager tyrir bakara: Strausykup, Rúsínup „Sun-Maid“ Hveiti, Siikkat, " Kartöflumjöl, MöndluF. Kúrennur, Egg o. m. fl. Verðið kvergi lægra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.