Vísir - 11.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1928, Blaðsíða 4
V í S l R K. F. U. M. í heimsókn í Vatnaskóg verð- ur farið á morgun (sunnudaginn 12. ágúst) kl. 8 að morgni frá Zimsensbryggju. peir, sem vilja taka þátt í förinni eru beðnir að snúa sér til Ólafs Ásgeirssonar 470, eða koma rétt fyrir burt- farartíma á Zimsensbryggju. Wright-Whirlwind mótorarnir. í flugum j)eim, sem jieir fóru í frægöarfarir sínar Lindberg, Chamberlin, Byrd og Wilkins, voru 200 hestafla Whirhvind mótorar. „The Wright Aeronauti- cal Corporation" hefir nú láti'ö smíöa 325 liestafla mótora íyrir flugur. Var fyrsti mótorinn reynd- ur nýlega meö j>vi aö láta hann ganga í eitt þúsund klukk.ustundir. (FB). Flugkonur. Ungversk flugkona, barónessa von Schoenberg-Kranefeldt, og bæheimska flugkonan Christie Schultez, ætla aö gera tilraurr tíl þess aö fljúga frá Danmörku eöa Spáni til Ameríku seinni partinn í sumar, aö því er hermt er í skeyti til Nevv lYork Times. (FB). Kvenbuxur („Jersey”) margir litir, ’ sanngjarnt verð. Bahco. Skiftilyklar. Ellen Terry, frægasta leikkona Bretlands, and- aöist 21. júlí s. 1., 80 ára aö aldri, fædd 27. íebrúar 1848. Hún var írsk í fööurætt en skosk í móö- urætt, og var komin af leikur- um í báöar ættir. — Átta ára gömul kom húu fyrst á leiksvið og var um rnjög langt skcið talin mesta leikkona Bretlands og átti afarmiklum vinsældum áö tagna bæöi austan hafs og vestan. Húu þótti ekki tiltakanlega friö eöa vel farin í andliti, en látbragö hennar var svo tigulegt, aö liún jrótti bera langt af öönun konum, sem friö- ari voru. Henni var margvíslegur sómi sýndur um dagana og útför hennar var gerð meö mikilli viö- höfn. Rörtenpr. Einar 0. lalmberg Vesturgötu 2. Sími 1820 Súkkikil. Ef þér kaupiö súkkulaðij þá gaetið þess, að það sé LillU'Súkknlaðl eða FjaSikoM-súkkulaði fij. [íipið MiíÉn BFidge Qirginia - cigareitur. eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. ■ Nýjsr, fallegar myndir. Fást í flestum verslunum Kelvin-bátarnir fara svo sem hér segir: Kl. 7 f. m. frá stein- bryggjunni inn í Hvalfjörð, að pyrli, og til baka að kveldi. — Hinft báturinn fer til Kjalarness Kl, 91/2, ef veður leyfir og þátt- taka fæst. — Ólafur Einax-sson. Sírni 1340. (1340 VINNA Stúlka tekur að sér að vera bjá sængurkonum. Uppl. Bók- blöðustíg 6 B. (238 Unglingsstúlka óskast mánað- artíma. Guðrún Jónsdúttir. Laugaveg 43, uppi. (230 Unglingsstúlka óskast, vegna veikinda annarai', til Guðnx. Guðnasonar gullsmiðs, Óðins- götu 8 A. (254 Stúlka óskast í vist stx-ax. A. v. á. (253 ■ Stúlka óskast strax. Uppl. Vesturgötu 33 B. (248! Kaupamaður óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. í söðlasmíða- búðinni Sleipni. (247 Litunarverksmiðja C. Sclileis- ner, Káupmanuahöfn. Undirrit- uð tek á rnóti fyxúr ofangreinda verksmiðju til lilunar og hreins- unar: Allskonar fatnaði, dúka og skinn. Vilborg Runólfsdóttir. Sínxi 554. (235 Unglingsstúlka óskar eftir at- vinnu. Uppl. i sínia 2103. (246 Áreiðanleg stúlka óskast uni óákveðinn tínia. Uppl. á Loka- stíg'7, kl. 5—8 siðd. (244 f HÚSNÆÐI | jjjpggj— 2 námsmenn utan af landi, óska að fá leigða stofu og svefnherbergi með öllum þæg- indum 15. sept. eða 1. okt., í veslurbænum. Annar þeixra óskar einnig að fá fæði á sama stað. Fyrirframgreiðsla mánað- arlega ef óskað er. Uppl. í síma 400. (242 Stór stofa og eldliús óskast 1. sept eða 1. okt. Má vera góð kjallaraibúð. Tilboð sendist Hverfisgötu 42. (240 2 berbergi og eldhús, helst í austiu'bænum, óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla. A. v. á. (239 3 berbergi og eldhús og bað til leigu 1. okt. Tilboð auðkent „24“ sendist Vísi. (237 Barnlaus fjölskylda óskar að fá leigt 2—3 lierbergi og eldhús 1. okt., í miðbænum. Uppl. í ]>ingholtsstr8eti 12. (233 Báfnlaus hjón óska eftir 2 her- hergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. J í sínxa 1790. (229 Mig vantar 2 herbergi og eld- hús 1. okt. eða fyr. Kristinn Ingvarsson, Grjótagötu 10. (255 - 2—3 herbergi og eldliús, út af fyrir sig, til leigu 1. okt. Um- sóknir sendist Vísi merktár: „J>. J.“ fyrir kl. 10 árd. á moi'gun. 1 (252 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt., helst í vestui'bænum. Til- boð merkt: „X. 0.“ sendist afgr. Vísis. (251 Herbergi til leigu fyrir ferða- menn í lengri og skemri tíma. Uppl. í Fatabúðinni. (250 2 heriiergi og' eldbús óskast. Uppl. i sima 1065. (245 Stofa til leigu á Urðarstig 8. (243 \ KAUPSKAPUR 5 vetra foli, mjög fallegur, til >lu. Upplýsingar kl. 6—7 á reýjugötu 10. (241 2 ungar, góðar kýr fást Iceypt- •. Uppl. i Austurstræti 5, uppi. ínxi 650. (232 ------------------------- Vöruflutningabifreið íil sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Vatns- ig 3, verkstæðið. (231 Xotuð fríttstandandi eldavél íkast. — Einar Markússon, rundai'stíg 8. (249 Verslunin Goöafoss, Laugavegi v Nýkomiö hár viö íslenskan júning. Þeir, sem hafa gert pant- niir, geri svo vel aö vitja jjeirra ;em fyrst. • (213 Amatörvei'slun porl. po"r- eifssonar. Nýkonxið: hinaf íiargeftirspurðu kassavélar 3x9, leðúrtöskur 6x9, allai* ilmustærðir, amatöralbúm, iagslj óspappíi', ljósmynda- ramtnar, allar stærðir upp í irk.' Framköllun. — Ivópíering. Stækkanir. (163 Ný og ódýr grammófónborð til sölu. Fornsalan á Vatnsstíg 3. (156 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er nxiklu betri og drýgri en nokkiyr ann- ar. (6,89 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Góö, 7 manna bifreið ávalt tif leigu í lengri og skemmri feröir, tojög ódýrt. Simi 1909. (21/ íslensk frímerki eru keypt hæsta veröi í Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. (397 TAPAÐ FUNDID 1 GulÞmanchetthnappur hefiif týnst. Skilist á Bárugötu 18, gegn fundarlaunum. (236 Fundist hefir smáböggull ineð silki. Vitjist á Lindargötu 18 B. (234 Fj elagsprentsmiB j an. FRELSISVINIR. gæfilega á meöan j)eir héldust í hendur. Hann var þung- ur á svip og gremjulegur. Klæöi hans voru rykug og .skórnir slíkt hiö sama. „Þegar er ]jú hefir heyrt ástæöuna, muntu að likindum segja, að eg hafi horfið aftur til þess eins, að láta hengja núg. En málið er svo mikilsvert í mínum augum, aö eg gat ekki Iátiö neina hættu aftra mér.‘* ,Viö hvað áttu?’“ spurði ofurstinn. Latimer skýröi frá nýjungtmum. „Landstjóranum er fyllilega kunnugt um, hvern þátt eg átti i árásinni á vopnabúriö, í aprilmánuði.“ „Hver fjandinn!“ hrópaði Moultrie öldungis forviöa. „Hvernig veistu þetta?“ „Lestu þessi hréf, þá sér þú hvernig í öllu liggur. Eg fékk þau fyrir þrernur dögum— í Savannah.“ Hann rétti honum bréfin. Ofurstin tók við bréfunum, og gekk út að glugganum til þess aö lesa þau. Hann var í meðallagi hár, þrek- vaxinn og gerfilegur maöur. Hann var nálega 20 árum eldri en Latimer og hafði þekt hann frá því er hánn var lxtill drengur. Faðir Latimers og Moultrie höföu veriö vinir, og er Grant geröi áhlaupið á Cherokese-Indíánana, tóku þeir báöir þátt í því. Þar lét Latinier lífiö, því miöur altof snemma. Þetta var ástæðan til þess, aö Latimer fór fyrst til Moultrie með þetta vandamál. Charles Dinckney var forseti fylkisþingsins, og enda þótt stjórn könungsins vildi ekki viöurkenna þingiö, heföi ITarry getað snúiö sér til hans. Hann hefði líka getað farið til Henry Lawsons. Var hann formaöur í verndar- nefndinni, er stjórnin vildi því síður viðurkenna. Þessir menn voru i svo mikilvægum stööum, aö þeir voru sjálf- kjörnir til þess, aö fá svo alvarleg tiðindi á undan öllum öðrum. Latímer kaus heldur aö færa þau Moultrie, því að þeir voru alda vinir. Moultrie bölvaöi í hljóöi, við og við, meðan aö hann var að lesa hréfin. Þegar því var lokiö, kom hann aftur til Latimers og var mjög hugsi. Hann rctti Latimer bréfin, án þess aö mæla orö^frá vör- um. Latimer var sestur við horöiö. Margar reykjarpípur lágu á borðinu. Moultrie tók eina þeirra og tróö í ha-na tóhaki í hægöum sínum steinþegjandi. Eftir langa hríð tók hann til máls. „Þú hefir vissulega rétt aö rnæla. Enginn vissi að þú værir í bænurn í apríl- mánuöi. Ekki nokkur sál — nenxa þeir sem í nefndinni eru. En því miöur er alt fult af helvískum njósnurum hér í hænum. Þaö var til dæmis náungi hérna í landvarnar- liðinu, semKirkland heitir. Við grunuðum hann um aö vera sendiboöi Sir Williams, sendiboði milli Charlestown og íhaldsmanna inni í landi. En viö þorðum ekki aðgera honurn neitt, því aö við veröúrn að vera afar varkárir. En aö lokum gaf hann þó færi á sér, því að hann var svo ósvífinn, aö strjúka úr hernurn, og- konx svo hingað aftur skömrnu síöar, í fylgd með öðnrm þorpara, Caney aö nafní En áöur en viö gátuin haft hendur í hári hans, var Sir William liúinn aö koma honunx undan, í eitt af herskip- unum. Chaney var ekki eins heppinn. Viö náöum honum: En þvi miöur erurn viö í hálfgeröum vandræðum með,- hvernig viö eigum aö fara meö hann. Því að liann hefif ekki gert sig sekan í því að strjúka. En hann er helvísk- ur njósnari. Á því leikur enginn vafi.“ „Nú, jæja — hvaö um þaö-“ Latimer var óþolinmóður; „En geturöu ekki- skilið, aö þetta er annaö mál. Þessar njósnir, sem þú talar uin, eru eins og barnaleikur í sam- anburði við þetta,“ sagöi hann og benti á -bréfin. Moultric leit á hann spyrjandi augunx. Hann kveikti 1 pípu sinni viö Ijósið, sem blökkumaðurinn haföi skiliö eftir á borðinu. Latimer hét áfram. „Þessi nxaður er mitt á meöal vor — einn í okkar hópr Ef viö getum ekki náö í hann og refsað honum, getur far* iö svo, að málstaö okkar sé glötuniu vís. Og Tif okkar —- þessara tuttugu rnanna, sem þátt tóku í árásinni í vor —- hangir á þræði, því að þú verður að láta þér skiljast það; að úr jxví aö hann ákæröi mig, þá hefir hann lika kært hina, senx tóku jiátt í J>essu. Bæöi ]>á sem voru með í árás* inni, og hina, sem tóku á sig áhættuna, að einhverjuleyti. Moultrie var búinn aö kveikja í pípunni og reykti í ákafa og hugsaði ináliö. Gestur hans, hinn ungi maöuf)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.