Vísir - 12.08.1928, Side 1

Vísir - 12.08.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEíNGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsía: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudagiun 12. égúst 1928. 218. tbl. Gamla Bió Svaffti Haukur Cowboymynd 1 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Ken Maynard. Kátir hásetar, Gamanmynd i 2 þáttum. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðnsyning kl. 7. Kveðjukonsert í Gamla Bíó þriðjudaginn 14. ágúst 1928 kl. S1/^ stundvíslega Aðgöngumiðar fást i bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar og hjá frú Katrinu Viðar. . Loftap hefur opna myndastofuna aðeins frá 1—4 í Jarðarför konunnar minnar, Hallberu Pétursdóttur Step- heíisen, er ákveðin þriðjudaginn 14. þ. m., og hefst á heimili okkar, Laugaveg 27 B, kl. iy2 e. hád. Ólafur Stephénsen. Jarðarför sonar niíns og bróður okkar, Gests Hanssonar, fer fram mánud. 13. ágúst kl. 1 e. h. frá Vesturgötu 50 C. Kransar afbeðnir. Vilborg Pétursdóttir og systkini. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Péturs Einarssonar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Spítalastíg 7, kl. 3V2 síðdegis. F. li. barna og tengdabarna Einar Pélursson. Nýkomið: Mikið af nýjum vörum i versl. Brúarfoss, Lauga- veg 18. Verðið er lágt. Gerið svo vel og komið og skoðið. Brúarloss. Heiðpuðu húsmæðupl SparlÐ fé yðai> og notid eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóáburðinn gólfáburðinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Linoleum miklar birgðip, nýkomið. Nýkomið: Lakkrís borðar 2 teg. — pípur flautur vlndllngar — fifl — vindmylnur. Avaxtasulta blönduð — jarðarberja — bindberja i litlum glösum og stórum dunkum. Niðursoðnar perur — ferskjur Niðursoðln ananas. Sun-Maid rúsínur í pökkum og lausri vigt. í heildsðin hjá | Símar 144 og 1044. | Austur { Fljótshlíð fer bíll á mánudaginn frá Bifreiðast. Bifröst, Bankastræti 7. Sími 2292. Nokkur 8æti laus. Til Þingvalla íastar íerðir. Til Eyrarbakha fastar ferftir alla miðvikudaga. Austur í Fljötshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslu8Ímar:715 og 716. Bifrelðastöð Rvikur. ÍCQOOOOOOOÍ X X X SOOOOOCXXXXSOt roir. Tll Þinpalla og Þrastaskógs 1 með STEINDÚRS BuiGkdrossium. M* ©* C* & 85 0 p- CC OTQ Ö | Til Eyrarbakka Í og Flj ótshliðar B daglega. m B Ou 00 iOasillð Steiidðrs. KSOOOOOOOOOOÍ Jt X X SOSSOOOOOOOÍ MúM gerlr alla glala. Nýja Bló HhMHL Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Nina Vanna. Jean Bradln o. fl. Mynd þessi gerist í ófriðar- byrjun á franska herskip- inu Alma, og segir frá æfintýri konu höfuðs- mannsins, sem er i rneira lagi „spennandi“, en verð- ur þó til þess að bjarga manni hennar frá refsingu. Aukamynd: Frá Lapplandi. Sýningar kl. 6, 7'/2 og 9. Börn fá aðgang klukkan 6. Alþýðusýning klukkan 7'/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Utsala. Vegna breytingar verða allar vörur versl- unarinnar seldar með miklum afslætti til 20. ágúst. T. d.: Stórt og fallegt úrval af skreytiblómum i blómsturvasa, Hatta- og kragablóm, Ilmvötn, Andlitscreme og Andlitsduft, margar tegundir, Eyrnalokkar, Hálsfestar (vaxfyltar) sérstaklega fallegar, Barnasokkar, Hanskar, Vasaklútar, Silkivasaklútar, Barnaleikföng, stórt úrval. Dúkkur, margar tegundir, Hringlur, ódýrar. Ennfremur það sem eftir er af áteiknuðum Hannyrðavörum, t. d: Sófapúðar frá kr. 1,75, Ljósadúkar i hör frá kr. 100, Löberar frá kr. 1,00, Eldliúsliandklæði frá kr. 1,60, Heklugarn og margar tegundir af Hekluliðsum. Binnig verða allar saumaðap Hannyrðavörur (model) seldar afar ódýrt. Jónína Jónsdóttip Laugaveg 33. Mannborg-harmonium eru heimsfræg fyrir gæði og framúrskarandi endingargóð. Höfum jafnan fyrirliggjandi HARMONIUM rneð tvöföldum og þreföldum hljóðum. Gætið þess vel, að leita upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Aðgengiiegir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmenn: Sturlaogur Jónsson & Co. § Reykjavík. K

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.