Vísir - 13.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími:.400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudagiun 13. ágúst 1928. 219. tbl. hb Gamla Bió m Átján ára. Þýskursjónleikur i 6 stórum þáttum. Aðnlhlutverk leika: Ernest Verebes, Evelyn Holt, Andrée Lafayette, Falleg, áhnfamikil og spenn andi mynd. NTý aldini; Glóaldin. ný, Epll, Tjpöllepll, „Grspe" fruit, Bláar Þ*úgur, Bjúgaldin, Jamaiea. Niðursoðin aldiní, stærra og bttra úrval en alment gerist. — Lægst verð. Jarðarför okkar hjártkæru dóttur, Ástu Gíslínu, fer fram á mið- vikudaginn 15. ágúst fiá Y'eslurgötu 22 og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. - Anna Árnadóttir, Jón Jónsson og systkini. ÉRD 100|o afsláttur gefinn af öllum barnaleikföngum. Mikiö úrval. EDINBORÍÍ ÚTSALA. Alt á ad seljastl Eins og' að undaníörnu verður gefinn 20» til 5O°0 a£Sláttur af öllum vörubirgðum okkar meðan þær endast. Þeir, sem vilja gera góð kaup ættu að kOllia Seffl fyrst, það marg borgar sig. H. 1». DUXJS. Nýkomid: Döðlur Rúsínur, Sveskjur, Aprikósur, Kókósmjöl. 1. Brynjólfsson & Kvaran. Kveðjnkonsert i Gamla Bió þriðjudaginn 14. ágúst 1928 ltl. 71/* stundvíslega. Aðgöngi;miðar fást í bókaversl. Sigfúsar Eymundssorar og hjá frú Katrínu Viðar. Nýkomin Dýraskinn (Búar). VERSL. EDINBORG. Gr.s. Island] fer miðvikudaginn 15. ágúst kl. 8 síðd. til Kaupmanna~ hafnar (um Vestmánnaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Enskar htifnr! Afa* fjölbreytt úrval nýkomið . MW Hiiaflöskar ágætar, nýkomnar. . „Beyslr" Slitboxar. Stórt og ódýit úrval nýkomið. . Mtotoiml. „öeysir" Ullarteppi og vattteppi nýkomin, ódýr, MtotosmL „uBysir'" Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstur í Fljótslilíö alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. BifreiíastöS Rvíkur. Nýja Bió Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Nina Vanna. Jean Bradln o, fl. "Mynd þessi gerist í ófriðar- byrjun á franska herskip-* inu Alma, og segir frá æfinlýri konu höfuðs- mannsins, sem er í meira lagi „spénnandi", en verð- ur þó til þess að bjarga manni hennar frá refsingu. Aukamynd: Frá Lapplandi. Nýjustu dansplötur. ' Mikið úrval nýkotnið. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Sökum jarðarfar&r verður öllum starfs- deildum vorum lokað á morgun fjrá kl. 12-4. Sláturfélag Suíurlands. Veggfódup ensk og þýsk, fallegust og best og ódýf ust. P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Simi 1406 v <fcí> Málningavörxir bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakJk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn nmbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dokalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poalsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.