Vísir - 14.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f»ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. ITI 11 mm Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9R. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. ÞíiBjudaginn 14. ágúst 1928. 220. tbl. Garala Bió Áíján ára. Þýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum. Aðalhlutverk leika: Ernest Verenes, Evelyn Holt, Andrée Lafayette, Falleg, áhrifamikil og spenn- andi mynd. ------.. .^.^-.^.^,,^. Lula Irtier Kirkjiililj öinlelkar fimtudaginn 16. ágúst M. 9 síðd. í Frikirkjunni. Páll ísólfsson aöstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2 fást í Hljóðfærahúrinu og hjá Katrínu Viðar. Innilegt þakklæti fyrir at.ðsýnda samúð við andlát og jarðarfór fósturföður míns, Páls Isakátonar, ökumanns. Pálína Vigfúsdottir. Meistaramót I.S.Í. í kvöld kl. 8 veiður kept í: 4-00 stiku hlaupi, SOOO * — 1ÍO — gpindahlaupi, Þristökki og kúluvarpi. Þá fe* fpam FeipdFáítup (afar spennandi) milli Ármanne, K. R. og lögreglu Reykjavíkur. Kept vetðu? í 8 manna sveitum. »** Fjölmennið á völlinn í kvöld. H s. Skaftfellingar fer til Víkur og Skaftárfiss á morgmn. Flutningur afhendist strax. NIc« Bjaffnason, Nýkomid s Ðöðlur Rúsinur, Sveskjur, Aprikósur, \ Kókósmjdl. • I. Brynjólfsson & Kvaran: Steinolíulampar, Balance-, HengK Vegg-, Borð- og Náttlamnar, Lampa- hrennarar, allar stæröir - GIös og Eúplar o. a. ji. t. h. Miklar blrgðlr. Heild' og Smásala. Versl. B. H. Bjarnason. Vegna veikinda, vantar ganga-stúlku á hressingarhælið í Kópavogi, uppl. á Hallveigarstíg 6. ís! ís! ís! Ennþá fæst rjóma-ís á Bergstaðastræti 14 hjá Jóhanni Reyndal, ¦ sími 67. Hestliús og hlaða, til leigu á Bræðraborgarstíg 41. Það vita allir, sem til % þekkja, að „SCANDIA" er hest. Nýja Bíó. CoBstaitía Fursii. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Mary Philbin og fleiri. Hinn þekti rússneski leikari Ivan Mos]oukine hefir á stutt- um tíma unnið sér áiit meðal kvikmyndaleikara í Hollywood, og er hann talinn meðal þeirra fremstu þar. Veggflísar - Gólfflísar Fallegastap - Bestar - Ódýrastar. Helgi Magniisson k Co. MálningavÖFHF bestu< fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- íakk, tilbúinn farfi í 25 mismuuandi litum, Iagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brunt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grétt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikustar. ValdU Poulsen. H Veggföðra» ensk og þýsk, £alleguét og oest og ódý>ust. P. J. Þorleifsson. S Vatnsfctíg 3. Sími 1406 5 <fcí> 1 Johs. Hansejis Enke | H. Bíering. 8 Laugaveg 8. Sími 1550. g Ketilzink. Ketilsoda. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Heiðæuðu húsmæðup! Sparið fé yða* og notið eingöngu lang- besta, dpýgsta og þvi ódyrasía skóáhurðinn gólfáburðinn .¦•.OUSHINC riOORS. UNO •FURNITURE MANSIÖN eehebsih POElStíN ¦°??!"!?w* ^*"* *f<™ * Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.