Vísir - 15.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1928, Blaðsíða 1
mnnuunnn \ Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. If ¥ W mm Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudagiiin 15. ógúst 1928. 221. tbl. bbb Gamla Bió Átján ára. Þýskur sjónleikur i 6 stórum þáttum. Aðalhlutverk leika: Ernest Yerebes, Evelyn Holt, Andrée Lafayette, Falieg, áhrifamikii og spenn- andi mynd. Vidmeti; Reyktur lax, Rocquefort-ostur, Schweizer-ostur — Gouda-ostur, kúluostur, spegepylsur, rúllupyls- ur er best að kaupa í KjötMð Hafnarfjarðar. Nýtt dilkakjöt. Verðið lækkað. Matarverslnn TómasarJónssonar. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför Björns Baldvinssonar frá Þverhamri. Aðstandendur. Aiúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför sonar mins *g bróður okkar, Gests Hanssonar. Vilborg Pétursdóttir og systkini. Jarðarför konunnar minnar Þórunnar Stefánsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju ki. 1 e. m. á heimili okkar Lindargötu 9. Frans Arason. Þakpappi margar tegundir af utan og innanliúspappa. Lœgfit fáanlegt verð. P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. aimi 1406. H F. H. Kjadamon & Co. A lagep: Ný egg, Kartöflur, Laukur, Kartöflumjöl, Sago, Rfsmjöl, Rfsgrjón, Haframjöl, Hveití, Strausykur, Molasykur, Kandfs. Verðið livergi lœgra. Blómkál og Tomatar íslenskt. Versl. Kjöt & Fisknr, Laugaveg 48. Simi 828. Verðlækkun. Nýslátrað kindakjöt, veruiega feitt, hefir iækkað í verði. Einnig gulrófur sunnan af Strönd. Kjöthnðin í Von. Sími 1448. Útbod. Tilboð óskast i að steypa kjall- ara og hæð. Nánari upplýsingar hjá Sigurði Jóhannssyni Hverfisgötu 102. Nýtt kindakjöt. Lækkað verð. Versl. Kjöt & Fisknr Laugaveg 48. Simi 828. K. F. U. M. Unníö innfrá annað kveld kl. 8. — Mætið stundvíslega. Vegna veikinda, vantar ganga-stúilku á hressingarhælið i Kópavogi, uppl. á Hallveigarstig 6. SÖOttttÖOOÖÖSÍttíXSÍÍÍ íslenskn gaffalbitarnir eru þelr bestu. Reynið þá! Fást í flestum matvöru- verslunum. XtOOOÖÖOOOOOCXXXÍOÖOOÖOOOöé Nýja Bió. Coislantín Fnrsti. Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverkin ieika: Ivan Moejoukine, Mary Phtilbin og fleiri. Hinn þekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine hefir á stutt- um tima unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara í Holiywood, og er hann talinn meðal þeirra fremstu þar. ioottttttoocíiöoíxioottttíxittttotttteísttíiöttttoococoooíxíottttttttoooocqe Innilega þökkum við öllum þeim, sem auhýndu f* okkur vináttu á sílfurbriidkaupsdegi okkar. Hreiðarsína og Ólafur, Grettisgótu 61. g 'iQQOOOQOOOQeiQOOQOqOOOOOQOOeiOOQOOOOOOOCOOOCÍOQQQOOOOQOeX BREF frá Vacuum Oil Company, Limited, Caxton House, Westmlnster, London, S. W. 1,, dags. 13. april 1928. Eftirfarandi bréf til umboðsmanns Royal ritvóla félagsins i Lundúnum þarfnast engra skýringa: ,,Dear Sir, We are to-day renewing our contract with your Company for the exclusive purchase of Royal type-writers. During the past five years we have pur- chased nothing but Royal Typewriters for use throughout both our Executive and Branch Offices. The machine has given perfect satisfaction and the service which your Branches and Agencies have given through- out the country has been prompt, efficient and courteously performed. Our renewal of the contract is testimony to these facts. Should you wish, you have our permission to use this letter in any way you may see fit. Yours faithfully, VACÖUM OIL COMPANY, LTD., H. Holliday, Director." Við höfum einkasölu á íslandi á ritvólinni Royal (skrifstofuvól og feröavól), og sömuleibis á reikningsvélinnl Dalton. Allar upplýsingar látum við greiðlega í té, hvort heldur munnlega eða skriflega. Helgi Hagnússon & Go.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.