Vísir - 16.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1928, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578'. ¦»¦ Afgreiðsla: ADALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudagiun 16. ágúst 1928. 222. tbl. Gamla Bíd. Krummi. Sakamálakvlkmynd í 7 þáttum. Aðalhlutvevk: LONCHANEY, Renée Adorée og Owen Moore. Bövn fá ekki aðgang. (ISH Skemtifero tii Viðeyjar fara st. VÍKINGUR óg SKJALDBREIÐ næstkomandi sunnu- dag (19. þ. m.). — Lagt verður áf stað frá steinbryggjunni kl. 10 og 11 f. h. — Farseðlar verða seldir í G.-T.-húsinu frá Jtl. 4 e. h. á laugardag og kosta 1 kr. háðar leiðir. Nánari skýrsla um ferðina verður gefin á Skjaldhreiðar- fundi annað kveld. NEFNDIN. Lögtak. Eftir beidni lögreglustjórans í Reykjavík, og að iindangegnum úp- skurði, verður lögtak látið fram fara á ógreiddum bitreiðaskatti, er féll f gjalddaga 1. julí þ. á.., að átta dðgum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjaríógetirin í Reykjavík 14. ágúst 1928. Joh. Júhannesson. Efnalang Reykjavikur Kemlsk iatahreinsnn og litnn Laogaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnefni; Efnalang. Hninaar með nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Spa*av fö. Nýkomið: Döðlur Rúsínur, Sveskjur, Aprikósur, Kókósmjöl. L Brynjólfsson & Kvaran. Lula Mysz-iier Kirkjuhljömleikar i kvöld kl 9 i Fríkirkjunni. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2 fást. i HljótSfærahúsinu og hjá Katrínu Viðar og við inn- gauginn. ÚTSALAN á Laugaveg 33, heidur aðeins áfram þessa viku, og verð- ur búðin svo lokuð um óákveðin tima, vegna breytingar. Jónína Jðnsdóttir Laugaveg 33. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX» '!¦ Londokot byrjap miðvlkudogr- inn 5. sept. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Nýkomið: Dívanteppi á 13,50, mislit borð- teppi 7,90, stór koddaver til að skifta i tvent 2,85, gardinuefni frá 95 au. meter, efni í sængur- , ver 5,75, golftreyjur mjög ódýrar, prjónaföt á drengi frá »,90 settið, stór handklæði á 95 au., góðir silkisokkar á 1,95 parið, svartir og mislitir ullarsokkar 2,40 parið, silkislæður 1.85, allskonar drengja- peysur seljast afar ódýrt, það sem eftir er af sumarkápunum selst fyrir neðan hálfvirði. Komið! Skoðið! SannfæristI Klöpp, Laugaveg 28. KKXKKKXXXXK X X KKXXXXXKK«M» Nyja Bió. Goistantín Fnrsti. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: \ Ivan Mosjoukine, Mary Philbin og fleiri. Hinn þekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine heíir á stutt- um tíma unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara i Hollywood, og er hann talinn meðal þeirra fremstu þar. Hér með tilkynnist, að jarðarför mannsins míns, Sigtryggs Bergssonar, fer fram frá dómkirkjunni á morgun 17. þ. m. kl. 2. — Kveðjuathöfn hefst á heimili okkar kl. 1. Tungu við Reykjavik 16. ágúst 1928. Helga Brynjólfsdóttir. mmemmmmmmmmmmmBamammmmmmmmmmmmnmmmmmmmm Innilégar þakkir fyrir sýnda hluttekning við fráfall og jarðarför konu og móður okkar, Eydisar Eyjólfsdóttur. Gisli Jónsson og börn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför konu ininnar, Hallberu Pjetursdóttur Stephensen. Ólafur Stephensen. í S í í. 8. f. Síiui 542. KKXKXXXKKXXXXKXXKKKKXXKXX Kappróðurinn milli sjóliða af „Fyllu", skipverja af „Óðni", Hjalta flokksins, Hafnamanna og flokksins er kepti við „Fyllu" í fyrra, hefst kl. 71/, í kvöld, úti við Sund- skála. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna á krónu, og tuttugu og fimm aura fyrir börn verða seldir á garðinum og bryggjunni. — Bátar ganga frá Steinbryggjunni. Stjórnin. Málningavörur bestu íáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, máím-gráít, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dukalakk, gólfdúkafægikústar. Vald« Poulsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.