Vísir


Vísir - 16.08.1928, Qupperneq 1

Vísir - 16.08.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. ♦ Fimtudaginn 16. ágúst 1928. 222. tbl. Aðalhlutverk: LONCHANEY, Renée Adorée og Owen Moore. Börn fá ekki aðgang. Skemtiferð til Viðeyjar fara st. VÍKINGUR og SKJALDBREIÐ næstkomandi sunnu- dag (19. þ. m.). Lag't verður af stað frá steinbryggjunni kl. 10 og 11 f. h. — Farseðlar verða seldir í G.-T.-húsinu frá kl. 4 e. h. á laugardag og kosta 1 kr. báðar leiðir. Nánari skýrsla um ferðina verður gefin á Skjaldbreiðar- fundi annað kveld. N E F N D I N. Lögtak. Eftir beidni lögreglustjórans í Reykjavík:, og að undangegnum úr- skurði, verður lögtak látið fram fara ' • á ógreiddum öitreiðaskatti, er féll í gjalddaga 1. jiilí þ. á., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lysingar. BæjaríógetÍDn í Reykjavík 14. ágúst 1928. Jdh. Jðhannesson. Efnalang Reykjaviknr Kemisk iatahrelnsuD og lltun Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnelnl; Efnalang. Hraiusar með nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þæglndl. Sparar fé. Nýkomiö; Döðlur Rúsínur, Sveskjur, Aprikósur, Kókósmjöl. I. Brynjúlfsson & Kvaran. Lé Miisz-liieir Kirkj u hlj oinl eikar í kvöld kl 9 í Frikirkjunni. Páll Isólfsson aöstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2 fást i Hljóðfærahúsinu og hjá Katrinu Viðar og við inn- ganginn. ÚTSALAN á Laugaveg 33, heldur aðeins áfram þessa viku, og verð* ur búðin svo lokuð um óákveðin tíma, vegna breytingar. Jónína Jónsdóttir Laugaveg 33. XXXXXWOOQOQOOOOOOOOOOOOQO liÉkitssiiii byrjar mlðvlkudog- lnn 5. sept. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Nýkomiö: Dívanteppi á 13,50, mislit borð- teppi 7,90, stór koddaver til að skifta i tvent 2,85, gardinuefni frá 95 au. meter, efni í sængur- , ver 5,75, golftreyjur mjög ódýrar, prjónaföt á drengi frá 8,90 settið, stór handklæði á 95 au., góðir silkisokkar á 1,95 parið, svartir og mislitir ullarsokkar 2,40 parið, silkislæður 1.85, allskonar drengja- peysur seljast afar ódýrt, það /• sem eftir er af sumarkápunum selst fyrir neðan hálfvirði. Komið! Skoðið! Sannfærist! Kiöpp, Laugaveg 28. WOOOOOOOW K X X XM3QCXXXW»tt«.W» ....... Nýja Bió. IIM Constantín Fnrsti. Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Mary Pkilbiu og fleiri. Hinn þekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine hefir á stutt- um tíma unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara í Hollywood, og er hann talinn meðal þeirra fremstu þar. Ilér með tilkynnist, að jarðarför mannsins mins, Sigtryggs Bergssonar, fer fram frá dómkirkjunni á morgun 17. þ. m. kl. 2. -— Kveðjuathöfn hefst á heimili okkar kl. 1. Tungu við Reykjavik 16. ágúst 1928. Helga Brynjólfsdóttir. swmmm mimmaamwmmmmmaasimmmmmmmmmMammmmmmmmmmm Innilegar þakkir fyrir sýnda hluttekning við fráfall og' jarðarför konu og móður okkar, Eydísar Eyjólfsdóttur. Gísli Jónsson og börn. Alúðar þakkir l'yrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför konu minnar, Hallberu Pjetursdóttur Stcphensen. Ólafur Stephensen. Kappróðurinn milli sjóliða af „Fyllu”, skipverja af „Óðni”, Hjalta flokksins, Hafnamanna og flokksins er kepti við „Fyllu” í fyrra, hefst kl. 7x/2 í kvöld, úti við Sund- skála. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna á krónu, og tuttugu og fimm aura fyrir börn verða seldir á garðinum og bryggjunni. — Bátar ganga frá Steinbryggjunni. Stjópnin. Málningavöpxip bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, máim-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dákalakk, gólfdúkafægikústar. ¥ald* Pcmlsen.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.