Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSÖN. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 17. ágúst 1928. 223. tbl. G-amla Biö. I Krammi. Sakamálakvikmynd i 7 þáttum. Aðalhlutverk: LONCHANEY, Renée Adorée og Owen Moore. Börn fá ekki aðgang. Ahiðar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda hjálp og samúð við veikindi, fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar, Þóruimar Stefánsdóttur. Frans Arason og börn. EIcIuj*! EldurT Grleymíd eigi að bruna- ti»yggjá eigur yöar í hinu eina íslenska bpunatpygg— ingavfélagi. Sjövátryggingaríél. íslands. Bpunadeild. Sími 254. Samkomu heJdur kvenfélag Grlmsneshrepps, sunnudaginn 19. ágúst n. k., að Minniborg. Samkoman hefst með guðþjónustu kl. 1 e. h. — Séra Ingimar Jónsson. Til skemtunar verður: I. UPPLESTUR, Friðfinnur Guðjónsson. II. HLUTAVELTA. III. SÖNGUR. IV. DANS. Veitingar á staðnum. Bilar fara þangað frá Vörubílastöð Islands. Simi 907. Fargjöld «rfar ódýr. Nýkomið byggingarefni: Þaksaumup, ágætur, með haldgóÖri gal vaniseringu. BlýþyimuiN 1—2 m.m. Veroio mjög lágt. Tjöi»uhampui» (gluggatróð). O, Ellingsen. HaFmonikuplötup stærsta og fjölbreyttasta úrval sem hefir eést, kr. 4,50 og 5,00 Dansplötur: En er for lille, Fifty Million Frenchmen, Mustalainen (Zigauna- barnið), Charmaine. Söngur bátsmannsins einsöngur og kór. íslenskar plötuif. Manið ódýru grammófónana. Hljódfærahúsid. Til leigu, Steinhús á rólegum stað, nál. miðbæ, 2 íb, 4 og 5 herbergi: Dagstofa 4,10X3,35 mtr., borðst. 4,10X4,20, svefnh. 4,40X3,15, eldhús 3,15X2,50, stúlkuh, 3,15X 2,61, baðh. og W. C. 3,15X1,40. Herb. á háalofti fylgir annari hæðinni. Geymsia á háalofti og í kjallara. Miðslöð fyrir hvora hæð. Húsið á að vera tilbúið 1. okt. Leiga: 175 kr. og 185 kr. Tilboð merkt: „1925"' sendist afgr. bl. fyrir 29. ág. þ. árs. HES0IAN, SAUMGARN, BINDIGARN. LÁGT VERÐ. Heildverslun Ásgeirs Slgnrðssonar. Dilkakjöt, Rjómabússmjöx', er best að kaupa í f Laugaveg 42. Allskonar viSgeríir á eldhúsáhöidum, svo sem: Prím- usum, olíuvélum o. fl. Sömuleiðis á saumavélum, grammófónum, prjónavélum og ýmisl. fl. Allar viðgerðir á reiðbjólum og tilheyr- andi þeim. Fljótt og vel afgreitt. Laugaveg 69. Hjólnestaverkstæðið. Sími 2311. Nýja Bíó. Constantín Fursti. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Mary Philbin og fleiri. Hinn þekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine hefir á stutt- um tima unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara í Hollywood, og er hann talinn meðal þeirra fremstu þar. M Kaupstefnan í JLeipzig verður haldin að þessu s£nni 26. ágúst til 1. september n. k. Aldrei hefir aðsókn verið eins mikil og á vorkaupsteín- unni 1928, þangað komu tæplega 180,000 kaupsýslumenn frá öllum heimsáJfum. Nú er tækifærið að> gera innkaup sín í Leipzig dagana 2(5. ásuist til 1. sept. Þar eru samankomnar allar þær vörur, sem' við þurfum að kaupa, og þar getur hver og einn keypt beint frá framleiðendunum, milliliðalaust. Farið á „Leipziger Messe", stærstu vörusýningu í heiini. - 23 exlend *íki sýndu seinast vörur sínar í Leipzig. Allir vilja sýna vörur sinar þar, því að þangað koma lika allir. Munið vörusýninguna 26. ágúst til 1. septembe*. Þeir kaupsýslumenn, sem fara til Leipzig á sýninguna, fá 25% afslátt á fargjöldum frá þýsku landamærunum, þö/þyí að eins, að þeir hafi meðferðis KORT svo og MERKI, sem heimilar þeim aðgang að kaupstefnunni. Hvorttveggja fæst lvjá undirrituðum umboðsmönnum kaupstefnunnar gegn 5 kr. gjaldi. H|alti Björnsson & Co, Reykjavik. o Nýkomid DödluF Rúsínur, Sveskjus*, Appikósup, Kókósmjöl. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.