Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum til: Noregssaltpétur. Nokkrar tummr ólofaðar. Nýkomid: Hltaflöskur mjög góðar og ódýiar, galv. fötur og bal- ar. Eínnlg handtöskuF. A. Obenliaiipt. Slysið á Laugavegi. —■—c*- Konan Guðlaug Ólafsdóttir, sem varð fyrir flutningabifreið- inni á Laugavegi i gær, andað- ist i sjúkrahúsinu i Landakoti laust fyrir kl. 2 í gærdag. Slysið atvikaðist svo, að bif- reiðin GIv. 7 var að koma ofan Laugaveg rétt fyrir hádegi og fór réttu megin á veginum og ekki hart, að sögn sjónarvotta. Konan var að ganga suður yfir götuna og áttí örstutt upp á gangstéttina, þegar eitthvert hik kom á liana, sennilega vegna þess, að hún hefir séð lijól, sem kom neðan veginn. Bifreiðar- • stjórinn var ekki nógu fljótur til að varna árekstri, og konan lenti með höfuðið framan á bif- reiðinni og féll við og lenti milli framhjólanna og inn undir bif- reiðina og festist undir iienni miðri, og náðist ekki undan, fyrr en bifreiðin fór aftur á bak. Bifreiðarstjórinn er ungur maður sunnan úr Höfnum, og fellst honum svo mikið til um slysið, að hann hneig í ómegin, þegar það var um garð gengið. Sjúkrabifreið kom innan fárra mínútna og flutti konuna á sjúkrahús. Réttarrannsókn liófst í mál- inu í gær og gekk framburður vitna í vil bifreiðarstjóranum. Símskeytf —4?.— Khöfn, 10. ágúst. F. B. Róstur á Balkanskaga. Frá Berlín er simað: Sendi- herrar Bretlands og Frakldands í Söfía hafa krafist þess, að stjórnin í Búlgaríu geri öflugar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að búlgarskir óaldar- flokkar vaði uppi, eins og veríð hefir undanfarið, í þeim lduta Makedoníu, sem tilheyrir Júgó- slavíu. Stjórnin í Búlgaríu liefir svarað og segir, að nauðsvnleg- ar ráðstafanir hafi þegar verið gerðar lil þess að útrýma óald- arseggj unum. Húsrannsókni r hafa farið fram hjá nokkurum stjórnmálamönnum i Makedon- íu, og voru sumir þeirra hand- teknir. Japan og Kína. Frá Peking er símað: Breskur rithöfundur, Weale að nafni, sem er vel kunnugur Kínamál- um, hefir sent japanska sendi- herranum í Peking ritling, þar sem því er haldið fram, að jap- anskt leynifélag liafi myrt Chang-Tso-lin með þegjandi samþykki. hermáladeildar jap- anska sendiráðsins, i þeim til- gangi að greiða fyrir fvrirætl- unum Japana viðvikjandi yfir- ráðunum yfir Mansjúríu. íslenska málverkasýningin í þýskalandi. Frá Berlín er símað: íslenska málverkasýningin var opnuð i gær hjá Nierendorf. Dómar blaðanna ágætir. Hasssl frestar flugferðinni. Frá Rockford er símað: Flug- maðurinn Hassel frestaði því að leggja af stað í Stokkhólmsflug sitt, vegna óhagstæðs veðurs. Utan ai landi. SeyðisfirSi 16. ág. FB. Fyrir skömmu brann ibúðarhús Þorsteins Jónssonar kaupfélags- stjóra á Reyðarfirði til kaldra kola á svipstundu, og komst fólk með naumindum út, sumt skað- brent. Þessir fengu brunasár: Benedikt bílstjóri, ÓIi fóstursonur Þorsteins og þjónustustúlka. Við björgun fó§tursonar síns braust Þorsteinn út um glugga, brendist eitthvað og skar sig á glerrúðu svo háskalega í lærið, að tæpt stóð með líf hans er læknir kom. Fólk- ið, sem brendist, er á sjúkrahúsi, nema Þorsteinn, alt á góðum bata- vegi. Orsiik brunans talin sú, að stúlka kveikti upp eld með stein- 'olíu. Húsið var vátrygt, en allir innanstokksmunir óvátrygðir. 8. ]). m. andaðist Jörgen Sig- fússon bóndi í Krossavík í Vopna- firði úr lungnabólgu, hinn merk- asti maður, aldurhniginn. Færeysk skúta kom með dauð- an mann sem orðið hafði fyrir byssuskoti. Nýlega hvolfdi 1)át á siglingu hér á firðinum meS tveimur pilt- um og. einni stúlku. Nærstaddir menn björguðu þeim og var ])á stúlkan aðframkomin. Reytings-þorskveiði, langsótt, en engin síld. I ’ungt kvef gengur. Óþurkar hálfsmánaðarskeið. — Þurkur í gær og dag. Jón. Bifreidaskoðan. Árleg skoðun bifreiða og bifhjóla, skrásettra með einkeaais hókstöfunum: GK., fts og HF., fer fram næstkomandi mánu- Siglufirði 16. ág. FB. Tilkytming frá Flugfélagi íslands. Súlan hefir flogið tvær ferðir í dag. Fyrri ferðin. — Flugum frá Siglufirði kl. 8,50 og flugurn yf- ir Skagafjörð utan til og yfir Skaga, sáum dálítið af síld aust- ur af Skagatá og mikið af síld út af Skagastrandarkaupstað og ])ar inn eftir. Þar var einnig mik- ið af skipum og öll að veiðum. Síðan var flogið inn með Vatns- nesi og yfir Húnaflóa og út með Ströndunum út á Norðurfjörð og haldið þaðan yfir undir Skaga. Dálítið af síld út af Reykjanes- hyrnu og í Norðurfjarðarmynni. Einurn línubát þar var sent skeyti. Dálítil sild vestan við Rifsnes og út af Skaganum. Síðan var haldið frá Skaga og beint til Siglufjarðar. Nokkur síld út af Lanrbanesi. Mó- torbát er þar var fyrir austan, var sent skeyti. Koniið til Siglufjarð- ar kl. 11,20. Scinni fcrðin. — Súlan flaug aftur kl. 12,15 °S fór inn „Skaga- fjörð, yfir Höfðavatn og inn fjörðinn alt til Sauðárkróks, og ])aðau upp að Laxarvik og Sel- vík, þaðan þvert yfir fjörðinn til baka til Sigluf jarðar. Nokkurar sildartorfur sáust austan til á Haganesvík og nökkuð í norður af Drangey og út með vestanverð- um Skágafirði. Örfá -skip sáust á Skagafirði. Súlan kom aftur til Siglufjarðar kl. 2. Flugfélag. Minninpr frá Ungverjalandi. Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. X. Brot úr sögu Ungverja. Sléttulandið niikla við Dóná og Theiss sunnan og vestan Kar- pataf jalla hét Pannonia forðum, meðan Rómverjar réðu þar ríki. Á þjóðflutningatímabilinu og enda síðar komu þangað alls- konar þjóðl'lokkar austan úr heimi, er hröktu hver annan, uns Magyarar, komnir austan úr Asíu, lögðu landið undir sig um 5)00 eftir Kr. Hafa þeir síð- an verið aðalliluti landsmanna, og eru stundum nefndir „hinir eiginlegu Ungverjar“. Hér og hvar eru þó heil liéruð bygð Öðrum þjóðstofnum, afleiðing- ar gamalla styrjalda, og þar þá töluð þýska eða einhver slafnesk tunga: tékkigka, slavokiska, serbneska o. fl. Ungarn er þýska nafnið á landinu, Englepdingar kalla það Hungary, en Magyarar sjálfir nefna land sitt Magyarország. Saga Ungverja er stórfeld styrjaldasaga, glæsileg tilsýnd- ar með köflum, því að Ungverj- ar hafa verið ágætir riddaraliðs- menn og hrundu öldum saman áhlaupum Tyrkja, en raunaleg er saga þeirra tíðum, þegar bet- ur er að gætl: kúgaðir smæl- úigjar, blóði drifin, sundurþykk stórmenni, og sundurleit þjóð- ernisbarátta blasir ]já við og dag, íþriðjudag, miðvikudag, fimtudag og föstudag 20. til 24. }j. m., frá kl. 10—12 f. hád. og 1—6 e. hád. dag hvern, á torgwu vestan við sölubúð E. Jacobsens hér í bænum. — Ennfremwr verða ‘þar og frk athuguð skírteini bifreiðastjóra og bifhjéla- stjóra. — Ber hlutaðeigendum að koma greindum bifreiðum til sko8- unar, svo og bifhjólum á tiltekinn stað, hina tilteknu daga, að viðlagðri ábyTgð samkvæmt bifreiðalögum. — Lögboðinn bifreiðaskattur, er í gjalddaga féll 1. júlí /j. á., verður innheimtur jafnhliða skoðuninni. — Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 15. ágúst 1928. Magnús Jdnsson. varjjar skuggum á glæsilegar riddarasveitir. Kristin trú kom til Ungverja- lands um svipað leyti og til Noregs. Stefán lielgi sat þá á konungsstóli (997—1038) og fekk kristniboða frá Italíu, er varð mikið ágengt, enda studdi hann trúboðið með blíðu og stríðu, likt og Ólafur helgi í Noregi. Sylvester páfi annar veitti honum í staðinn tignarnafnið „postullegur konungur“, og þjóðtrúin tók hann síðar í dýr- lingatölu. Skömmu éftir dauða hans gerðu heiðnir menn uppreisn hvað eftir annað. Árið 1046 tóku þeir t. d. Gérard eða Gellert biskujj frá Csanád og vörpuðu honum fram af klettum í Biida niður i Dóná. Gnæfir líkneski píslarvottsins nú á þessarildetta- hæð, en neðar stendur stærsta gistihús í Búdapest og kennir sig við hann. — Um tvær aldir leið þjóðinni fremur vel, þótt oft væru skær- ur við nágranna. Prestaveldi fór vaxandi og latína varð tunga allra mentamanna. Árið 1222 veitli Andrés kon- ungur annar þjóðinni eða öllu lieldur höfðingjunum sérrétt- indi mikil gagnvart einveldi sem nefnd eru „gullna skráin“, var það 7 árum fyr en Englend- ingar fengu réttindabréf sitt, „Magna Charta“. Skömmu síðar (1241) eyddu Mongólar stórum hluta landsins, og flultust þá erlendir nágrann- ar i þau héruð sum, {. d. fór stór hópur jþjóðverja austur fyrir Karpatafjöll. Bela konungi IV. tókst að endurreisa ríkið (um 1250), en eftir það áttu Ungverjar að stað- aldri í styrjölduin við austræna þjóðflokka, og Jiegar Tyrkir höfðu hertekið Konstantínópel, urðu Ungverjar ,múrveggurinn‘ gagnvart árásum þeirra vestur á bóginn. Eru margar frægðar- sögur sagðar frá þeim sjyrjöld- um. Jóhann Hunyadi og Matt- hías Corvinus soniu’ lians, báðir á 15. öld, eru þó taldir fremstir heikonunga Ungverja, og rikið víðlent mjög um það leyti. — Ráku þeir af sér öll áhlaup Tyrkja, en grimdin var mikii og hrottaskapur á báðar hliðar. Sú saga er sögð t. d. af einum hershöfðingja Hunyadis, er Kinizsi liét, að liann liafi bar- ist með tveim sverðum jafa- snemma og verið slíkt ofur- menni, að Tyrkir töldu liann djöful en ekki mann. Einhverju sinni var Kinizsi að fagna unn- um sigri, tók hann þá 3 dauða Tyæki úr valnum, einn í hvora liönd og þann þriðja með tönn- unum og liljóp eða „dansaði“ með þá um vígvöllinn. Svo sterkur var hann — og slíkur var hrottaskapurinn í þessum styrjöldum.------ Um 1500 lömuðu innanlands- styrjaldir þrótt þjóðarinnar og það hagnýttu Tyrkir sér. Árið 1526 feldu þeir Ladislaus kon- ung, tóku liöfuðborgina Búda og náðu öllum miðlduta lands- ins á sitt vald. Skiftist Ungarn 70 ára Feynsla og vísindalegar rannsóknir Þyggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfraegur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. pað marg borgar sig. f heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.