Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Málningavöpnp bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi liíum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrœnt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-biátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ttr, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poi&lseit* fSissons málningavörur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, þurkefni, lagaður Olíufarfi í smá dós- >^«2=^ um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýmisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Ivitti, Menja, pak- farfi, Steinfarfi o. fl. í heildsölu hjá Rr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. Teggilísar - GóSiflísar Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. Helífi Magnússon & Co. —P—mmmm i ii'">■'»■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■»■ i i i ..■ i ■——— Best að vevsla vid HRÍM NI því pmw ©f úpvalid mest ©g vöpumap bestav. Alt sent lieim» S í m i 2 4 0 0. Mikið úrval af feröa- kofortnm nýkomið. S! MAK 158; Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar feiðir alla miðvikudaga. Anstnr í Fljdtshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :715 og 716. Bifreiðastöð Rvíknr. ..... i ... i i Verðlækknn. Nýslátrað kindakjöt, verulega feitt, hefir lækkað i verði. Einnig gulrófur sunnan af Strönd. Rjötbnðin i Von. Sími 1448. 3 herbergi og eldhús sem næst miðbænum, óskast 1. okt. n. k. — Tvent fullorðið í heimili. A. v. á. (351 2—3 lierbergja íbúð og eld- hús óskast 1. okt., 3—4 í lieim- ili, engin börn. Skilvís greiðsla fyrirfram mánaðarlega. A. v. á. (349 Mann, sem hefir fasta at- vinnu, vantar íbúð 1. okt. fyrir 3 manneskjur, 2 herbergi og eldhús. Uppl. Baldursgötu 20. (348 Herbergi til leigu, hentugt fyrir vinnustofu. Uppl. hjá Danske Lloyd, Hverfisgötu 18. (344 2 herbergi til leigu 1. sept., að- gangur að eldhúsi gæti komið til greina. Ránargötu 32, uppi. (343 Mæðgur óska eftir 2 herbergj- um og eldliúsi, á kyrlátum stað 1. okt. Sími 438. (341 Viljið þér leigja forstofustofu með eða án húsgagna? Sendið þúVisi tilboð fyrir næsta sunnu- dag, merkt: „Reglumaður“ og tilgreinið verð og*legu í bæn- um. (339 Sólrík íbúð, 3 herbergi og eldhús óskast i nóvember. Til- boð auðkent: „2“ sendist Vísi. (257 Þarf að útvega 2 herbergi og eldhús í Hafnarfirði 15. sept. F. Hansen. Sími 4. (316 r VINNA I Stúlka óskast i brauðsölu- búð um óákveðinn tíma. A. v. á. (354 Til ágústloka fást pressuð föt fyrir 2 krónur; einnig við- gerð. Hverfisgötu 60. (350 Prjón er tekið á Grettisgötu 16 B. (345 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Byggingarlóðir á Sólvöllum, og íbúðarhús hefi eg til sölu. A. J. Johnson bankagjaldkeri, Sól- vallagötu 16. Sími 611. (353 Hefi hús til sölu, ýmsar stærðir. Eignaskifti oft mögu- leg. Sigurður Þorsteinsson, Freyjugötu 10 A. (352 Ung, snemmbær kýr til sölu. Uppl. i síma 1056, milli 6 og 8. (346 -----------------------4k------ Legubekkir (dívanar), til sölu á fornsölunni á Vatnsstíg 3. (342 F ASTEIGN ASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir til sölu mörg stór og smá liús, með lausum íbúðum 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg altaf við frá kl. 1—2 og 8—r á kvöldin. .Tónas H. Jónsson, Sími 327. (568 Vörubifreið ,,Chevrolet“ til söiu.- Til sýnis- í portinu hjá Jónf Stefánssyni, Laugáveg 17, kl- 5—■ 7 (33\f Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er mildu betri og drýgri en nokkur ann- af. (68ff ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Spegillinn kemur út á morg-> un á venjulegum tíma. (340 TAPAÐ - FUNÐXÐ Lítið úr, festarlaust, tapaðist á Lækjartorgi 15. þ. m. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á bifreiðastöð Kristins og Gunnars, Hafnarstræti 21. (355 Gleraugu hafa tapast á veg- inum milli Reykjavikur og Ivleppsspítala. Skilist á Njarðar- gotu 27. (347 Kíkir tapaðist í Þrastaskógi 1, ágást. Óskast skilað gegn fundar- launtun. A. v. á. ('>'**' F j elagsprentsœiB j an. FRELSISVINIR. það er einmitt ástæðan til þess, að eg er hingað kominn. Ráðið -hefir samþykt, að láta þig lausan, snemma í fyrra- málið.“ „Þetta vissi eg! Eg vissi að þeir mundu ekki þora að gera mér neitt. EE þeir léyfðu sér það, mundu þeir fá að kenna á þvís sjálfir. Þeir verða að standa landstjór- anum reikningsskap gerða sinna. Hann tekur ómjákt á þeim, ef eg verð fyrir skakkafalli. Það er ekki hægt, að taka mann og hegna honum, eingöngu til þess að svala reiði sinni. Þeir verða að sanna sekt hans.“ „Ráðið er lika komið að þeirri niðurstöðu að lokum,“ sagði Latimer mjákmáll. „Og þess vegna gefa þcir þér frelsi. En varaðu þig, að hlaupa ekki á þig. Þá skalt ekki halda, aö þá sért kominn, ár klónum á okkur samstundis.“ „Ha — livað — hvað þá?‘ —“ Allur gorgeir var alt í einu horfinn ár mannræflinum. Hann var aftur mcð líf- ið í lákunum. „Sjáðu ná til! 1 fyrra málið snemma verðurðu látinn laus. En þá verð eg hér fyrir utan fangelsið. Og með mér verða um hundrað piltar hérna át bænum, sem elska frelsi föðurlandsins framar öllu öðru. Þeir eru bánir að frétta ákvörðun ráðsins, -en þeir eru ekki svo skapi farn- ir, að þeir ætli þér að komast undan. Þeim geðjast ekki að þessu óþokkalega starfi, sem þá lætur þér sæma að rækja. Og þeir munu umsvífalaust frainkvæma það, sem ráðið þorir ekki að framkvæma. Landstjórinn getur ekki náð sér niðri á miklum mannfjölda. Eg þarf víst ekki að lýsa þessu nánara fyrir þér —- þá getur líklega getið þér til, hvað þá munir eiga í vænduni?“ Cheney varÖ gráfölur í andliti. Hann stóð með opinn munn og starandi augu. Hann var mállaus af ótta. „Þér verður velt upp ár tjöru og fiðri,“ sagði Latimer. Hann gat ekki fengið af sér, að vera að kvelja mann- garminn lengur með óvissumii. „Guð almáttugur hjálpi mér!“ æpti sakbomingurinn. Hann kiknaði í knjánum og hneig aftur niður á stólinn. „En hinsvegar gæti það hugsast, aö eg kæmi einn míhs liðs,“ bætti Latimer við, „og að enginn óður lýður verði með í förinni. En þú átt það alt undir sjálfum þér. Alt fer eftir því livort þá ætlar að gera yfirbót, og hefir einlægan vilja á þvi, að bæta fyrir skaðann, sem þá hef- ir unnið okkur með óþokkaiðju þimii.“ „Við hvað eigið þér?' 1 guðsbænum segið mér hvað þér eigið við! Þér kveijið mig miskunarlaust!“ „Þá þekkir mig víst ekki —. eða hvað ?“ spurði Latimer „Gott og vel, þá ætla ég að kynna mig. Eg heiti Dick Williams, og var aðstoðarmaður Kirklands. —“ „Það er haugalýgi!“ hrópaði Cheney. Latimer brosti vorkunsamlega. „Látum svo vera! En það er alveg nauðsynlegt fyrir þig að trúa þvi, ef þá vilt komast undan tjorunni og fiðrinu. Reyndu að látá: þér að skiljast, að eg sé Dick Williams, og hafi verið æðstí maður Kirklands. Snemma i fyrramálið heimsækjum við landstjórann i sameiningu. Og þar verðurðu að haga þér nákvæmlega eftir minum fyrirmælum. Ef þ.á gerir það ekki, þá áttu á hættu, að komast í klærnar á félögum mín-' um, þegar þá kemur aftur ár heimsókninni." 3. kapítuli. Landstjórinn í Suöur-Carolina. Það var á þriðjudegi í jánímánuði, árið 1775,— hið örlagaþrungna ár. Klukkan var tæplcga átta, er Mandé- ville höfuðsmaður kom i vinnástoíu landsjjórans, án þess að gera vart við sig fyrirfrani; Mandeville gisti í hási iand- stjórans. Vinnustofur landstjórans voru á fyrsta gólfi, og er Mandeville kom inn, sat hásbóndi hans í hægindastól, klæddur dimmbláum silkislopp. Herbergisþjónn hatis, er' Dumergue hét, stóð yfir honum. Hann greiddi hár land- stjórans, smurði það með ilm-smyrslum og skrýfði. Land- stjórinn liafði fallegt höfuð og þykt, dökt hár, og lét dag hvern snyrta sig prýðilega. í stofunni miðri sat einkarit- ari landstjórans, Innes að nafni. Hann sat að* vinnu við’ gamalt, franskt skrifbörð,- sjaldgæft listasmíði. Var það i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.