Vísir - 18.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1928, Blaðsíða 2
V I S I B Höfum til: Hpfsmjöl i 50 kg. pokum, K ar töflumj öl í 50 kg. pokum, Sagó í 70 kg. pokum. Ágætar tegundir Nýkomid: Kartðflumjöl Superior, Hrísmjöl og Hrísgrjón 3 teg. A. Obenlianpt. Símskeyti Khöfn 17. ágúst F.B. Frá Grikklandi. Stjórnin í Grikklandi hefir fallist á aö veita flóttamönnum (frá Litln Asíu) i Þrakíu nokkrar skaöa- hætur 'fyrir eignamissi. Ákvöröun- in kemur mönnum mjög á óvart, þar sem Venizelos lýsti strax yfir því er hann haföi tekið við for- setastöðu i stjórninni, að engar skaðabætur yrði viðurkendar fyr en eftir kosningarnar. Andstæð- ingar stjórnarinnar lita svo á, að þetta sé tilraun af stjórnarinnar hálfu til þess að vinna sér kosn- ingarfylgi- Stórkostlegt járnbrautarslys- Telegraph Union tilkynnir frá Belgrad, að á milli Kopje og Pres- vo hafi íarþegalest runnið út af sporinu, tólf vagnar byltust um, tuttugu menn biðu bana, en jmjá- tíu eru mikið særðir. ófriöarbannssáttmálinn. Frá Ottawa er sírnað: Forsætis- ráðherrann í Kanada og Kellogg, utanríkismálaráðherra Bandarikj- anna, hafa tekið sér far með far- þegaskipinu Isle de France til Evrópu, til þess að skrifa undir ófriðarbannssáttmálann. Osló, 17. úgúst. FB. Frá skákþinginu í Osló. Sjötíu teflendur á skákþing- inu, tíu í meistaraflokki og fyrsíi flokkur í tveimur hlut- um. í b-flokki: Gösta Joliansen, Svíþjóð, Oscar Karlsson, Sví- þjóð, Thunold, Bergen, Clirist- iansen, Osló, Eggert, Niels Jo- hanson, Svíþjóð, Björn Nielsen, Danmörk, Martinsen, Osló, Hei- stad Osló, Olav Kvinmark, Sví- þjóð, Bertel Erikson, Svíþjóð. Bestir laldir: Gösta Christian- sen, Kvinmark og Erikson. — I a-flokki: Cruusberg. Ekki fleiri frá Danmörku, en tveir Finnar, annar, Rasmusson, í meistara- flokki. Annars eru í meistara- flokki: Haastad, Christoffersen, Hansen, frá Noregi, Karlin, Berndtson, Stolz, Olson, Staahl- berg frá Sviþjóð. Það verða fleiri Norðurlandameislarar. — A og B flokkar keppa ekki sam- an. Osló skáltfélag annast mót- tökur og Verdtann formaður og Nielsen forstjóri. Pétur Zóphóníasson. Utan af landi. —o—- Akureyri 17. ágúst FB. Víkingur kepti hér i gærkveldi viö Knattspyrnufélag Akureyrar. Vann með 4 : 2. Verður kept aft- ur seinni hluta dags í dag. Gull- foss fór kl. 2 í nótt. öndvegistíö. Siglufirði, 17. ágúst. FB. Tilkynning frá Flugfélaginu. Súlan flaug frú Siglufirði kl. 4. Var flogið yfir Eyjafjörð fram hjú Flatey, þaðan til Lund- eyjar, og þaðan norður til Mún- úreyja. Þaðan var haldið yfir nndir Snartastaðagnúp og það- an yfir Melrakkasléttu. Þoka við Rauðagnúpa.Flogið yfir ú Þistil- fjörð miðjan, svo að súst til Svínalækjarnesja. Bjart veður. Flogið var sömu leið til baka að Rauðagnúpum ogþaðanhald- ið beint yTir Grímseyjarsund til Siglufjarðar. Ivomið þangað kl. 6,30. Núlægt 20 síldartorfur sú- ust norður af Flatey, liér um hil 2—3 sjómílur, allar fremur litl- ar. Nokkrar síldartorfur súust ú Múnúreyjasundi. Á heimleið var varpað niður skeyti til mótor- húts, sem var úti ú Eyjafirði við herpinótaveiði. Var hann sild- arlaus; náði hann skeytinu; hélt þegar austur. Flugfélag. Minnmgar frá Hngrerjalandi. Eftir Sigurbjörn A. Gíslason. _o— XI. Brot úr sögu Ungverja. „Þegar skelfingin kom mest að auslan kom huggun best að vestan,“ segja sumir Ungverjar út af atburðum er gerðust hjú þeim um 1520. Bændur gerðu öfluga uppreisn 1514 gegn ósanngjörnum höfðingjum ver- aldlegrar og andlegrar stéttar,en biðu fullan ósigur; l:Uu síðar Hveiti ýmsar tegundip. Hafpamj el (Flaked Oats). Fyripliggjandi. ÞÖRÐUR SVEIN880N & 00. U tóku svo Tvrlcir höfuðborgina. Rak þar liver liörmungin aðra, en litla huggun að sækja hjú fúkunnandi, hjútrúarfullum og blúfátækum sveitaprestum eða hjú stórríkum og stórspiltum biskupum og öðrum kirkjuhöfð- ingjum, l>ví að svo segir sagan, að klerkastétt Ungverja hafi verið skipuð um þessar mundir. Sjö úra gamall piltur var gerður að aðalerkihiskup um 1500 og stóljarðirnar svo mikl- ar, að greifar og barónar voru „smúbændur“ hjú því. í ungverskum súlmi frú 1508 er kveðið um: „Frelsara frú dauða“, „tortímara Tyrkja“, „hollrúð konunga“, „athvarf Ungverja“ og útt með þeim orð- um við — Maríu mey. Svo nóg var Maríu-dýrkunin. Trúarstefnur, sem kaþólskir telja villutrú en evangeliskir menn telja að ýmsu leyti fyrir- rennara siðbótarinnar, voru komnar til Ungverjalands ú 15. öld. Mú þar einkum nefna evan- gelisku stefnuna, sem kend er við Jóhann Hiiss. Hann starfaði í Praha, liöfuðborg Bæheims, sem kunnugt er, og var loks brendur ú búli ú kirkjuþingi í Konstans 1415. — Tveir jjrestar ungverskir, er gerst höfðu úhangendur hans, gerðu fyrstu þýðingu biblíunn- ar ú ungversku. Hún var þó ekki prentuð. Nýja testamentið var prentað 1541 í fyrsta sinni ú ungversku, og öll biblían 1590, stóðn prótestantar að þeim þýð- ingum. Margir stúdentar komu frú Ungverjalandi til liúskólans í Witten'berg, er frægð Lúters harst um löndin. En aðallega voru þeir úr þýskumælandi liér- uðum, og þar eð oftast var kalt ú milli Þjóðverja og Magyara, hælti hinum síðari til að líta ú siðahót Lúters sem „þýska trú“ og tólui vinsamlegar stefnu Calvins. Litlu síðar barst „and- þrenningarstefna“ eða únítara- trú til Transylvaníu (Austur- Ungverjalands) og breiddist þar talsvert út. Landstjórarnir eða „prinsarnir" þar í landi voru flestir reformertrar trúar og andvígir öllum trúarbragðaof- sóknum, en beittu oft vopnum til varnar trúfrelsi, einkum í 30 úra stríðinu. I lok 16. aldar var meiri hluti fólksins horfinn frú rómversku kirkjunni. Reformertir, lútersk- ir og únítarar höfðu sitt kirkju- félagið hverjir, og er svo enn í 4ag. — Fini únítarabiskupinn í heimi situr austur í Transylvan- íu, — en nú er ekki trúfrelsið mikið síðan Rúmenar fengu landið. í öðrum hlutum Ungarns útti evangelisk trú erfiðara um út- breiðslu, en gekk þó sæmilega. Meiri hluti menlaðra manna hallaði sér í þú útt,er má nokkuð marka af þvi, að í lok 16.* aldar voru 30 prentsmiðjur í landinu og úttu evangeliskir menn 29 þeirra. Seint ú 17. öld komu Jesúítar til sögunnar þar ejrstra, og hefst þú hin hræðilegasta ofsókn gegn prótestöntum hvarvetnaþarsem Austurríkiskeisari réði. Keisar- arnir litu svo ú, að óhlýðni við rómverska kirkju væri uppreisn gegn sér, og gúfu því Jesúítum sjúlfdæmi í öllum múlum gegn ‘evangelisku fólki. Æddu þeir nú um Ungarn (og Bæheim) með lier manns eða ræningjaflokka, sem drúpu þú, sem ekki létu kúgast. Árin 1671—1681 eru kölluð „sorgarúratugurinn“ í sögu Ungverja, því að’ þau úr voru ofsóknir mestar. — Eftir- minnilegast þykir er kaþólskir menn tólcu um 40 presta og kennara evangeliskrar trúar og seldu til þrælkunar ú galeið- um Spúnverja fyrir 100 dollara hvern. Fyrir tilhlutun Englendinga og Hollendinga tókst hollensk- um sjóliðsforingja, de Ruyter, að leysa þú úr þrældómi 9 mún- uðum síðar (11. febr. 1676), en þú voru ekki eftir nema 24 lif- andi af „þrælunum“ og 2 af þeim 20, sem samtímis liöfðu verið settir í værstu svaríholin í Neapel. Enn i dag halda evangeliskir Ungverjar þaldvarguðsþjónustu ú þessum lausnardegi þeirra, en um það leyti er jafnan grunt á því góða við rómversk-kaþólska kirkju, — eins og raunar oft endranær, énda er saga hennar ærið dökkleit þar eystra. í Iok 16. aldar voru protestant- ar í meiri hluta, en i lok 17. ald- ar voru jieir ekki nema fimti hluli þjóðarinnar, — Svo mikhi höfðu ofsóknirnar komið til vegar. — • Ýms hestu skúld og listamenn Ungverja hafa Verið evangel- iskrar trúar, en svo hefir og verið um æði marga foringja þeirra í sjúlfstæðisbarúttunni við Austnrríki, en jiess hafa evangelisku kirkjnrnar goldið hjú keisaranum, og þeir orðið þeim mun fúsari að fara að rúð- um kajmlskra klerka um stjórn Ungverjalands. Hafa evangelisku kirkjurnar í Ungarn því þrúsinnis orðið að leita erlendrar aðstoðar, sérstak- lega í Iíollandi og Sviss, en stundum víðar, og hefir þeim þannig komið bæði fé til kirkju- múla og holl íhlutun evangel- iskra sendiherra i Yin, þegar of- sóknir geisuðu. Siðuslu úratugina útti svo að heita, að fult jafnrétti væri komið ú milli kirknanna í Ung- arn. Öll viðurkend kirkjufélög réðu sjúlf múlefnum sínum og önnuðust trúkenslu harna sinna í barnaskólum og fengu öll styrktarfé úr rikissjóði, sem miðað var við fólksfjölda. Ódmn. —o— Fyrsta til níunda blaö (janúar —september) j). á. er nýlega kom- i'ö út í einu lagi. Hefst það á „Hundrað ára afmæli Henriks Ib- sens 20. mars 1928“ Er þar nokk- tvð sagt frá æviferli og bókmenta- afrekum hins mikla skálds, en Ib- sen var, eins og kunnugt er, mesta leikritaskáld heimsins á síðari hluta aldarinnar sem leið, og hefir haft geysimikil áhrif, bæði á al- menningsálitið og önnur skáld. Er þarna birt rnynd af skáldinu og enn fremur mynd af fæðingarstaS hans í Skien, og fleiri stöðum, þar sem hann dvaldist á vngri árum. — Næst er „Ibsens-drápa“, snjalt kvæði eftir Þorstein Gíslason, er hann orti í vetur á 100 ára afmæli skáldsins og flutti hrot úr við íiá- tiðahöldin í Osló. — Þá kemur grein (með mynd) af prestshjón- unum á Grenjaðarstöðum, þeím síra Pétri Helga Hjálmarssyni og 'konu hans, eftir Þingeying. — Næst er „Þorsteinn Jónsson á Grund og Ragnheiður Þorgríms- dóttir“, eftir Þ. G., en ])á „Jóhann Björnsson (frá Svarfhóli), hrepp- stjóri á Akb'anesi," eftir SigurS Þórðarson, sýslumann- — Ólafur Lárusson ritar um „Jón Þorleifs- Míkið 09 gott úi’val af Sápum við allra liæfi, frá heimsþektum flmum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.