Vísir - 18.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Hí F. H KjartanssoB & Co. A lager: Ný egg, Kartöflup, Laukup, Kaptöflumj öl, Sago, Rísmjöl, Rísgpjón, Mafpamjöl, Hveiti, Strausykur, Molasykur, Kandís. Verðið Kvepgi lægra. Solinpillnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg álirif á hk- amann, en góð og styrkj- andi álirif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI. Veðdeildarbrjef, Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0l er greið- ast I tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlt ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands J Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandafiir og ódýrir. Verðlækkun. NýslátraS kindakjöt, verulega feitt, hefir lækkað í verði. Einnig gulrófur sunnan af Strönd. *■ J. 1 r í Von. Sími 1448. Til Þingralla fastar ferðir. Tii Eyrarhakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstur í Fljótsiilíð alla daga kt. 10 f. h. Afgreiðslusimar :715 og 716. Bifretðastöð Rvíkur. tt-kail ierir illa glala. r VINNA 1 Stúlka óskast í vist um tíma. L'ppl. í síma 850. (358 Stúlka óskar eftir herbergi og einhverju plássi, sem elda má í. Uppl. á Grettisgötu 30. (374 Telpa, 12—14 ára, óskast 'á Njálsgötu 54, niðri. (373 Maskínuföt þvegin og strau- uð fyrir aðeins 95 aura. Þvotta- húsið Mjallhvít. Sími 1401. (367 Lítil íbúö óskast nú þegar eöa 1. sept- A. v. á. (364 Góð íbúð óskast 1. október, heist í vestur eða miðbænum. Uppl. i sima 660. Margrét Leví- (359 Maður óskar eftir 1—2 her- bergjum við Hverfisgötu eða þar í grend, nú strax eða seinna. A. v. á. (372 Stót stofa og eldhús til leigu nú þegar fyrir fámenna fjöl- skyldu. Arnargötu 12, Grims- staðaholti. (371 2 herbergi og eldhús óskast 1. októher; má vera í góðum kjall- ara. Tilboð rnerkt: „Ábyggileg- ur“, sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ. m. , (370 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. -— Ragnheiður Einars. (757 Stofa og svefnherbergi með öllum þægindum óskast til leigu í vesturbænum, og fæði fyrir einn mann á sama stað. A. v. á. (302 3—4 herbergi og eldhús, með þægindum, óskast i- okt. A. v. á. (33i L H.l G * * Trésmíðaverkstæði óskast í austur eða miðbænum. Uþpl. gefur Sigfús Jónsson, í síma 997, frá 7—9 siðd. (368: r KAUPSKAPUR \ Reytt kofa fæst 1 portl Sláturfél. Suð- uplands, Lindargötu. Rósir og r ifsber fást í SuSur- götu 20. (365' Vélaspænir til sölu, ódýrir á Laugaveg 89. (362 Falleg garðblóm til sölu í Mið- stræti 6. (360 Hænu-ungar og fullorðnar hæn- ur, til sölu afar ódýrt- Uppl. í sima' 110 7- (35 7 Líkkistur frá eíiiföldustu til full- komnustu gerðum, ávalt alveg til- búnar. Sé um útfarir. Tryggví Arnason, Njálsgötu 9. (356' Kjólar, undirföt, sokkar, golf- treyjur, helgjieysur, mjög ódýr drengjaföt. Alt nýtt í Útbúi Fatabúðarinnar. Sími 2269. (369 ÍSþENSK FRÍMERKr keypt á Urðarstig 12. (34,- Húsmæður, gleymið ekki aS kaffibætirinn „Vero“ er mikluú betri og drýgri en nokkur ann- ar. (68S1 Vörubifreið „Chevrolet“ til sölu,- Til sýnis í portinu hjá Jóní' Stefánssyni, Laugaveg 17, kl- 5—r 7___________________________(337" Islensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókaverslun Arinbjarnaf Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. (3977 T A PAÐ - FUNDIÐ Peningabudda týndist á Lindar- götu í gær. Skilist á Lindargötu 23- (363 Silfur-armbandsúr fanst' milli Þverár og Hliðarendakots í Fljóts- blið. Uppl. á Bifreiðastöð Einars og Nóa. (361 Tapast hefir armbandsúr frá liárgereiðslustofu frú Ilobbs upp Grjótagötu. A. v. á. (366 Fj elagsprentsmið j an. FRELSISVINIR. alt útskorið og með kynjamyndum — hin mesta gersemi. William lávarSúr kinkaði kolli til aðstoðarforingjans. Hann var þreytulegur yfirlitum. Hann hafði verið á dans- leik alla nóttina, í húsi tengdaföður sins, Ralphs gamla Isard. Það var þvi engin uppgerð, þó að landstjórinn væri þreyttur og jijáður á svip — það var alveg eðlilegt. ,, E — eru'ð það þér, Mandeville? Hvaða skrambi eruð þér snernma á ferðinni í dag!“ „Það er ekki að ástæðulausu!“ sagði höfuðsmaöurinn, stuttur í spuna. William lávarður leit á hann með athygli. Hann þekti engan mann, sem hafði eins fullkomið vald yfir sjálíum sér, eins og Robert Mandeville. Fyrstá boðorðið i góðum siðum hljóðar þannig: Sá sem vill kallast prúðmenni og eiga þ.að skilið, verður að hafa fullkomi'ð vald yfir sjálf- um sér, ándlega og líkamlega, hvar sem er og hvernig sem á stendur. Og Mandcville var réttnefnt dæmi uni slíkan mann. En nú var öðru máli að gegna. Mandeville — þessi snillingur í sjálfstamningu — var æstur í skapi, og það svo mjög, að hann fékk ekki duli'Ö það. Það var fleira en röddin sem bar þess vitni. Hann var hrokafullur á svip og geðshræringin var auðsæ á and-litinu. Hár hans var Ijóst á litinn og mátti glögt sjá á því duítið frá því nótt- ina áður. En því var ekki vant, því að Mandeville höfuðs- manni var rnjög umhugað um klæðaburð sinn og útlit. Hann hlaut áð hafa húist að heimair i snatri. „Nú — nú — hvað er um að vera?“ spurði hinn tigni landstjóri. Mandeville höfuðsmaður leit fyrst á hr. Innes, og lét ekki svo lítið, sem að taka undir kveðju haus. Þar næst leit hann á herbergisþjóninn. Hann var önnur kafinn við að snyrta hár herra síns. „Erindið getur heðið, þangað til Dumergue er búinn að ljúka sér af,“ svaraði hann, og mátti heyra á rödd hans, að hann var þegar farinn að jafna sig. „Innes,“ sagði William lávarður. „Fáið Mandeville höf- uðsmanni bréfið frá Hillsbrough lávarði. Llann getur lesið það, á meðan hann bíður.“ Og því næst hætti hann við, að hréfið hefði komið með herskipinu ',,Cherokee“. Hefði skipstjórinn afhent hréfið fyrir klukkustund. „Jæja, Mandeville. Ilvað segið þér við þessu?“ spurði hann, ]>egar er Dumergue var húinn að snyrta hann. „Það kemur sér vel.“ . „Vel — segið þér? Innes, heyrið þér það — hann segir að það komi sér vel.“ En Mandeville lét sér fátt um finnast og leiddi orð yfir- boðara síns alveg hjá sér. Hann þreif hréfið aftur og tók að lesa hátt: „Framferði nýlendnanna í Ameríku er ástæðu- laust og vanþakklátt. Stjórnin hefir fastráðið, að koma þeim sem fyrst á kné. Þær eru altof örðugar landstjórum hans hátignar, konungsins." „Og svei, — örðugíeikarnir eru ekki teljandi," svaraði- hávelhorinn fulltrúi hans hátignar, í Suður-Carolina. Mandeville hélt áfram að lesa. „Nýlendustjórnin hefir' hingað til verið altof eftirlát, í öllum greinum. Það verð- ur að láta til skarar skríða nú þegar, svo að hægt sé að' vinna hug á uppreistinni, sem nú er í aðsigi. „Eg verð þvi að biðja yður, tigni landsstjóri, að gera' þegar upptæk öll vopn, sem kynnu að vera til í fylki yðar tignar. Ennfremur: að kalla til vopna alla konungholla menn. Sömuleiðis að gera ráðstafanir til þess, að taka á móti breskum hermön’num, sem sendir verða héðan, svo fljótt, sem unt er.“ Hinn tigni landstjóri hló. „Þeir eru gamansamir, Mande- ville! En þannig vaxin gamansemi endar oft sem sorgar- leikur. Eg á að kalla alla konungholla menn til vopna! Það væri leikur einn fyrir uppreistarmenn, að kalla til vopna alla vopnfæra menn, en eg yrði að gera svo vel, að sitja hjá og horfa. á leikinn. Og eg yrði, meira að segja, að láta sem eg heföi ekki hugmynd um, hversvegna þeir væri að kalla menn til vopna. — Já, þeir heimta jafnvel, a'ð eg trúi því, að þeir séu að kalla öryggislið eingöngu, — cnda þótt þeir geti varla fengi'ð af sér, að leyna ])ví, að svo er ekki. Hér úir og grúir af hermönnum, — aíveg eins og Charlestown væri setuliðsbær. Þeir halda skrúðgöngur, ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.