Vísir - 20.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusfmi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. . 18. ár. Mánudaginn 20. ágúst 1928. 226. tbl. msm Gamla Bíó ^m DansmaBrin frá Broadway. Gamanleikur í 7 þáttum Síðasta siim í kvöld. VerMækkiin. Nýslátrað kindakjöt, vérulegá feitt, hefir lækkað í verði. Einnig gulrófur sunnan af Strönd. Kjötbáðin í Von. Sími 1448. p Þökkum innilega öllum þeim er aubsýndu okhur h vináttu á silfwbrúðkaupsdegi ókkar. x 9 Rannveig og Sig. Hjaltested. s? ÁFetruð bollapör seljum við með þessum nöfnum: Anna — Ása — Ásta — Ágústa— Guðrún — Guðný — Helga — Jóna — Jónína — Kristín -^— Kristrún — Lára —- Margrét — Maria — Pálina — Sigrún — Sigriður — Svava — Vigdís. K. Einapsson & Björnsson Bankastrœtt 11. Sími 915. ÚTSALA. Þessa viku verður meðal annars á útsölunni það sem eftir er af Rafmagnslömpum, Rafmagnslampaskermum, Lampaglösum, Lampabrennurum, Lampakúplum, Lampakveikjum, Náttlömpum og f leira til vetrar- ins. Alt selt með sama lága verði og undanfarið. H. P. DUU8. H F. R IjarlMssei & Co. A lagop: Ný egg, Kartöflur, LaukuF^ Kartöílumjöl, Sago, Rísmjöl, Rísgpjón, Haframjöl, Hveiti, Strausykur, é Molasykur, Kandfs. Verðið livergi lægra. GÓÐ ÍBÚÐ. 4—5 herbergi og eldhús með óll- um þægindum, óskast til leigu frá i, október. TilboS sendist sem allra fyrst í lokuSu umslagi á af- greiöslu Vísis, merkt: „GóS íbúS". Ókeypis og buröargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmml, heilbrigðis, og skemtivörur. Eiraiig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. Nýja Bíó. >ynii» ffallanna. (En Moderne Eva). Ufa-sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dansmærin LENI RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOUIS TRENKER og skíðameistari Noregs ERNST PETERSEN. Mynd þessi er ólík flestum öðrum myndum. Hún er leikin i fegurstu hjeruðunum í Sviss, og i Alpafjöllunum sér maður fjall- göngur og skíðahlaup, svo slíkt hefir aldrei sést fyrr á kvikmynd. Þess utan er spennandi ástaræfintýri fléttað inn í. Myndin fékk verðlaun fyrir hvað hún þótti vel gerð, og Ufa Pallads i Berlín sýndi hana samfleylt í 2 mánuði, og tekur það hús þó 4000 manns. Það er besta sönnun þess, að myntíin þykir góð. Nýkemið: Galv. keðjur, mjög hentugar til að hafa i girð- ingar kiingum frafreiti. Veiðarfæraversl. „ueysir". Nýjustu dansplötup og ferðagrammofónar fyrirliggjandi. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Bpidge - ciyarettur. eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjar, fallega* myndtv. Fást í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá ' » rs_.ii Hafnarstræti 22. Sími 175. Steinolíulampa allar gérðir og stærðir. Lampa- glös allar stærðir, Kúpla, allar stærðir. Olíugeyma, allar gerð- ir. Lampabrennara, allar stærð- ir og gerðir. Kveiki, allar stærð- ir, og alt lömpum tilheyrandi selt með lægra verði en hægt er að fá þótt pantað væri beint frá útlöndum, í heild- og smásölu Versl. B. H. BJARNASON. Tilbod óskast í að innrétta Htla sölubúð Amtmannsstíg 4. M.s. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 21. ágfist kl. 6 síðd. til Dýrafjarðar, ísatjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. C. Zimseiié Rengi oe sporður af ungum hvölum, verður til seinna í vikunni. Sömuleiðis ísl. sýra. Pantanir óskast. KjötMB Hafnarfjaröar. Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðstöBvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Fægilögur. Nýkomið miklar hirgðir af liinura viðurkenda góða fægilög „Spejl Gream". Yerðið lægst í Vei öapf æra v, „Coysii?". Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Anstnr í Fljótshlíö alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar:715 og 716. Bifreiðastöð Rvíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.