Vísir - 21.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prenismiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 21. ágúst 1928. 227. tbl. SBSgge Gamla Bíó mma inasta áii. Þýskur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk: Gustaf Frolich, Yera Sehmiterlow, Oarmen Boni. Appelsíimr, Epli, CítFÓJ&UF, Tröllepli, nýkomlð. HalUfir R. Gunnarsson, Aöalstræti 6. - Sími 1318. Maðurinn minn, Kláus Hannesson, andaðist á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði 20. þ. m. Pálína Björgólfsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra nær og f jær, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför nannsins míns sáluga, Sigtryggs Bergssonar. Helga Brynjólfsdóttir. Jarðarför móður okkar, Guðlaugar Ólafsdóttur frá Geld- ingaholti, sem andaðist 16. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 1 eftir hádegi frá Landa- koti. Gróa Helgadóttir. Helga Helgadóttir. Guðríður Helgadóttir. Samkepnisfær Stálvirsverksmiðja óskar eftir umboðS" manni á Islandi. Tilboð með fullkomnum upplýsingum, sendist afgr. Vísis merkt: „Staaltaug". Fy rirliggj amdi: Hveiti, Gerhveiti, Hrísmjöl, Haframjöl í pökkum, Hrísgrjón -Rangoon-, — -ítölsk pol.-, Kartöflumjöl 50 og 100 kg. Maís -mulinn-, Rúgmjöl. Sagó, Sagómjöl, Hálíbaunir, Victoríubaunir, fíænsnabygg, Maís -heill-, I. Brynjðlfsson & Kvaran. MálningavöFUP bestu fáanlegu, svo sem: Kvístalakk, fernis, þurkefni, ter- pantína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvíta, copaílakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrœnt, kalkgrœnt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- nr, málm-grátt, zink-grátt5 kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dákalakk, gólfdákafægikástar. ValcL Poulsen. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Ejrarbakka fastar ferðir aila miðvikudaga. Ausíitr í Fljoíslilíð alla daga'kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :715 og 716. Bifreiðasíöð Rvilnr. z3&®iœammm2S8gsi£Bm Nýja BÍÓ. mmmmmmmaeamggm (En'Moderne Eva). Ufa-sjónleikur i 7 þáttuni. Aðalhlutverk leika: Dansmærin LENI RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOUIS TRENKER og skiðameistari Noregs ERNST PETERSEN. Maríne-Motore Formaaende Firma tilbydei? Forbandling sf patenteset Raaoliemotor med nldtil ukendte Egenskaber - Model 1928 -> fjremstlllet af en af Svepiges sterste og mest kendte Fabrike*. Refereneer ete. bedes tilstillet: olis. M« Je Vestre Boulevard 38. Kebenhavn V. Hannes GuSniundsson læknir. Sórgrein húð og kynsjúk- dómar. — Fyrst um sinn til viotals Hverfisgötu 12, 11—12 og 6—7. Sími 121. f G.s. Boínfa fer miðvikudaginn 22. á^ gúst kl. 8 síðd. til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farhegar sæki farseðla í flag og fyrir Mdegi á morg^ un. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Mllii serir eggioonr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. GuðfflunduF Ásbjörnsson SlMI:1700. LAUGAVEG 1. Landsins mesta firval af rammalistum. Myndir innramniaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Giiðinimdur Asbjörnsson. Laugaveg i. Veggilísar - Bóllísar Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. Helgi Mapússon & Co. Vegg ita ensk og þýsk, fallegust, best og ódýjrust. P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Sími 1406. <ft#

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.