Vísir - 22.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9R. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudagiun 22, ágúst 1928. 228. tbl. Gamla Bió ^p 19. Þýskur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk: Gustaf FrBlich, Vera Schmiterlnw, Carmen Boni. Regshlífar Fjölljreytt úrval • frá kr. 4,35. Manchester Laugaveg 40 — Sími 894. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboö í að reisa lítið steinsteypuhús vitji uppflrátta og öthoíslýsingar á teiknistofu Einars Er- lendssonar. TilJjoð venla opnuð kl. 372 e. h. 25. fl. m. Áletruð bollapðr seJjum við með þessum nöínum: Arni, Bjarni, Eiríkur, Eyjdlfur, Guðmundur, Gísli, Haraldur, Hannes, Heigi, Jón, Jóhann, Jóhannes, Kristinn, MagnUs, Ólafur, Páll, Pétur, Sigurður, Sveinn. I&&. K* Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. Barnaskóli Á. M. Bergstaðastræti 3 byjjar 1. október. Tekur böin innan skólaskyldualdurs. ísleifup Jónsson. Sími 713. Ráísmannsstaðan í Tungii er laus frá 1. sepUmber ræstk. — Umtóknir serdist fyrir sunnu- dagskveld 26. þ. m. til foimanns Dýraverndunaifélags íslands _i Laugaveg 66. Stjórnin. Fy*ii*ligg jandi s 8 99 50 ' N| stór anglýsingasala frá 23. ág. og eins lengi og vörur hrökkva með hverju 1 kg. kaupi, af dönsku eða hollensku Irma A, smjörlíki fylgir falleg rðsótt skál. IRMA. Hafuarstpæti 22. Erlkönig og Litanei og íleiri plötur sungnar af Liilu Mysz-Gmeiner komnar (aðeins fáein stykki). Hljóðfæralinsið. I. Brpjólfsson & Kvaran. Símar 890 og 949. V-eggfédur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundur ÁsbjBrnsson SlMI: 170 0. LAUGAVEG 1. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Fær- eyjar. Farseðlar sækist sem fyrst. Flutningur afhendist í síð^ asta lagi fyrir kl. 6 síðd. á miðvikudag. ic. Bjarnason. La Campanella komin á plötu. Een er for lille (sungið af Livu Weel). Pige, fortæl mig et Even- tyr, To brune 0jne, iriikið úrval af Hawaiian-gítarplötum og har- monikuplötum. Hljoðfæraliúsið. Nýja Bíó. Synip fjallanxia, (En Moderne Eva). Ufa-sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: DansmæriU LENI RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOUIS TRENKER og skíðameistari Noregs ERNST PETERSEN. Samkepnisfær Slálvírsverksmiðja óskar eítir umboös- manni á Íslandi. Tilboð með fullkomnum upplýsingum, sendist afgr. Vísis merkt: „Staaltaug". M-Alninjja vöpin* bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, femis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvitt, zinkhvitt, blýhvíta, copaliakk, krystallakk, húsgagualakk, hvitt Japan- iakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. —¦ Þurrir litir: Krórngrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún unibra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdákafægikústar. Vald. Ponlsen. Hl F. H. Kjartansson & Co A iages?s Ný egg, Kaptðflup, Laukur, Kaptðflumjðl, Sago, Rísmjöl, Vepðið hvergi lægra. Rísgpjón, Haframjðl, Hveiti, Stpausykup, Molasykur, Kandís. Heidpuðu núLSmæöiarl Sparið fé yða* og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og bví ódý* asta skóábupðinn gólfábupðinn Fæst í öllum helstu verslunum landsins. VÍSIS'KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.