Vísir - 22.08.1928, Side 1

Vísir - 22.08.1928, Side 1
* Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 22, ágúst 1928. 228. tbl. Gamla Bió inðsii Þýskur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutveík: Gustaf Frulich, Vera Sclimiterlow, Garmen Boni. Regnhlífar Fjölbreytt nrval frá kr. 4,35. Manchester Laugaveg 40 — Sími 894. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboö í aö reisa lítið steinsteypuhös vitji uppdrátta og útboíslýsingar á teiknistofu Einars Er- lendssonar. Tilboö veröa opnuö kl. 3’/2 e. h. 25. þ. m. Áletruð bollapör seljum við með þessum nöínum: Arni, Bjarni, Eiríkur, Eyjólfur, Guðmundur, Gísli, Haraldur, Hannes, Helgi, Jón, Jóhann, Jóhannes, Hristinn, Magnús, Ölafur, Páll, Pétur, Sigurður, Sveinn. K. Einarsson & BJdrnsson Bankastræti 11. Sími 915. Barnaskðli Á. M. Bergstaðastræti 3 byjjar 1. október. Tekur böm innan skólaskyldualdurs. ísleifur Jónsson. Sími 718. Ráðsmannsstaðan í Tnngu er laus frá 1. sepUmber ræstk. — UmtókRÍr serdist fyrir sunnu- dagskveld 26. þ. m. til fotmanns Dýraverndunaífélags Islands 3 Laugaveg 66. Stjórnin. Ný stdr anglýsingasala frá 23. ág. og eins lengi og vörur hrökkva með hverju 1 kg. kaupi, af dönsku eða holiensku Irma A, smjörliki fylgir falleg rdsútt skál. IRMA. Hafnarstræti 22. Erlkönig og Litanei og fleiri plötur sungnar af Lulu Mysz-Gmeiner komnar (aðeins fáein stykki). Hijóðfæraliúsið. FypMiggjandi 8| 99 50 • I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar 890 og 949. Veggfóáur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmunður Ásbjörnsson SlMI: 1 70 0. LAUGAVEG 1. ATUIXIM- S.s. Lyra fer héöan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Fær- eyjar. Farseölar sækist sem fyrst. Flutningur afhendist í síö^ asta lagi fyrir kl. 6 síðd. á miðvikndag. ic. Bjarnason. La Campanella komin á plfitu. Een er for lille (sungið af Livu Weel). Pige, fortæl mig et Even- tyr, To brune 0jne, mikið úrval af Hawaiian-gítarplötum og har- monikuplötum. Hljöðfærabúsið. Kýja Síó. Synip fj allanna, (En Moderne Eva). Ufa-sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dansmærin LENI RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOIJIS TRENKER og skíðameistari Noregs ERNSrT PETERSEN. Samkepnisfær Slálvírsverksmiðja óskar eftir umboðs- maani á lsland.1. Tiiboð með fullkomnum upplýsingum, sendist afgr. Vísis merkt: „Staaltaug11. Malxiiixcjavöx*up bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað hronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, Iím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Hl F. H. Kjartansson & Go. A lagei*: Ný egg, Kapíöfltip, Laukup, Kaptöflumj öl, Sago, Rísmjöl, Vepðið hvergi lægra. Rfsgpjón, Haframjöl, Hveiti, Strausykup, Molasykur, Kandís. MeidFuðu húsmæðupJ Spailð fé yðai og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýfasta skóáburðinn gólfáhurðinn. Fæst í öllum heistu verslunum landsins. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.