Vísir - 22.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1928, Blaðsíða 4
VISIR SolinpiUnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðieg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurlireinsa skað- leg efni úr hlóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Rengi og sporðnr Vélalakk, Bíialakk, Lakk á miðstöðvar. . _ ................ Einar 0. Maiinlerg Vesturgötu 2. Sími 1820 Bridge liirginie - cigereiiur. eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjar, fallegar myndii*. í’ást í flestum verslunum bæjarins, í heildsölu hjá af ungum hvölum, verður til seinna í vikunni. Sömuleiðis ísl. sýra. Pantanir óskast. Kjfitbúð Hafnarfjarðar. í dag og á morgun, V erölækkun: Hér heimatilbúin kæfa á eina litla 50 aura pr. x/2 kg. Það skal tekið fram, að kæfan er ekkert skemd. VON. soaarocoöexK m k ss roswsaoocíOísoíM Bímí 642. •MMKKKXS&QOCfMKMKKMMMMttUI'..* límfarfinn er bestur innanhúss, sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- limfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í nolkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboössala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Teggflísar - fiólfflísar Fallegastar - Bestar - Ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. Gúmmístimplai* eru búnir til í F élagsprentsmið junni. Vandaðir og ódýrir. „Eva“ garn, miklar birgðir nýkomnar. Margir litir. Til Þingvalla fastar ferðir. Tii Eyrarbakka fastar ferðir aUa miðvikudaga. Atisínr í Fijótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :715 og 716. BifreiSastöí Rvíkur. TAPAÐFUNDIÐ Flihhanæla úr gulli fundin. A. v. á. (443 Bifreiðasveif hefir tapast. — Skilist i Bifröst, Bankastræti 7. (453 Oddur Sigurgeirsson er kom- inn lieim. Kom á 50 hafnir. (451 8 BRAQÐÍÐ nmt\ 5mÍ0RLÍKÍ Sá, sem tryggir eigur sínar, Iryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star". Sími 281, (1312 Minningarspjöld Vogasjóðs— ins fást á Syðri-Lækjargötu 10, Hafnarfirði. (438 2—3 herbergi og eldlnis ósk- ast á kyrlátum stað. Góð um- gengni. Trygging fyrir greiðslu. Tilboð merkt „H“ sendist Vísi. (446 Ibúð óskast í góðu húsi 1. okt. eða fyrr, helst heil hæð, 3—4 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 411. (445 Herbergi til leigu 1. sept. í Suðurgötu 16. (442 4 herbergja ibúð óskast 1. okt., á góðum stað í bænum, hentug í'yrir mat- og kaffisölu. Tilboð- in séu komin fvrir 30. ágúst á afgr. Vísis, merkt: „Kaffi“. (437 Ferðamaður óskar eftir lier- bergi með húsgögnum um mánaðartíma. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 625. (456 Herbergi með forstofuinn- gangi til leigu í Lækjargötu 6 A. (454 Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi. Sellandsstig 32. (452 Til leigu 2 stofur, önnur lít- il, á Baldursgötu 3. (449 4 herhergi og eldliús óskast .1. október.* Kaup á húsi gæti komið til mála. Sími 2096 eða 48. (448 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 Sólrík íhúð með haði og öðr- um þægindum óskast til leigu 1. okt., helst nálægt miðbæn- um. Tilhoð auðkent „S“ send- ist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (428 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Uppl. i síma 2296. (431 Nýkomið: Feikna úrval af prjinatreyjum ogpeysum handa telpum. Versl. „Snót“, Vestur- götu 16. (440 Agætir eldhúshnifar 75 au., hnetubrjótar 50 au., stórir, sterkir vasahnífar 65 au„ borð-1 hnífur, gaffall, matskeið og te- skeið, 4 stk. á 1,10 og margt fleira ódýrt í versl. Jóns B. Helgasonar. (444 Ung kýr, 4 vetra, afbragðs falleg, af ágætu kyni, (il sölu nú þegar. Lágt verð. Uppl. í sima 449. (441 „Dívan“-skúffa til sölu með tækifærisverði. Uppl. á pórs-1 götu 17. (436 5 manna bifreið til sölu afaí ódýrt. Uppl. í síma 1559. (455 Nýleg svefnherbergishúsgögn til sölu af sérstökum ástæðunt nú þegar. A. v. á. (447 - . ........- - ....—.- - —- s Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 p VINNA I Góð stúlka óskast í vist. A. Vr á. (439 Ráðskona óskast 2 mánaða tíma. Uppl. Skólavörðustíg 15. (450 Maskínuföt þvegin og strau- uð fyrir aðeins 95 aura. Þvotta- húsið Mjallhvít. Sími 1401. (367 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Sauma skinnkápur, geri við' gamlar. Valgeir Kristjánsson,- Klapparstíg 37. (383‘ FÆÐI Ódýrt fæ'ði fæst á Óðinsgötu' VB- (435' Fj elagsprentsmið j an. FRELSISVINIR. „Nú þykir mér kárna gamani'ð ! Það lifnar yfir manni við þannig laga'ðar nýungar.“ Ánægjan skein af hinum unga manni. Mandeville brosti, — og jafnvel ritarinn, Innes, sem aniiars var mjög fár og tilfinningalaus, gat ekki að sér gert, -— hann brosti lika. Þvilík hrifning var sjaldgæf. Landstjórinn einn var alvarlegur og þungbúinn. „Til er þó ein nýung, sem mundi gleðja mig enn meira,“ sagði Williams eftir andartak. „Og það væri, ef eg fengi sannanir fyrir því, sem yðar tign gaf i skyn áðan,------ að þessi Latimer gæti átt von á að verða hengdur (>ráð- lega. Því að þótt hann hafi verið að strunsa til Boston og um allar jarðir, þá er eg hræddur um, að ekki ver'ði hægt að ná sér niðri á honum fyrir það. Hann hefir t. d. ekki gert sig sekan um nálægt því eins miklar yfirsjónir og ýmsir aðrir, t. d. Drayton. Og ef þið getið ekki kló- fest hann, — hvernig ætlið þið þá að ná i Latimer?“ „ViÖ höfum ákæru á hendur honum, — ákæru, sem er þung á metunum.“ „Mér væri það til mestu ánægju, ef eg gæti unnið eitt- hvert gagn í þessu máli. Ef eg gæti, til dæmis, útvegað þær' sannanir, sem ykkur skortir. Eg mundi telja mér það til sæmdar, ef þér vilduð fela mér slíkt starf.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði William lávarður vingjarnlega. „En eg geri ráð fyrir því, að við höfum nægar sannanir. Þú ert sóma piltur, Williams. Eg ætla að sýna þér skjal, sem færir þér heim sanninn urn, að þú munir fá jörðina þína aftur, — þú færð hana ef til vill með vöxtum. Þa'ð er ekki óhugsandi, að þú fáir hluta af landi Latimers til upphótar. Þetta skjal, sem eg ætla að sýna þér, mun hvetja þig til að þjóna konungi þínum af trú og dygð framvegis, eins og þú hefir gert hingað til.“ Hann sneri sér að rit- aranum: „Heyrið þér, Innes, — íái'ð mér apríl-listann!“ Mandeville gekk til landstjórans í flýti. „Tigni land- stjóri! — er það hyggilegt, — er þtið verjandi að —“. Landstjóranum hnykti við. Honum fanst Mandeville orðinn æri'ð nærgöngull. „Verj- andi? Ætli þér að halda þvi fram, að það sé óverjandi? Hafa ekki allir bæjarbúar rétt til að vita þetta, sem eg ætla að gera uþpskátt ?“ Mandeville var alveg rólegur. „Jú, ef þér ekki ljóstrið því upp, hva'Öa heimildir við höfum. Þær eru okkur svo dýrmætar, að enginn má renna grun i, hvernig þeim er varið.“ „Gáfur yðar eru undarlegar, Mandeville. Þér virðist helst þurfa að vekja eftirtekt á því, sem öllum liggur í augurn uppi!“ „Það er því miðm’ nauðsynlegt. Það virðist svo, sem yðar tign sjáist oft yfir það, sem hendi er næst og ligg- ur í augum uppi,“ svaraði Mandeville. Hann hrosti þræls- lega, en var þó ljúfmannlegur i fasi, eins og honum var lagið. „Eg hefi ekki spurt um skoðanir y'ðar, og skuluð þér láta þær liggja á milli hluta. Þér skuluð reyna að friða hug yðar með því, að þetta mál er hendi næst í bili, og að eg er með allan hugann við það.“ Hann tók við skjalitiu, sem Innes rétti honurn, og hélt því þannig, a'ð Williamá gæti lesið það. „Nú nú, — hvaða nafn stendur þarna efst?“ Williams rýndi í skjaliö og reyndi auðsjáanlega að.lesa það, en virtist ganga treglega. „Eg — ja — eg er ekki fljótur að lesa —“, sagði hann, Mandeville leit á hann, hvast og grunsamlega. „Þú virð- ist þó ekki vera allskostar ómentaður maður,“ sagði hann.- „Nei, það er eg ekki beinlínis,“ sag'Öi Williams og lét sér hvergi breg'ða. „Eg les hækur, — mikið af hókum. Eg hefi ást á góðum hókum. En eg hefi litla æfingu í þvi að lesa skrift." Hann einblíndi stöðugt á hlaðið. „Þetta er hölvaö klór. Sá, sem hefir skrifað það, hver fjandinn, sem hann nú er, ætti held eg að reyna að fá sér endur- horgað kenslugjaldið sem fyrst. En nú er eg loksins bú- inn að komast niður i þvi. Já, hver skrattinn, — eg hefðí eiginlega átt að geta getið mér þess til, — þarna stendur' nafn Harry Latimer's, er ekki svo?“ „Jú, einmitt," svaraði landstjórinn. Hann hraut skjalið saman og rétti það aftur ritaranum. „Þaö er nafn hans, sem stendur efst á listanum. En á listanum standa nöfn allra þeirra manna, er tóku þátt í árásinni í vopnahúr kon- ungsins, hér í bænum. Það gerðist fyrir tveim mánuðum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.