Vísir - 23.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1928, Blaðsíða 1
Ritgtjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 K, Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudagiun 23. ágúst 1928. 229. tbl. Gamla Bíó w* Seinasta æSilprl Þýskur gamanleikur i 8 þáttum. Áðalhlutverk: Gustaf Fralich, Vera Schmiterlow, Garmen Boni. 1 61 Idartuniiup og Kjötíuntiiiir í góbu standi, vil ég kaupa nú þegar. — Simi 2827. Pítnr Hoffmann. ,9 • Y.-I>. fer á berjamó á sunnudag- inn kemur verði gott veður. Þeir drengir, sem ætla að verða 'með, komi tii viðtaU kl. 8 ann- að kvöld. Svefnherbergishúsgögn ný eða lítið brúkuð óskast keypt. Tilboð ósamt verði leggist inn á afgreiðslu Vísis mérkt „Svefii' húsgögn" fyrir 27. ágúat. GrúmmistlmplaJ* eru búnir til f FélagsprentsmiCjunni. Vanda6ir og 6dýrir. » Þakpappi 1 margar tegundtr af utan og || innanhúspappa. 50? Lægsta fáanlegt verð. M P. J. Þorleifsson. * Vatnsstíg 3. tíimi 1406. , k&iws\ks*&*m£m Fyjpivliggjandi 81 99 50 < I. Brynjðlfsson & Kvaran. . Símar 890 og 949. B! F. H. Kjartansson & Co A lagev: Ný egg, Kartöflur, Laukur, Kartöflumjöl, Sago, Rísmjöl, Vepðið hvergi lægra. VÍSIS-KAFFIfl gerir alla glaða. Risgrjón, Haframjöl, Hveiti, Strausykur, Molasykup, Kandfs. Nýkomið: Sœngurveraefni hv. og misl. Bokkar mikið úrval. Kvenoolir góð tegund. Undirlakaefni ódýrt. Barna k j ólar. Tvistur og m. fl. Versl. K. Benedikts. Njálsg. 1. Sími 408. RAMONA, er nýjasti valsinn. Kominn á plötum. Bljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Simi 1815. NiöuFSodid: Avextir margar tegundir, kjöt- og fiskaboliur, grænar baunir, makrill, sardínur allskonar, lifrar- kæfa og margt margt fleira. Allir sammála að best er að versla i Kjöthúð Hafnarfjaríar. Sími 158. Sendum heim. I O G. T. St. SkjaltHjreið nr. 117. Fundur á morgun kl. 8l/a stundvíslega. Umræouefni: ÁfengislÖggjöfin. Rykfrakkar Fallegt og óiíýrt — úrval af karlmanna — Rykfpökkum. Manchester Laugaveg 40. — Sími 894. Nýja Bíö. Synii* fjallanixa, (En Moderne Eva). Ufa-sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dansmærin LENI RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOUIS TRENKER og skíðameistari Noregs ERNST PETERSEN. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Sigurðardóttúr, fer fram á morgun, föstudagijm 24. þ. m., og byrjar með hús- kveðju frá heimili okkar, Laugaveg 27 B, kl. 1% e. h. Árni Einarsson. Frá Alþingi 1928 eftir þingmann (M.J.), kemur út á morguu og verður selt á götum. Söludrengir komi á atgreioslu Varoar, Laugaveg 32. kl. 10 i iyrramálio. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilhoð í að reísa hús fyrir mjðlk- ursamlag í Flóanum, vitji uppdrátta og útboðslýslngar á teíknistofu Msameistara ríkisíns næstu daga. Tilboð verða opnuð kl. iV« þann 31. þ. m. Giiujðn Samúelsson. EfnalaugReykjaviknr Kemisk íatafcreinsun og litnn Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni; Efnalaug. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt og breytir um lit eftir óskum. Bykiu þœgindi. Sparar f6. -- ]MLálniiig[avöPiip bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvitt, zinkhvltt, blýhvíta, copailakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- Iskk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- \it, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.