Vísir - 23.08.1928, Síða 1

Vísir - 23.08.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudagiun 23. ágúst 1928. 229. tbl. H Gamla Bíó m Seinasta intiirið. Þýskur gamanleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk: Gastaf Frolich, Vera Schmiterlew, Carmen Boni. SíidaFtuimuF Kjöttunmip i góöu standi, vil ég kaupa nú þegar. — Sfmi 2327. Fétor Hoffmann. K. F. U. M. Y.-D. fer á berjamó á sunnudag- inn kemur verði gott veður. Þeir drengir, sem ætla að verða 'með, komi til viðtals kl. 8 ann- að kvöld. Svefnherbergishúsgögn ný eða lítið brúkuð óskast keypt. Tilboð ósamt verði leggist inn á afgteiðslu Vísis merkt „Svefn húsgögn“ fyrir 27. ágúst. Gúmmistlmplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. n n Þakpappi margar tegundtr af utan og innanhuspappa. Lægsta fáanlegt verð. P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Sími 1406. Fyjpirli ggjandi 81 99 50 1 I. Brynjdlfsson & Kvaran. Símar 890 og 949. Hl F. H. Kjartanssoi & Go. A l&gep: Ný egg, Rísgpjón, Kartöflur, Laukur, Kartöflumjöl, Sago, Rfsmjöl, Vepðið livepgi lœgra. Hafpamjöl, Hveiti, Strausykur, Molasykur, Kandís. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýkomið: Sængurveraefni hv. og misl. Sokkar mikið úrval. Kvenbolii* góð tegund. XJndiirlakaefni ódýrt. Barna k j ólar. Tvistu* og m. fl. Versl. K. Benedikts. Njálsg. 1. Sfmi 408. RAMONA, ea* nýjasti valsinn. Kominn á plötum. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Simi 1815. ■^■■■■■^■■■■'^■■■■■■■■■■■■"■■^■■■■■■■"■■■■■■■■■■■■■■■"■■■b NiðuFSoðið: Ávextir margar tegundir, kjöt- og fískabollur, grænar baunir, makril), sardínur allskonar, lifrar- kæfa og margt margt fleira. Allir aammála að best er að versla í Kjöthúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Sendum heim. I O G. T. St. Skjaldhreið nr. 117. Fundur á morgun kl. 8l/s stundvíslega. Umræ&uefni: Afengislöggjöfín. Rykfrakkar Fallegt og óiiýrt — úrval af karlmanna — Rykfrökkum. Manchester Laugaveg 40. — Sími 894. œæ nm Nýja Bíó. Synir fjallanna, (En Moderne Eva). Ufa-sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dansmærin IÆNl RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOUIS TRENIŒR og skíðameistari Noregs ERNST PETERSEN. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Sigurðardóttúr, fer fram á morgun, föstudaginn 24. þ. m., og byrjar með hús- kveðju frá heimili okkar, Laugaveg 27 B, kl. 1% e. h. Árni Einarsson. Frá Alþingi 1928 eftip þingmann (M.J.), kemur út á morgun og verður selt á götum. Söludrengir komi á atgreíðslu Varðar, Laugaveg 32. kl. 10 í fyrramálið. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í að reísa hús fyrir mjólk- ursamlag í Flóanum, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins næstu daga. Tilboð verða opnuð kl. r/2 þann 31. þ. m. Guðjón Samúelsson. Efnalang Reykjavlknr Kemlsk fatahrelnsun og lttnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simneinl; Efnalang. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykun þægindi. Bparar fé. Málmngavðrin1 bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, Iím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. ¥ald, Poulsen. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.